Fréttablaðið - 06.07.2005, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 06.07.2005, Qupperneq 39
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 2005 17 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Evrópsku bankasamtökin árétta aðild að kæru SBV Ræddu hindranir fyrir samrunum og yfirtökum banka yfir landamæri. Framkvæmdastjórn Evrópsku banka- samtakanna fundaði í Reykjavík nýlega. Þetta eru heildarsamtök bankasamtaka allrar Evrópu, með samtals 4500 banka innanborðs. Á fundinum var meðal ann- ars fjallað um nýútgefna grænbók ESB um stefnu í fjármálaþjónustu 2005- 2010, væntanlegar nýjar eiginfjárreglur fjármálafyrirtækja, nýjar reiknings- skilareglur og hindranir fyrir samrun- um og yfirtökum banka yfir landamæri í Evrópu. Þá var einnig rædd kæra SBV til EFTA-dómstólsins vegna ólögmætra ríkisstyrkja á íslenskum húsnæðislána- markaði. EBF hefur tilkynnt að samtök- in yrðu aðili að máli SBV og var sú af- staða áréttuð á fundinum. -dh MÁLIN RÆDD Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri SBV, Pat Farrell frá Írlandi, Guido Ravoet, framkvæmdastjóri EBF, Hein Blocks, formaður framkvæmdastjórnar EBF, Hreiðar Már Sigurðsson, formaður SBV, Enrico Granata Ítalíu, Jean-Jacques Rommes Lúxemborg. SKRAFAÐ SAMAN Guido Ravoet, framkvæmdastjóri EBF, Guðjón Rúnarsson, fram- kvæmdastjóri SBV; og Hreiðar Már Sigurðsson, formaður SBV, ræða saman. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Bókari Í bo›i er starf í gó›u vinnuumhverfi mi›svæ›is í Reykjavík. Starfssvið Innsláttur bókhaldsgagna. Færslur á grei›slum. Tilfallandi störf á skrifstofu. Menntun- og hæfniskröfur Stúdentspróf e›a sambærileg menntun. Reynsla af vinnu vi› bókhald. Nákvæmni í vinnubrög›um. Gó› samskiptahæfni og jákvæ›ni. fiekking á Axapta er kostur. Starfi› er laust nú flegar. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 11. júlí nk. Númer starfs er 4602. Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Gu›n‡ Sævinsdóttir. Netfang: gudny@hagvangur.is - vi› rá›um Fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar a› rá›a starfsmann í bókhaldsdeild.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.