Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 60
16.50 Bikarkvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (1:11) 18.23 Sígildar teiknimyndir (39:42) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall (14.05 Oliver’s Twist 14.30 Extreme Makeover – Home Edition 15.15 Amazing Race 6 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.25 BODY HITS ▼ Fræðsla 20.00 WIFE SVAP ▼ Lífsstíll 21.00 RESCUE ME ▼ Drama 20.25 COUPLING ▼ Nýtt 20.00 MEISTARADEILDIN Í FÓTBOLTA ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Wife Swap (1:7) Tvær fjölskyldur koma við sögu í hverjum þætti. Fyrstu dagana verður nýja konan á heimilinu að gera allt eins og gamla konan var vön að gera en síðan snýst dæmið við. Þá verða eiginmaðurinn og börnin að læra nýja siði og meðtaka þær að- ferðir sem nýja konan innleiðir. 20.45 Kevin Hill (14:22) 21.25 Strong Medicine 3 (10:22) (Samkvæmt læknisráði 3) 22.10 Oprah Winfrey 22.55 Nighty Night (4:6) Aðalsöguhetjan er Jill Farrell sem rekur snyrtistofu í út- hverfi. 23.25 Kóngur um stund 23.50 Going for Broke 1.15 Mile High (B. börnum) 2.00 Med- ical Investigations 2.45 If These Walls Could Talk II 4.20 Fréttir og Ísland í dag 5.40 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 1.30 Kastljósið 1.40 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (13:14) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (75:83) 20.55 Fótboltaæði (2:6) (FIFA Fever 100 Celebration) Þættir gerðir í tilefni af aldarafmæli Alþjóðaknattspyrnusam- bandsins. 21.25 Búksorgir (4:6) (Body Hits) Í þessum þætti er fjallað um líkamslykt. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld 22.40 Lífsháski – Fjórir þættir! (11:23) (Lost) Hér verða endursýndir þættir 11-14 úr þessum bandaríska myndaflokki. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Joan Of Arcadia (2:23) 0.15 Friends (8:24) 0.40 Kvöldþáttur 1.25 Seinfeld 2 (3:13) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (1:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sína sem gætu bjargað mannslífum. 20.00 Seinfeld 2 (3:13) 20.30 Friends (8:24) 21.00 Rescue Me (2:13) (Gay) Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. 22.45 David Letterman 23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Cheers – 4. þátta- röð (e) 0.40 Boston Public 1.20 Queer as Folk 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 20.00 My Big Fat Greek Life – NÝTT! Grínþættir sem byggðir eru á hinni geysivinsælu kvikmynd „My Big Fat Greek Wedding“ og fjalla um líf Miller-hjónanna að lok- inni yfirdrifinni brúðkaupsferð til Grikklands. 20.25 Coupling – NÝTT! Steve og Jane eru par, en Steve er eitthvað að spá í Sus- an sem hann kynntist í gegnum Jeff sem Susan fór að vera með eftir að hún hryggbraut Patrick sem gerði þá hosur sínar grænar fyrir bestu vinkonu hennar, Sally. 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 Providence 22.00 Law & Order 22.45 Jay Leno 17.55 Cheers – 4. þáttaröð 18.20 Brúðkaups- þátturinn Já (e) 6.00 Just Visiting 8.00 The Curse of the Pink Panther 10.00 Hair 12.05 Wishful Thinking 14.00 Just Visiting 16.00 The Curse of the Pink Panther 18.00 Hair 20.05 Wishful Think- ing 22.00 Double Bill 0.00 Mike Bassett: England Manager (Bönnuð börnum) 2.00 Stiff Upper Lips (Bönnuð börnum) 4.00 Dou- ble Bill OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Love is in the Heir 13.00 Gastineau Girls 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 101 Most Starlicious Makeovers 17.00 Gastineau Girls 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Life is Great with Brooke Burke 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 23.00 E! News 23.30 Life is Great with Brooke Burke 0.00 Wild On 1.00 The Entertainer AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist 21.00 Níubíó – The Zone 23.15 Korter 23.40 Bandaríska mótaröðin í golfi 20.00 UEFA Champions League (Chelsea – Barcelona) Útsending frá seinni leik Chelsea og Barcelona í 16 liða úrslit- um Meistaradeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Börsungar unnu fyrri leikinn, 2-1, með mörkum frá Lopez og Eto’o en Chelsea komst yfir með sjálfsmarki Belletti. 21.50 Tiger Woods (3:3) Tiger Woods er einn besti kylfingur allra tíma. Nafn hans er þegar skrifað gylltu letri í golfsöguna en afrekaskrá Tigers er bæði löng og glæsileg. 22.45 Muhammad Ali – Through the (1:2) (Meistarinn Muhammad Ali) Heim- ildamynd í tveimur hlutum um Muhammad. 17.45 World’s Strongest Man 2004 18.15 Meistaradeildin – Gullleikir (Bremen – Ander- lecht 8.12. 1993) POPP TÍVÍ 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Tvíhöfði (e) 21.30 Real World: San Diego ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Brad úr kvikmyndinni The Rocky Hor- ror Picture Show frá árinu 1975. „Oh, it's probably some kind of hunting lodge for rich weirdos.“ ▼ ▼ Ég er mikill aðdáandi spjallþátta. Finnst þeir bráðskemmtilegir þegar vel tekst til og geta fengið mig til að veltast um af hlátri ef þeir eru nógu frumlegir og ófyr- irsjáanlegir. Þeir geta í raun verið jafn skemmtilegir og þeir geta verið leiðinleg- ir. Við Íslendingar eigum okkar sögu af spjallþáttum. Margir hafa reynt, sumum tekist, öðrum ekki. Erlendir spjallþættir hafa náð að festa rætur sínar í íslensku sjónvarpi. Bæði David Letterman og Jay Leno eiga sína aðdáendur hér á landi. Það er þó söknuð- ur af Conan O’Brien sem ég hitti á CNBC um daginn. Fékk mig til að gráta úr hlátri. Letterman og Leno eru báðir sýndir á sjónvarpsstöðvum þar sem auglýsingum er troðið inn á milli. Það pirrar mig ekki. Stundum eru auglýsingarnar meira að segja gagnlegar. Góð tilboð, nýjar bækur eða gott þvottaefni. Fróðleikur sem nýtist mér í hversdagsleikanum. Það sem pirrar mig hins vegar er þegar auglýsingum er skellt inn án þess að hugsa nokkuð út í það hvort þær eyði- leggi þáttinn. Sjónvarpsstöðin Sirkus er vissulega ný af nálinni en það þarf engan snilling til þess að horfa á einn þátt með David Letterman og átta sig á því að sá þáttur gerir ráð fyrir auglýsingahléum. Á stöðinni eru auglýsingarnar hins vegar settar inn mjög handahófskennt. Stund- um á þeim tímapunkti þegar síst skyldi. Einu sinni komu auglýsingar þegar einn viðmælandinn ætlaði að fara að segja sögu. Þegar þátturinn sneri aftur á skjá- inn var langt liðið á söguna. Það koma hins vegar engar auglýsingar í þar til gerðum hléum. Þetta þarf að laga ef ekki á illa að fara fyrir Letterman á Sirkus. ■ 7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00 Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell- owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn- arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 28 6. júlí 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ Freyr Gígja Gunnarsson vill hafa hlutina á sínum stað Afsaki› augl‡singahlé LETTERMAN OG OLSEN-SYSTURNAR Það væri leiðinlegt ef Olsen-systurnar væru nýbyrjað- ur á sögu og auglýsingum væri skellt inn. Þegar þátturinn byrjaði aftur eftir hléið væri sagan hálfnuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.