Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 49
17
ATVINNATILKYNNINGAR
FASTEIGNIR
Kringlunni 4 - 6 Norðurturni, 10. hæð • 103 Reykjavík • Sími 530 4600 • Fax 530 4609 • eigna@eigna.is
Félag Fasteignasala
Ö R U G G M I Ð L U N F A S T E I G N A
Sigurður Örn Sigurðarson, Viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasli
VESTURBÆR
HRINGBRAUT
3ja Herbergja 82,1 fm íbúð. Eldhús með
nýum tækjum, rúmgóð stofa, hjónaherbergi
með góðu skápaplássi og útgengi á suð-
vestursvalir, barnaherbergi með fatskáp,
baðherbergi með baðkari flísalagt í hólf og
gólf, geymsla á hjarðhæð.V 15,3 millj.
Lyklar á skrifstofu.
ÁLFTAMÝRI
Góð 3ja herb. íbúð á 4.hæð í vel viðhöldnu
húsi á þessum eftirsóknarverða stað.
Svefniherbergi með fataskápum. Suður-
svalir, þvottahús og geymsla í sameign. V:
15,5 millj.
BREIÐHOLT
AUSTURBERG.
4ra herb. með aukaherbergi í kjallara,
þvottahús innan íbúðar. Rúmgóð stofa með
útgengi út á frekar stórar suðursvalir. Rúm-
gott baðherbergi, hjónaherbergi með góðu
skápaplássi. Útbúið hefur verið herbergi úr
hluta af geymslu í kjallara( aðgangur að sal-
erni)V: 19,2 millj.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Lyklar á skrifsofu.
SUMARHÚS
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR.
Skemmtilega hannaður 60,8 fm sumarbú-
staður í landi Efri Víkur við Klaustur.Byggð-
ur 2004 FULLINNRÉTTAÐUR MEÐ ÖLL-
UM HÚSGÖGNUM Stutt í veiði, einstakt
útivistarsvæði. Verð 8,4 millj.
EIGNASKIPTI
HÖFUM VERIÐ BEÐIN UM AÐ
FINNA FYRIR VIÐSKIPTAVIN
GOTT RAÐHÚS EÐA HÆÐ MEÐ
SÉRINNAGANGI AÐ VERÐ ALLT
AÐ 40 MILLJ, Á REYKJAVÍKUR-
SVÆÐINU. Í SKIPTUM FYRIR EIN-
BÝLISHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ VERÐ
65 MILLJ.
GRAFARVOGUR
VEGHÚS - GETUR LOSN-
AÐ FLJÓTLEGA
Góð 4ra herb. 112,8 fm íbúð á 2. hæð í vel
viðhöldnu fjölbýli. Þvottahús innan íbúðar,
baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar
og sturta. Mjög gott skáparými í herbergj-
um, eldhús með góðri innréttingu. Sameign-
in er mjög góðV: 20,1 millj.
101 REYKJAVÍK
BRÁVALLAGATA
Góð 3ja herbergja, 84 fm miðhæð í velvið-
höldnu húsi. Mikið endurnýað í íbúðinni t.d
rafmagn, eldhús ofl. Góð herbergi, rúmgóð
geymsla í kjallara. Góðar suð-vestur svalir.
Laus 1. sept.05 Verð: 18,9 millj.TILBOÐ :
18,3 MILLJ.
£
101 SKUGGAHVERFI
VATNSSTÍGUR 157,5 fm GLÆSI
ÍBÚÐ Í HJARTA REYKJAVÍKUR”
Meiri lofthæð en almennt gerist, eða um 2,7
m Góð hljóðeinangrun milli íbúða og hæða
Fullkomið fjarskiptakerfi. Þvotaherbergi inn-
an íbúðar Sameiginleg þjónusta, þrif á sam-
eign umhirða á lóð og almennt viðhald. Há-
hraðatenging.. Lyfta. Rúmgott stæði í bíla-
geymslu. 12,8 fm geymsla. Tilbúin til
innréttingar. V: 35 MILLJ.
101 REYKJAVÍK
NJÁLSGATA.
2ja herb. 56,9 fm miðhæð. Töluvert endur-
nýjað í íbúðinni. Lítið en snytilegt eldhús,
baðherbergi með sturtu, ágætlega rúmgott
svefniherbergi með fataskápum, forstofa
með fatahengi. Parket á gólfum, góð
geymsla, sameiginlegt þvottarými á jarð-
hæð.V: 13,3 millj.
ÓSKALISTINN
Höfum ákveðna kaupendur að eftirtöldum eignum:
• 3ja herbergja íbúð á svæði 101. Má þarfnast lagfæringar.
• Fjársterkir kaupendur óska eftir 150 til 200 fermetra hæð eða húsi í
Fossvogi.
• 3ja til 4ra herbergja íbúð í Bökkunum
• Rað eða parhúsi í Seljahverfi
• Vantar 4-5 svefniherbergja hús, íbúð eða hæð helst í kringum Lang-
holtsskóla.
• Vantar einbýlishús í Grafarvogi verð allt að 45 millj.
• 4ra herbergja íbúð í Kópavogi, helst í kringum Smárahverfið, verður
að vera á jarðhæð.
• 4ra herbergja íbúð í Sala eða Lindahverfi helst með bílskýli.
• 4ra svefnh. húsnæði á svæðinu í kringum Hvassaleitisskóla. Svæði
103 eða 108. Verð allt að 25 mill.
SE
LD
Gröfumaður
Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag
eftir að ráða gröfumann.
Upplýsingar gefur Tryggvi Einarsson í síma 693-7009
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins
www.jbb.is
JB Byggingafélag býður uppá góða starfsaðstöðu og ör-
uggt starfsumhverfi. Næg verkefni eru framundan.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333
Valhöll fasteignasölu Síðumúla 27. Sími 588-4477. Ingólfur G. Gissurarson lögg. fasteignasali.
Mikið endurnýjuð og velskipul. 4ra herb. íbúð á efri hæð í tveggja
hæða fjölbýli, ásamt stóru aukaherbergi í kjallara (tilvalið til út-
leigu) alls 111 fm. Aðeins tvær íb. í stigagangi. Nýtt eldhús, ný
gólfefni, gott bað. Verið er að mála hús að utan. Áhv.hagst. langt.
lán ca 20 millj. Greiðslub. ca 110 þ. pr.mán.
Búðagerði 7 - Glæsileg íb. m. stóru aukaherbergi.
Opið hús í dag Miðvikudag 6/7 2005. milli kl.18 og 21.
Verð 23,8 millj. / tilboð.
Upplýsingar veitir Bárður á Valhöll fasteignasölu í 896-5221.
Smiðir, járnamenn og
byggingaverkamenn
Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag
eftir að ráða smiði, járnamenn og byggingaverkamenn.
Upplýsingar gefur Kristján Yngvason í síma 693-7005
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins
www.jbb.is
JB Byggingafélag býður uppá góða starfsaðstöðu og öruggt
starfsumhverfi. Næg verkefni eru framundan.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333
Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is
KÓPAVOGSBÆR
Frá Kópavogsskóla
• Umsjónarkennara vantar til starfa á
yngsta stigi á komandi skólaári.
Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveitar-
félaga og KÍ.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur
Guðmundsson í síma 897 9770.
Hvetjum karla
jafnt sem konur
til að sækja
um starfið.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi:
Hesthúsahverfi í Breiðholti
Orlofshús í búðargili
Akureyrarbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 26. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga 2 tillögur að breytingum á
deiliskipulagi:
1 Skipulag hesthúsahverfis í Breiðholti
Gerð er tillaga um að efst á Miðhúsaklöppum,
norðan hesthúsa við Sörlagötu, komi endur
varpsstöð fyrir farsímakerfi. Afmörkuð er 100
m2 lóð og innan hennar gert ráð fyrir tækjaskýli
og 16m háu mastri.
2 Orlofshúsabyggð við Búðargil
Meginbreytingar skv. tillögunni eru þær að
byggingarreitir verða 9 m á breidd í stað 8m
áður, hámarksstærð orlofshúsa verður 80 m2 í
stað 70 áður og lágmarksþakhalli 20˚ í stað 25˚
áður.
Tillögurnar ásamt fylgigögnum munu liggja frammi í þjón-
ustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 1. hæð, næstu 6
vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, þ.e. til miðvikudags-
ins 17. ágúst 2005, svo að þeir sem þess óska geti kynnt
sér þær og gert við þær athugasemdir. Tillögurnar eru ein-
nig birtar á heimasíðu Akureyrarbæjar: http://www.akur-
eyri.is/ undir: Auglýsingar og umsóknir/Skipulagstillögur.
Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar rennur út kl.
16.00 miðvikudaginn 17. ágúst 2005 og skal athugasemd-
um skilað til Umhverfisdeildar Akureyrarbæjar, Geislagötu
9, 3. hæð. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við auglýsta
tillögu innan þessa frests telst vera henni samþykkur.
06. júlí 2005
Skipulags- og byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar.