Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Jón Skaftason skrifar Árlegur fundur helstu iðnríkja heims, svokallaðra G8 ríkja, hefst í dag og mun standa fram á föstudag. Fundurinn fer fram í Gleneagles í Skotlandi og mun Tony Blair forsætisráðherra Breta sjá um fundarstjórn. Áður en fundurinn verður formlega settur munu háttsettir embættismenn G8 ríkjanna, sem kallaðir eru sjerpar, hittast og reyna að stytta málaskrána áður en leiðtogar ríkjanna mæta á svæðið. Búist er við því að fátæktar- mál, þá sérstaklega í Afríku, verði efst á baugi en einnig má búast við að loftlagsmál, hækkun olíuverðs og gengi helstu gjald- miðla komi til umfjöllunar. Yfirlýst markmið Live 8 tón- leikanna sem haldnir voru víða um heim síðustu helgi var ein- mitt að þrýsta á leiðtoga heims um að leggja sitt af mörkum til að berjast gegn fátækt í Afríku. Bob Geldof skipuleggjandi tón- leikanna var ánægður með af- raksturinn: ,,Þetta hefur verið dagur lífs og vonar. Afríka þarf að losna úr skuldaviðjunum, hún þarf þróunarhjálp og betri ráða- menn. Saman getum við losað fólk úr viðjum fátæktar“. Gordon Brown, fjármálaráð- herra Breta, sagði mörg stór skref hafa verið stigin: ,,Nú þeg- ar höfum við afskrifað skuldir fá- tækustu ríkjanna“. Hann bætti því svo við að ríki Evrópu hygð- ust tvöfalda þróunaraðstoð sína við Afríku. Þrettán Evrópuríki hefðu samþykkt að verja 0,7 pró- sent landsframleiðslu sinnar á hverju ári til þróunarhjálpar. Þá hefur George W. Bush, Bandaríkjaforseti, lofað að tvö- falda framlög Bandaríkjanna til Afríku á næstu fimm árum upp í um 500 milljarða króna, þó með því skilyrði að tekið verði á spill- ingu í álfunni. Afrískir leiðtogar tóku þó þessum yfirlýsingum með fyrir- vara en Afríkuráðið sem er sam- band 53 Afríkuríkja vill að skuld- ir fleiri ríkja álfunnar verði al- gerlega afskrifaðar, framlög til álfunnar tvöfölduð og viðskipta- hindrunum aflétt: ,,Ríku þjóðirn- ar lofuðu fyrir þrjátíu árum að láta 0,7 prósent landsframleiðslu sinnar renna til Afríku. Það stóðu nú ekki margar þjóðir við það lof- orð“, sagði Charles Murigande utanríkisráðherra Rwanda.                                       !"  #  $%&'        (   )     * " + ,, #     )     $%&'  *      )    )"     #       $%&'  (-.,      /   + 0      !    1+ + #   +*           !    #  #   ( # ,   $%&'   *( #,     #*    + ,,   #  (      # 2  (       "     +     3+  ,,   4 3+    3   5)6%  7)%     5)6% "    7)%    *       ( 7   ,(  #   " (8  *  (  (    .      +  * 9  #   * ( $%&'      "    ,,  ( : "   (   $%&' 2   $%&' ;( (  +    #   2,       *+        $%&' ;(  < =   < > #8   , "   *?  # <  , + ,,  $%&' @A@.' @A@$%&'B5@A@$%-'B5@A@-'@A@)C' @A@)D' @A@)E'                 !                                                         ! "    ##    $#     %       Fyrirtæki Land Gengi Gjald- (Gengi Breyting miðill gjaldmiðils) BTC Búlgaría 414,63 Lev 40,06 3,83% Carnegie Svíþjóð 92,00 SEK 8,27 6,94% deCode Bandaríkin 9,19 USD 65,85 10,79% EasyJet Bretland 2,59 Pund 115,92 7,36% Finnair Finnland 7,20 EUR 78,35 2,37% French Connection Bretland 2,42 Pund 115,92 -11,14% Intrum Justitia Svíþjóð 54,00 SEK 8,27 0,37% Low & Bonar Bretland 1,04 Pund 115,92 -4,16% NWF Bretland 4,85 Pund 115,92 -11,12% Scribona Svíþjóð 14,50 SEK 8,27 -2,16% Singer & Friedlander Bretland 3,15 Pund 115,92 -1,57% Skandia Svíþjóð 43,90 SEK 8,27 1,52% Somerfield Bretland 1,92 Pund 115,92 -1,19% Miðað við gengi bréfa og gjaldmiða 4. júlí 2005 Ú T R Á S A R V Í S I T A L A 1 1 0 , 7 7 1 , 9 3 % G8 fundurinn settur í Skotlandi Fundur helstu iðnríkja heims verður settur í dag í Skotlandi. Þrettán Evrópuþjóðir hafa lofað að láta 0,7 prósent lands- framleiðslu sinnar renna til Afríku. Bandaríkjamenn hyggj- ast tvöfalda framlög sín. Leiðtogar Afríkuríkja tortryggnir. MICHAEL STIPE OG REM Á LIVE 8 Í LONDON Tilgangur tónleikanna var að setja þrýsting á leiðtoga G8 ríkjanna um að berjast af enn meiri hörku gegn fátækt í Afr- íku. G8 fundurinn verður settur í dag og stendur fram á föstudag. Evrópa: Færri atvinnulausir Atvinnuleysi í Evrópu minnkaði í maí um 0,1 prósent og er nú 8,8 prósent. Stafar lækkunin aðal- lega af fækkun atvinnulausra á Spáni og í Þýskalandi þar sem at- vinnuleysi féll niður fyrir tíu prósenta markið í fyrsta skipti í langan tíma. Rúmlega 19 milljónir manna eru nú án atvinnu í Evrópu og þykir hlutfallið hátt þegar miðað er við Bandaríkin eða Japan, þar sem atvinnuleysi er um og yfir fimm prósent. Atvinnuleysi er mikið hitamál í Evrópu um þessar mundir og þá sérstaklega í tveimur stærstu hagkerfum álfunnar, því þýska og hinu franska, þar sem pólitísk umræða snýst meira og minna um hagstjórn og atvinnuleysi. -jsk Í ATVINNULEIT Atvinnuleysi hefur minnk- að í Evrópu. Munar þar mest um fækkun at- vinnulausra á Spáni og í Þýskalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.