Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 62
30 6. júlí 2005 MIÐVIKUDAGUR
Gríðarlegur áhugi er hjá íslensk-um karlmönnum á að taka þátt í
kvikmyndinni Flags of Our Fathers
sem Clint Eastwood leikstýrir. Það
verður þó enginn rík-
ur á þátttökunni því
einungis verða borg-
aðar fimm þúsund
krónur fyrir tólf tíma
vinnu. Um 800 hund-
ruð karlmenn á aldrin-
um 18-40 ára hafa
þó skráð sig og því
verður úr vöndu að
ráða hjá Eskimo
group sem sér um
ráðningar á statist-
um í myndina. Þó
gengur erfiðlega
að finna fólk af
asískum uppruna
en eins og kunnugt er fjallar mynd-
in um innrás Bandaríkjamanna á
Iwo Jima í Japan.
Kvikmyndamiðstöð Íslands birtiá dögunum upplýsingar um
hvaða kvikmyndagerðarmenn fengju
styrk og vilyrði
fyrir styrkjum
árin 2005 og
2006. Þar
kennir margra
grasa og má
nefna að
Óvinafagnað-
ur, kvikmynd
úr smiðju Frið-
riks Þórs Frið-
rikssonar, fær
vilyrði fyrir
framleiðslu-
styrk á þessu
ári sem og
Good Heart,
ný kvikmynd
Dags Kára.
Farangur,
mynd eftir Árna Óla Ásgeirsson,
fékk tíu milljóna króna framleiðslu-
styrk en það er Pegasus sem sér
um framleiðsluna. Þá fékk kvik-
myndafyrirtækið Umbi handritastyrk
en Einar Kárason vinnur nú að gerð
handrits á þeirra vegum eftir sög-
unni sinni Stormur. Þá fékk Stefán
Máni einnig
handritastyrk en
hann er að
skrifa handrit
eftir sögu sinni
Svartur á leik.
Athygli vekur
hins vegar að
Kvikyndi, kvik-
mynd Ragnars
Bragasonar, er
hvergi á lista en
tökum á henni
er nú lokið.
Lálárétt: 1 lagleg, 6 tæki, 7 stórfljót, 8
kveinstafir, 9 herma eftir, 10 reið, 12
skordýr, 14 óveður, 15 átt, 16 keyrði, 17
félaga, 18 sýniglugga.
Lóðrétt: 1 megn, 2 askur, 3 leikar, 4
kunngjöri, 5 kyrra, 9 herðandi forskeyti,
11 hársveip, 13 jarðveg, 14 blóm, 17
hætta.
Lausn.
1
6 7
98
10
12 13
1514
16
18
17
11
2 3 4 5
Tilraun til að snara saman stærstu
hljómsveit á Íslandi verður gerð í
íþróttahúsinu Austurbergi í Breið-
holti á fimmtudaginn. Fólk er beðið
að mæta klukkan 20 í Austurberg
með hljóðfæri sín eða raddir og
verður byrjað á því að útskýra hvað
muni eiga sér stað. Öll hljóðfæri
sem fólk kemur með munu passa
inn í fyrirfram ákveðinn hóp. Þátt-
takendur þurfa ekki að kunna að
lesa nótur. Tónleikar munu svo hefj-
ast klukkan 21 og vona skipuleggj-
endur tónleikanna, þeir Páll Ivan
Pálsson og Guðmundur Steinn
Gunnarsson, að sem flestir mæti til
að það megi verða að veruleika að
búa til stærstu hljómsveit á Íslandi.
„Við gerum þetta aðallega til
þess að sýna að þetta er hægt hér á
Íslandi, það er svo mikið af tónlist-
armönnum hér á landi og allir eru
svo viljugir til að taka þátt í slíku
verkefni.
Við viljum undirstrika hversu
mikil tónlistarútópía Ísland er og
þetta er líka gert til að hvetja fólk til
þess að koma og taka þátt í tónlist.
Venjulega er fólk alltaf sett í áhorf-
endahlutverk og er þetta því
skemmtileg tilbreyting,“ segir Páll
Ivan Pálsson annar skipuleggjandi
tónleikanna.
Landskunnir tónlistarmenn á
borð við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur,
Egil Ólafsson, Rúnar Júlíusson,
Óskar Guðjónsson og Björn
Thoroddsen hafa staðfest þátttöku
sína í verkefninu. ■
SNARSVEIT REYKJAVÍKUR Mynd frá Snarsveitaræfingu 17. júní sem haldin var í Ráðhúsi
Reykjavíkur þar sem 20 manns voru boðaðir til tónleikahalds. Nú á að bæta um betur.
[ VEISTU SVARIÐ ]
Svör við spurningum á bls. 8
1
3
2
1.058 prósent.
Tempel 1.
Þórarinn Jón Magnússon.
Bandaríski leikarinn Ryan Phillippe
mun taka að sér eitt aðalhlutverk-
anna í kvikmyndinni Flags of Our
Fathers, sem leikstýrt verður af
Clint Eastwood, samkvæmt heim-
ildum Fréttablaðsins. Phillippe, sem
er giftur leikkonunni Reese Wither-
spoon, er einn af heitustu ungu leik-
urunum í Hollywood. Hann lék í
kvikmyndinni Crash sem leikstýrt
og skrifað var af Paul Haggis, sem
einmitt skrifar handritið að kvik-
myndinni Flags of our Fahters. Sú
mynd hefur fengið gríðarlega góða
dóma en Phillipe leikur þar á móti
Don Cheadle og Söndru Bullock.
Ferill Phillippe hófst í sápuóper-
unni One Life to Live en þar lék
hann fyrsta samkynhneigða ung-
linginn í sjónvarpi. Hann vakti fyrst
athygli þegar hann lék í unglinga-
hryllingsmyndinni I Know What
You Did Last Summer. Þá lék hann á
móti Jennifer Love Hewitt og Söruh
Michelle Geller. Síðan þá hefur leið
hans legið upp á við. Hann sló svo
endanlega í gegn í kvikmyndinni
Cruel Intensions, sem byggð var á
skáldsögu Choderlos de Laclos. Við
gerð þeirrar myndar kynntist hann
eiginkonu sinni Reese Witherspoon
en hún er ef til vill þekktust fyrir
hlutverk sitt sem Elle Woods í
Legally Blonde.
Reiknað er með að tveir karl-
kyns aðalleikara til viðbótar verði
ráðnir í aðalhlutverk. Mikil umræða
er um hverjir verða næstu tveir á
kvikmyndavefum imdb.com. Eitt
heitasta nafnið í kringum eitt hlut-
verkanna er ungur leikari sem heit-
ir Michael Pena, en hann lék bæði í
Million Dollar Baby og Crash. Hann
gæti verið íslenskum sjónvarps-
áhorfendum kunnur en hann hefur
leikið í nokkrum þáttum í The
Shield sem sýndir eru á Stöð 2. Þá
hefur nafn söngvarans Josh Groban
einnig heyrst en það verður þó að
teljast ólíklegt.
freyrgigja@frettabladid.is
FLAGS OF OUR FATHERS: STYTTIST Í KOMU EASTWOODS
Ryan Phillippe í aðal-
hlutverki hjá Eastwood
FRÉTTIR AF FÓLKI
Mikið hefur áunnist
Mér finnst það vera í mikilli
framför. Mikið hefur áunnist
í uppbyggingu vegakerfisins
á síðastliðnum fimmtán
árum og sérstaklega er gott
hversu mikið hefur verið
hugað að umferðaröryggis-
málum. Samkvæmt vega-
áætlunum eru miklar og
stórar framkvæmdir
framundan sem við munum
sjá verða að veruleika á
næstu árum. Málinu sam-
kvæmt þurfa þær fram-
kvæmdir hins vegar mikinn
undirbúning. Það er eitt af því sem hefur breyst
í gegnum árin að hver framkvæmd þarf lengri
undirbúningstíma.
Ekki nógu gott
Mér finnst íslenska vegakerfið
ekki nógu gott. Það á til að mynda
að tvöfalda Reykjanesbrautina, sem
stendur að vísu til, en síðan á að
vera tvöföldun upp í Hveradali og
vesturleiðina að göngum hið
minnsta. Það er vonandi að Sunda-
brautin bæti þar úr. Í eins öflugu og
ríku landi og Ísland er á að vera
hægt að sjá til þess að það séu tvö-
faldar akreinar út úr borginni, það
myndi minnka slysahættu til muna.
Innanbæjar finnst mér tvímælalaust
að það eigi að gera brú eða göng frá Álftanesi að Suð-
urgötu. Þar með yrði tappað af mjög stórum hluta um-
ferðaþungans til og frá Reykjvík. Það er samt augljós-
lega eitthvert átak í gangi í sumar um að breikka götur
borgarinnar og það finnst mér jákvætt.
Háð pólitískum duttlungum
Ansi gengur það hægt er það fyrsta
sem kemur upp í hugann. Sérstak-
lega eftir að hafa verið í Færeyjum í
þægindum hins danska vegakerfis.
hver göngin á fætur öðrum eru
opnuð og malbikað út í ystu af-
kima. En þetta er gjald sjálfstæðis
er manni sagt. Við höfum víst ekki
efni á meiru. Annað sem ég held
að hái íslensku vegakerfi er hvað
þetta er háð pólitískum duttlung-
um. Það hrannast upp umferðahnútarnir í Reykjavík
á meðan aðalumræðan er að gera göng milli Siglu-
fjarðar og Ólafsfjarðar og maður spyr sig hvort það
sé af pólitískum eða praktískum ástæðum. En þetta
er eins og með allt annað á Íslandi, ef maður þekkir
mann sem þekkir mann sem er í réttum stjórnmála-
flokki þá fær maður úthlutað til vegagerðar og það er
greinilega ekki Reykjavíkurborg um þessar mundir.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÍSLENSKA VEGAKERFIÐ?
3 SPURÐIR
Arnbjörg Sveins-
dóttir, þingkona
Sjálfstæðisflokksins.
Hlynur Sigurðs-
son, umsjónar-
maður sjón-
varpsþáttarins
Þak yfir höfuðið
Björk Jakobs-
dóttir leikkona.
...fá Dave Grohl og félagar í Foo
Fighters fyrir frábæra tónleika í
Egilshöll í gær og einnig fyrir tón-
leika á Draugabarnum á Stokks-
eyri í fyrradag.
HRÓSIÐ
MICHAEL PENA Lék í kvikmyndinni
Million Dollar Baby eftir Eastwood og
Crash eftir Paul Haggis sem gerir handritið
að Flags of Our Fathers. Hann telst því lík-
legur kandídat.
PHILLIPPE OG WITHERSPOON Parið unga er meðal þeirra heitustu í Hollywood en Phillippe er væntanlega á leiðinni til Íslands til
þess að leika í Flags of Our Fathers.
Lárétt:1snotur, 6tól,7pó,8æi,9apa,
10ill,12lýs,14rok,15sa,16ók,17vin,
18skjá.
Lóðrétt:1stæk,2nói,3ol,4upplýsi,5
róa,9all,11lokk,13sand,14rós,17vá.
G
O
T
T
F
Ó
LK
M
cC
A
N
N
Stærsta hljómsveit á Íslandi?
GLÆNÝR
VILLTUR LAX
Stór humar - medium humar