Fréttablaðið - 06.07.2005, Blaðsíða 54
6. júlí 2005 MIÐVIKUDAGUR
Á það til að vera ör-
lítið vanaföst. Allir
morgnar eru eins
því ég veit hvern-
ig ég vil hafa þá.
Vakna, skrölti
fram úr með úfið
hár, skelli brauði í
ristina og mang-
ótei í öbbann. Tek
tvær ristaðar brauðsneiðar, veifa
þeim í svona tíu til fimmtán sekúnd-
ur og skelli svo smjöri, marmelaði
og osti á mátulega ristaðar og
ósveittar brauðsneiðarnar. Tókuði
eftir þessu? Ósveittar. Aha! Þetta er
nefnilega það sem svo margir feila
á í þeirri aðgerð sem ristað brauð
felur í sér.
Í fyrsta lagi þarf að rista það
þannig að það sé nokkuð dökkt á lit,
alls ekki brunnið þó og það má ekki
vera svo ristað að það sé eins og
kex. Svo er það veifið. Það vita ekki
allir af veifinu og hversu mikilvægt
það er í prósessinu. Rétt aðeins að
veifa brauðinu til þess að kæla það.
Ef þessum lið er sleppt þá svitnar
ristaða brauðið að neðan á meðan
við mökum smjörinu, marmelaðinu
(má líka nota sultu – ekki með
kekkjum) á og tyllum svo ostinum
vandlega ofan á. Undir engum
kringumstæðum skuluði henda
brauðinu beint á disk! Er ekki allt í
lagi sko? Sveitt og blautt ristað
brauð! Og mjúkt! Viljum við það?
Nei! Við viljum mátulega stökkt
ristað brauð sem heyrist brak í
þegar við tökum bita.
Núú, veifiaðferðina er hægt að
nota á fleiri matvæli en ristað
brauð. Vöfflur. Hver hefur ekki lent
í því að vera boðið í vöffluboð og
gestgjafinn staflar vöfflunum í
bunka (eins og fífl) þannig að aðeins
ein vaffla er æt. Sú efsta. Og hún er
líka gölluð því hún er bara hörð að
ofan því undir henni er önnur vaffla
sem gerir hina sveitta. Algjörlega
óþolandi að vera boðið í svona
vöffluboð. Hvað er það sem vantar
hér? Jú, mikið rétt, veif. Veifa vöffl-
unum fólk! Einnig eru ágætar kæli-
aðferðir að stafla vöfflunum upp á
rönd og halda við þær á meðan þær
kólna örlítið eða að tylla þeim ofan á
svotilgerða grind. Annars hef ég
ekki mikið meira að segja nema
bara, veifið! Bæbæ! ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR HEFUR ÞRÓAÐ UPPSKRIFT AÐ HINNI FULLKOMNU RISTUÐU BRAUÐSNEIÐ.
Lausn við sveittu brauði
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
NFrítt
í bíó!
www.btnet.is.
extra light
V16
• • Ótakmark
að
niðurhal
!
V16 extra
• • 4 Mb/s hraði
• • 3 póstföng
Afnot af þráðlausum beini
Mánaðaráskrift á tónlist.is
Allt þetta á aðeins
3.890 kr.
á mánuði allt innifalið m.v. 12 mánaða samning!
light
Allir sem
taka BTnet
fá 2 miða
á myndina
Sin City*
200 miðar í
boði fyrir þá
sem eru
með BTnet
kíktu á
www.btnet.is
Frumsýnd
07.07.05
* Bíó tilboð gildir með birgðir endast.
Verð m.v. 12. mánaðar samning
Kíktu við í næstu BT verslun og fáðu þér áskrift eða hringdu í
síma 588-1234 og við sendum þér búnaðinn forstilltann og
tilbúinn til notkunar þér að kostnaðarlausu!
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Finngálkn
Þórgnýsson
læknir
Finngálkn
Þórgnýsson
læknir
Finngálkn
Þórgnýsson
læknir
Finngálkn
Þórgnýsson
læknir
Takk fyrir
í dag.
Hvar skrái
ég mig?
Geldingardagur
í Reykjavík
Drögum úr offjölgun á gæludýrum
www.gelding.is
Jæja krakkar drífum okkur!
Ég fer og næ í
kerru. Hitti ykk-
ur inni í búð.
Farðu aftur í
skóna, Solla.
Hvar er jakkinn
þinn, Hannes?
Hættið að
slást!
Bíddu, eru
reimarnar
þínar lausar?
Setjið litina aftur
í litaboxið!
Hvað varð umhinn vettlinginn
þinn?
Svona! Loksins erum við
tilbúin til að fara og
hjálpa mömmu með...
...innkaupin...
Of
seint.
Mamma hvor skyrtan
er flottari....
Þetta er
svona
„gildruspurn-
ing“ er það
ekki?
...eða þessi?
þessi
hér...
Fín smáatriði í fötun-
um mínum fara al-
gjörlega framhjá illa
upplýstu fólki.