Fréttablaðið - 06.07.2005, Síða 39

Fréttablaðið - 06.07.2005, Síða 39
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 2005 17 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Evrópsku bankasamtökin árétta aðild að kæru SBV Ræddu hindranir fyrir samrunum og yfirtökum banka yfir landamæri. Framkvæmdastjórn Evrópsku banka- samtakanna fundaði í Reykjavík nýlega. Þetta eru heildarsamtök bankasamtaka allrar Evrópu, með samtals 4500 banka innanborðs. Á fundinum var meðal ann- ars fjallað um nýútgefna grænbók ESB um stefnu í fjármálaþjónustu 2005- 2010, væntanlegar nýjar eiginfjárreglur fjármálafyrirtækja, nýjar reiknings- skilareglur og hindranir fyrir samrun- um og yfirtökum banka yfir landamæri í Evrópu. Þá var einnig rædd kæra SBV til EFTA-dómstólsins vegna ólögmætra ríkisstyrkja á íslenskum húsnæðislána- markaði. EBF hefur tilkynnt að samtök- in yrðu aðili að máli SBV og var sú af- staða áréttuð á fundinum. -dh MÁLIN RÆDD Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri SBV, Pat Farrell frá Írlandi, Guido Ravoet, framkvæmdastjóri EBF, Hein Blocks, formaður framkvæmdastjórnar EBF, Hreiðar Már Sigurðsson, formaður SBV, Enrico Granata Ítalíu, Jean-Jacques Rommes Lúxemborg. SKRAFAÐ SAMAN Guido Ravoet, framkvæmdastjóri EBF, Guðjón Rúnarsson, fram- kvæmdastjóri SBV; og Hreiðar Már Sigurðsson, formaður SBV, ræða saman. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Bókari Í bo›i er starf í gó›u vinnuumhverfi mi›svæ›is í Reykjavík. Starfssvið Innsláttur bókhaldsgagna. Færslur á grei›slum. Tilfallandi störf á skrifstofu. Menntun- og hæfniskröfur Stúdentspróf e›a sambærileg menntun. Reynsla af vinnu vi› bókhald. Nákvæmni í vinnubrög›um. Gó› samskiptahæfni og jákvæ›ni. fiekking á Axapta er kostur. Starfi› er laust nú flegar. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 11. júlí nk. Númer starfs er 4602. Nánari uppl‡singar um starfi› veitir Gu›n‡ Sævinsdóttir. Netfang: gudny@hagvangur.is - vi› rá›um Fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar a› rá›a starfsmann í bókhaldsdeild.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.