Tíminn - 04.07.1976, Qupperneq 4
4
TÍMINN
Sunnudagur 4. júli 1976
Sophia sorgbitin og einmana
Þessi mynd var tekin af Sophiu
Loren i skemmtigaröi i Paris.
Hún er sannarlega döpur að sjá.
t nágrenninu voru börn hennar
að leik, og með þeim barnfóstr-
an, en Sophia hefur áreiðanlega
verið að hugsa um mann sinn
Carlo Ponti sem sagt er, að hún
sé i þann veginn að skilja við.
Justine Dollmann, sem heldur
hér á bjórkrúsunum 6, fullum af
bjór, er orðin áttræð. Hún held-
nr um þessar mundir upp á það,
að hún hefur verið framreiðslu-
stúlka i 60 ár, og sennilega eru
ekki margar konur, sem geta
státað af jafnháum starfsaldri i
þessu fagi. Justine nam fram-
reiðslustörfin þegar á timum
keisarans i Þýzkalandi. Hún
lætur sig ekki muna um það enn
þann dag i dag að bera sex
Masskriige af bjór, eins og þess-
ar kollur eru kallaðar. I hverri
bjórkollu er einn Utri af bjór,
svo einhverja krafta hefur
Justine enn i kögglum. Hún seg-
ist sjálf halda, að hún sé elzta
gengilbeina i Þýzkalandi. Hún
byrjar oft að vinna um niuleytið
á morgnana og vinnudeginum
lýkur ekki fyrr en um miðnætt-
ið. Skömmu áður en kvennaárið
hófst var Justine útnefnd „Sæt-
asta gengilbeina árins 1975” og
segist hún vona að hún eigi enn
þennan titil skilið.
DENNI
DÆMALAUSI
Eg ýtti honum, og svo ýtti har
mér...