Tíminn - 04.07.1976, Side 11

Tíminn - 04.07.1976, Side 11
Sunnudagur 4. júli 1976 TÍMINN n Enn af Listahátátið 1 New York er ágætur félags- skapur sem heitir The Pro- crastinator Society, eöa Félag þeirra, sem aldrei gera þaö I dag sem beöiö getur til morg- uns. Tónlistargagnrýnandi Timans er félagi I söfnuöi þess- um, þótt ekki sé hann bilinn aö koma þvl I verk enn þá aö veröa sér úti um skirteini (enda væri slikt til litils, þar sem ritari félagsins mundi varla svara fyrr en um siöir). En þótt félagsmenn séu stundum seinir til, láta þeir þó veröa af þvi aö drifa i nauösynlegum aögeröum fyrr eöa siöar, enda létum viö til skarar skriöa sumariö 1968 og fórum i mótmælagöngu gegn striöinu viö Mexikó 1846-48, og þeirri heimsvaldastefnu Banda- rikjanna aö innlima Texas, Nýja Mexikó og Kalifomlu. A sama hátt er varla seinna vænna aö geta þriggja hinna ágætustu atburöa Listahátiöar, nl. tveggja Beethoven-tónleika Markl-strengjakvartettsins i Bústaöakirkju, og morguntón- leikanna aö Kjarvalsstööum 13. júni. Kurteis kvartett Markl-strengjakvartettinn frá Þýzkalandi lék 6 af kvartett- um Beethovens i Bústaöakirkju 5. og 7. júni. Svo metnaöarfullt Beethoven-prógramm hefur ekki heyrzt hér siöan Adolf Busch og félagar léku alla kvartettana hér i lok striösins. Þá tóku sumir músikunnendur þennan atburö svo alvarlega aö þeir eyddu heilum dögum i þaö aö hlusta á þá af grammófóns- plötum á undan til aö vera vel undirbúnir þegar á konsertinn kæmi. Markl-kvartettinn spilar afar fágaö en fremur átakalitiö. „Hugsjón túlkunarstils hans er hvorki köld nákvæmni né glæsi- leiki virtúóssins, heldur áhrifa- mikil og fingerö framsögn”, segir i skránni. Þessi still, þótt góöur sé, mun ekki vera I ætt viö stil Beethovens sjálfs, þvi eins og Carl Czerny segir i ævisögu sinni, þá einkenndist leikur hans af dæmalausum krafti, inn- blæstri og leikni, og þaö svo mjög, aö aödáendur annars pianósnillings, Hummels (sem spilaöi eins og Markl-kvartett- inn), sökuöu hann um aö mis- þyrma pianóinu. En á seinni tónleikunum i Bústaöakirkju geröist þaö, Markl-kvartettin- um til dýröar, aö 2. strengur lágfiölunnar slitnaöi vegna sér- stakrar ólmunar Ferdinands Erblich. Sannaöist þar enn einu sinni, aö undir rólegu yfirboröi hvers vióluleikara leynist Paga- nini,sem brýztúttröllaukinn þá sjaldan hljóöfæriö fær aö njóta sin. Og i anda Paganinis bjarg- aöi Erblich sér i mark og lauk verkinu meö sóma þrátt fyrir 3 strengi og óstjórnlegt hláturs- kast Susanne Wiech, 2. fiölu, yfir tilburöum hans. Félagar Markl-kvartettsins eru annars Josef Markl og Susanne Wieck (fiölur), Ferdinand Erblich (lágfiöla) og Rudolf Metzmacher (knéfiöla). Kvartettinn var stofnaöur fyrir 10 árum, og er talinn i röö fremstu kvartetta I Þýzkalandi. Strokkvartettar Beethovens Beethoven (1770-1827) samdi 17 kvartetta, sem flokka má i fernt: op. 18 nr. 1-6, (samdir 1798-1800), op. 59 nr. 1-3 (samdir 1806), op. 74 og 95 (1809 og 10), og „siöustu kvartettarnir” fimm, sem samdir voru áriö 1824-26 (op. 127, 130, 132, 133 og 135). Af þessum 17 flutti Márkl-kvartettinn þessa sex: op. 18 nr. 2 i G-dúr, op. 59 nr. 1 i F-dúr og nr. 2 i e-moll, op. 95 i f-moll,op. 130i'B-dúrog op. 135 i F-dúr. Mikiö hefur veriö um þessa kvartetta skrifaö af lærö- um mönnum. Op. 18 eru þeirra léttastir — þeir voru samdir um svipaö leyti og 1. sinfónían. Op. 59 sýna algjöra yfirburöi hins mikla meistara yfir alla samtimamenn sina I tækni og andriki — á sama tima var hann auk þess aö semja 4. og 5. sinfóniuna, 4. pinókonsertinn og fiölukonsertinn.þótt oröinn væri nær þvi heyrnarlaus. Siöustu kvartettarnir voru samdir aö lokinni 9. sinfóniunni. Lengi vel (a.m.k. fram aö siöari heims- styrjöld) voru þeir taldir erfiö- asta músik sem vert væri aö spila eöa hlusta á — aö þeir væru of stórir fyrir svo smátt format, og skrifaöir af manni sem hafinn væri yfir (og þvi óskiljanlegur fyrir) venjulega menn. En þessi sjónarmiö hafa breytzt — sumir telja þá beztu kvartetta sem nokkurn tima hafa veriö samdir, en hinir hafa aldrei heyrt þeirra getiö. Koma Márkl-kvartettsins hingaö á vegum Kammer- músikklúbbsins og Listahátiö- ar, og Stradivari-kvartettsins á vegum Tónlistarfélagsins fyrr i vetur (Timinn 25. febrúar), eru meöal ánægjulegustu og ágæt- ustu tónlistarviöburöa ársins, en jafnframt minnumst vér þeirrar fátæktar vorrar aö eiga engan strokkvartett á Islandi. Morgunhljómleikar að Kjarvalsstöðum Efnisskrá: Jósef Haydn: Sónata I F-dúr, HV XV, 17 Jóhannes Brahms: Sónata i d-moll op. 108 Anton Webern: „Vier Stiicke fur Geige und Klavier” op. 7 Serge Prokoffjeff: Sónata op. 94. Sunnudagsmorguninn 13. júni kl. 10:30 héldu Rudolf Bamert, fiðlari frá Sviss, og tirsúla G. Ingólfsson (pianó) kammerkon- sert aö Kjarvalsstööum, sem frá sjónarmiði tónlistargagn- rýnanda Timans var einn hinn allra ánægjulegasti á Lista- hátiöinni. Tónleikar þessir munuekkihafa veriö taldir ,,viö alþýöu hæfi” (hvað er, þegar jafnvel þarf aö peppa upp La Valse eftir Ravel meö frúaleik- fimi?) og voru þvi litt auglýstir, auk þess sem tlmasetningin var beinlinis móögandi fyrir alla hlutaöeigandi. Enda komu miklu færri en skyldi — harö- snúnustu tónlistarvinir, og gagnrýnendur blaöanna. Þessir tónleikar voru ágætir fyrir margra hluta sakir. Efnis- skráin var vönduö og vel saman sett og myndaöi heild þótt verk- in fjögur séu eins ólik og veröa má. Báöir hljóöfæraleikarar léku afar skemmtilega og af fagmannlegu öryggi, enda er afrekaskrá þeirra, sem tiunduö var itónleikaskrá, milulöng. Þá fannst undirrituöum afar hress- andiaðheyra svo karlmannlega spilaö á fiölu, þvi I hinu islenzka kvennaveldi nútimans gefast til þess fá tækifæri. I Webern, „meistara hins þrefalda pian- issimós”, voru búkhljóö Kjarvalsstaöa áberandi eins og jafnan þegar mikiö liggur viö, þótt eldii næöi þaö að spilla stemningunni. Kom hér á dag- inn, eins og oft áöur, aö kammermúsik er drottning tón- listarinnar. 2.7. SigurðurSteinþórsson. Aðalfundur Þörungavinnslunnar: 20 millión kr. tap — skortur á heitu vatni aðalörsökin ASK-Reykjavik. — Fyrirsjáan- legt er stórtap á rekstri Þörunga- vinnslunnar þaö sem af er árinu, vegna skorts á jaröhita, sagöi Steingrimur Hermannsson al- þingismaöur, er Timinn ræddi viö hann eftir nýafstaðinn aöalfund fyrirtækisins. — Gripa veröur til mjög róttækra aögeröa, ef þau mál eiga aö komast i lag. Þaö liggur beinast fyrir aö bora nýja holu, en ekki er útséö um hvenær það getur átt sér staö. A aðalfundinum kom fram, aö það vantar um 20 milljónir á breytilegan kostnaö svo aö endar nái saman. Verksmiöjan starfar nú meö fullum afköstum, og eru til birgöir af þangi viö hana, en ekki er unnt að þurrka hráefnið vegna skorts á heitu vatni, eins og fyrr sagði. I fyrra voru boraöar tvær holur við þangverksmiðjuna, og var gertráö fyrir, að þar yröi hægt aö fá yfir 40 sek./ltr., en I sumar kom I ljós, aö innrennsli er tak- markaö i holunar þannig aö ein- ungis fást 25 til 26 sek/ltr. — Þaö hefur enga þýöingu aö leggja i aukinn kostnað viö útveg- un meira hráefnis, þvi að heita vatnið er ekki nægilegt til að þurrka þaö sem fæst meö þessum tiltölulega takmörkuöu afköstum. Þetta er aö minu mati langsam- lega alvarlegasta vandamálið þetta sumar. Heitavatnsskortur- inn hefur þaö i för meö sér, að reksturinn er algjörlega vonlaus, nema viö fáum verulega aukn- ingu á heitu vatni. Tapreksturinn I sumar er fyrst og fremst vegna skorts á jaröhita. Hins vegar hafa sérfræðingar sagt, aö þaö megi fá nóg heitt vatn á svæöinu, þvi að uppstreymi á þvi á hverum hefur ekkert minnkað. En þaö er bara surningin hvenær hægt er að fá bor. Hann getur komið i haust, — en þarf aö koma sem fyrst. Þá sagöi Steingrimur, aö það heföi valdiö áhyggjum aö afköst sláttuprammanna væru ekki eins mikil og áætlaö heföi veriö i upp- hafi. Gert var ráö fyrir, aö þau yröu 15 tonn á dag en raunin heföi veriö sú, aö ekki næöist nema rúmlega ti'u tonn. Þetta orsak- aðist einkum vegna þess, að þangöflun væri ákafl. breytileg milli svæöa. Þegar fariö er að slá i stórum stil og litiö er aö fá, þá er oft um tvennt aö ræða. Prammarnir geta þá flutt. sig á nýtt svæöi, sem oft kann aö vera i Fró happdráetti Framsóknarflokksins Dregiö var I Happdrætti Framsóknarflokksins 16. þ.m. og eru vinningsnúmerin inn- sigluö á skrifstofu borgarfógeta næstu daga á meöan skil eru aö berast frá umboösmönnum og öörum, sem hafa miöa og eiga eftir aö gera skii. Unglingar óskast til innheimtustarfa í nokkra daga. Happdrætti Fram- sóknarflokksins, Rauöarár- stig 18. mikilli fjarlægö eöa haldiö er á- fram á lakari svæöum i nágrenn- inu, en eölilega falla afköstin þá mikið niður. Einnig sagöi Stein- grimur, að mun meiri bilanir heföu oröiö á prömmunum en tal- iö var aö þyrfti aö vera. — Viö erum hins vegar bjart- sýnir á framtið verksmiöjunnar, og þegar hafa verið geröar áætl- anir um aö auka hráe&iisöflun- ina. Afköst prammanna er hægt að auka með þvi aö setja fleiri vaktir á þá. Núna er t.d. ekki slegið i kringum stórstreymiö, en við erum meö þaö i huga, að fara aö ná þara af mun meira dýpi. Einnig er fyrirhugaö að fara út i viðtækan handskurö á þangi. Aöspuröur sagöi Steingrimur, aö það væri siður en svo aö þang- vinnslan og öflunin hræddi t.d. æöarfuglinn. Tekjur væru meiri af honum nú en i fyrra. Þá heföi verksmiöjan ekki áhrif á selinn, nema þá heizt úseli sem er tiltölu- lega styggur. En eins og kunnugt er, þá eru tekjur af honum hverf- andi litlar. — Við reynum eins og hægt er að haga öfluninni þannig að hún trufli sem minnst allt lif á svæöinu,sagöiSteingrimur. Hvaö varöar þangið sjálft, þá kvaö Steingrimur rannsóknir sýna, aö það endurnýjaöi sig á nokkru skemmri tima en áætlaö var, en upph&flega var gert ráð fyrir 3-4 árum. — Þaö er ljóst, aö starfsemi verksmiöjunnar hefur ákaflega jákvæð áhrif á alla byggöaþróun á svæöinu. Hún hefur hleypt nýju lifi i þróunina þarna. Ungir menn sækja eftir vinnu viö verk- smiðjuna i' stað þess aö flytjast á brott. Þessi rekstur er þvi mjög jákvæður, hvernig sem á málið er litiö. En skorturinn á heitu vatni kom okkur algerlega á óvart, og það er fyrst og fremst honum að kenna þetta 20 milljón króna tap. Það er aftur á móti eðlilegt, að nýtt fyrirtæki, sem byggir á al- gerlega nýjum framleiösluað- ferðum, eigi i ýmsum byrjunar- örðugleikum, sagi Steingrimur Hermannsson að lokum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.