Tíminn - 04.07.1976, Page 17
Sunnudagur 4. júli 1976
TtMINN
17
For-
set-
inn
Forseti Bandarikjanna er
kjörinn á fjögurra ára fresti.
Kjörgengi haf* aöeins þeir sem
náö hafa þrjátiu og fimm ára
aldri og eru fæddir borgarar i
Bandarikjunum.
Forsetinn hefur mjög viötæk
völd, takmörkuö þó af bæöi lög-
gjöf og löggjafavaldi, en þó
einkum framkvæmdavald.
Forsetinn þjónar sem æösti
yfirmaöur alls herafla Banda-
rikjanna, flughers, landhers og
flota, svo og þjóövarösliös ein-
stakra fylkja, þegar þau eru
kölluö til þjónustu.
Forsetinn getur-undirritaö
samninga og sáttmála fyrir
hönd Bandarikjanna, en eftir aö
hann hefur afgreitt slik mál
veröa þau aö fara fyrir öldunga-
deild bandariska þingsins, sem
hefurá sinuvaldi að samþykkja
eöa hafna.
Forsetinn skipar I mörg af
æöstu embættum Bandarikj-
anna, þar á meðal embætti
alrikisdómara, sendiherra og
annarra.
Þegar forseti er kjörinn er
jafnframt kjörinn varaforseti,
úr sama stjórnmálaflokki og
forsetinn. Varaforseti gegnir
embætti forseta öldungadeildar
bandariska þingsins og ef for-
seti veröur, af einhverjum á-
stæöum aö láta af embætti,
vegna heilsuleysis eða annars,
tekur varaforsetinn við þar til
kjört&nabilinu lýkur.
Baráttan um embætti forseta
og varaforseta Bandarikjanna
er aö ööru jöfnu ákaflega hörö,
bæöi innan einstakra stjórn-
málaflokka, svo sem forkosn-
ingarnar undanfarna mánuöi
hafa borið meö sér, svo og milli
flokkanna, þegar þeir hafa Ut-
nefnt frambjóðendur sina og
kosningabaráttan sjálf hefst.
Forseti Bandarikjanna verö-
ur kjörinn I haust og má telja
nokkuö vist aö þeir Jimmy
Carter og Gerald Ford muni bit-
ast um bitann. I dag er talið lik-
legt aö Carter fari meösigur af
hólmi og þá veröur aftur komiö
drengjalegt bros i æðsta
embætti þjóðarinnar.
Hæstiréttur Bandarikjanna er
valdamikil stofnun, sem jafn-
framt ber þunga ábyrgð. Völd
hans liggja fyrst og fremst I þvi
að geta úrskuröað hvaö er rétt,
hvaö rangt, aö geta visaö lögum
til sinna heimahúsa, meö skila-
boöum um aö þau samrýmist
ekki stjórnarskráBandarikj-
anna, svo og i þvi aö geta sett
hina ýmsu embættismenn af, ef
þeir hafa brotið af sér i embætti.
Hæstiréttur Bandarikjanna
er, svo sem nafnið ber með sér,
æösta dómsmálastofriun þeirra.
Bandarikjamaöur, sem telur sig
hafa verið dæmdaná forsendum
óréttlátra laga, getur áfrýjaö
máli sinu til Hæstaréttar og i
sumum tilvikum, fengið bót
mála sinna.
Hæstiréttur hefur vald til þess
aö úrskuröa aö ákveðin lög eöa
lagaákvæöi séu i ósamræmi viö
stjórnarskrána og þar meö falla
viðkomandi lagaákvæöi dauö
niöur — hafa ekki lengur gildi.
Fyrir Hæstarétt koma öll
málaferli sem risa vegna
stjórnarskrárlaga, öll mál sem
snerta sendiherra, embættis-
menn rikisins, og öll mál sem
risa vegna ágreinings þar sem
rikið er annar aðili. 011 mál
Hæsti-
réttur
milli fylkja, milli fylkis og boig-
ara I öðru fylki, milli borgara
mismunandi fylkja, svo og mál
sem snerta millirlkjaviöskipti,
skulu rekin fyrir Hæstarétti.
Hæstaréttadómarar eru skip-
aöir og eru embætti þeirra ákaf-
lega ábyrgðarmikil. Þaö er for-
setinn sem skipar alrikisdóm-
ara, með samþykki öldunga-
deildarinnar og til þess að
minnka möguleikana á aö þeir
séu skipaðir af stjórnmálaá-
stæöum eða að sveiflur i stjórn-
málum geti haft áhrif á dóm-
stóla, eru þeir skipaöir til lifs-
tiöar.
• •
Oldungar
og
fulltrúar
Löggjafarþing Bandarikj-
anna skiptist i tvær deildir:
Oldungadeild og Fulltrúadeild.
Hjá þeim liggur allt löggjafar-
vald og einnig töluvert fram-
kvæmdavald, þar sem forseti
getur til dæmis ekki ákveðið
rikisframlög til neinna mála, án
samþykkis þingsins.
I fullrúadeild eiga sæti fjögur
hundruö þrjátiu og fimm þing-
menn, sem kosnir eru til
tveggja ára i senn. Hver og einn
þeirra er fulltrúi ákveöins
svæöis, þar sem búsettur er
ákveöinn fjöldi fólks — þannig
að hver og einn fulltrúadeildar
þingmaður hefur á bak viö sig
sama fjölda manna sem hann er
fulltrúi fyrir og aðrir þingmenn.
Kosiö er til fullrúadeildar-
innar á tveggja ára fresti, til
þess að tryggt sé að hver þing-
maður hafi ávallt stuöning
meirihluta i kjördæmi sinu.
1 öldingadeild eiga sæti eitt
hundrað þingmenn, tveir frá
hverju fylki fyrir sig. Þeir eru
kosnir til sex ára i senn.
Aöuren lagafrumvarp veröur
að lögum verða báöar deildir
þingsins aö samþykkja þaö.
Náist samkomulag um frum-
varpið I þeim, fer það til for-
setans.sem gefa verður sam-
þykki sitt tii þess að lögin taki
gildi. Neiti forsetinn um sam-
þykki sitt, veröur frumvarpið aö
fara aftur til þingsins, sem
tekur það þá aftur til umræöu.
Það tekur siðan gildi sem lög, ef
tveir þriðju hlutar þingmanna i
hvorri deild fyrir sig greiða at-
kvæöi með þvi. Þá þarf ekki
samþykki forsetans.
Bandarikjaþing getur breytt
stjórnarskrá Bandarikjanna, ef
tveir þriðju hlutar þingmanna i
hvorri deild fyrir sig er sam-
þykkur breytingunum. Slikt er
þó sjaldgæft og á þeim hundraö
áttatiu og fimm árum sem
þingið hefur starfaö hefur
stjórnarskrá verið breytt aðeins
26 sinnum.
HERINN
Bandarikin eru og hafa verið
um nokkurt skeiö meöal mestu
hervelda heimsins. Flugher
þeirra og floti eru ákaflega vel
vopnum búnir og fullkomnir —
landherinn aftur á móti heldur
ver úr garöi geröur, en þó búinn
fullkomnustu kjamoikuvopnum
sem til em I dag.
Sem herveldi hafa Bandarikin
veriö ákaflega misjafnlega vin-
sæl. í lok siöari heimsstyrjald-
arinnar (eöa annarrar heims-
styrjaldarinnar) þegar þeir
höfðu, ásamt bandamönnum
sinum, náð Evrópu undan ægi-
veldi Adolfs Hitler og herja
hans, er ekki óliklegt að þeir
hafi veriö vinsælasta herveldi
allra tima — um sinn.
Tiltölulega fáum áratugum
siöar, þegar þátttaka banda-
riskra hermanna i Viet-
nam-styrjöldinni hafði náö há-
marki sinu, voru þeir aftur
orðnir ákaflega óvinsælt her-
veldi.
Hvaö sem um vinsældir má
annars segja, þá er ekki nokkur
vafi á þvi að bandariski herinn,
sem og herir annarra
NATO-rikja, er aö flestu leyti
hinn fullkomna'sti. Uppbygging
flota Bandarikjanna hefur
gengið ákaflega hratt fyrir sig
og telja má meö nokkurri vissu
að hann standi nú hinum
sovézka mun framar.
Landher þeirra, svo sem fyrr
segir, er ekki jafn áberandi.
Einkum er þaö vegna mannfæö-
ar, í hlutfalli viö mannfjölda i
landherjum Varsjárvandalags-
rikja, en búnaður hans er þó
greinilega sá fullkomnasti sem
gerist i dag.
Fyrir utan öll þau vopn sem
Vietnam-sty rjöldin færði
bandariska hernum, nýjar, full-
konar tegundir vopna, sem þeir
náðu aö reyna i Asiu, hefur
landherinn yfir aö ráöa full-
komnum kjarnorkuvopnabún-
aði, sem beita má gegn land-
herjum annarra rikja.
Þarna er um aö ræöa litlar
eldflaugar, búnar kjarnaodd-
um, sem eru á færanlegum
skotpöllum, jafnvel á brynvörö-
um liösflutningabifreiðum.
Bandarikjamenn hafa yfir-
stjórn á öllum herafla NATO,
þar sem þeir eru stærsti aöihnn
að samtökunum, hafa sterk-
astan her og hafa yfirráð yfir
meginhluta af. kjarnorkuvopna-
birgöum bandalagsins. önnur
riki hafa mörg hver komið sér
upp skotpöllum og öðrum út-
búnaöi sem þarf til þess aö beita
kjarnorkuvopnum, en Banda-
rikin halda kjarnaoddunum
sjálfum og koma til meö að út-
hluta þeim, ef til styrjaldar
kem ur.
Fyrir fáum árum breyttu
Bandarikjamenn uppbyggingu
herja sinna á þann veg aö þeir
afnámu herskyldu og halda nú
einvörðungu sjálfboðaliðaher.
NOTIÐ
ÞOBESTA
IIIjOSSI
H
F
Skipholti 35 • Símar
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa