Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 4
4 21. apríl 2006 FÖSTUDAGUR ��������������������������������������������������������������������� ������������� ������������ �������������� ���� ����������������������������������������������������������������� ���� ����� ����� � Bandaríkjadalur 77,36 77,72 Sterlingspund 138,1 138,78 Evra 95,46 96,95 Dönsk króna 12,794 12,868 Norsk króna 12,206 12,278 Sænsk króna 10,249 10,309 Japansk jen 0,6612 0,665 SDR 112,62 113,3 GENGIÐ GENGI GJALDMIÐLA 19.4.2006 HEIMILD: Seðlabanki Íslands Gengisvísitala krónunnar 133,012 ������������������������������������������������������������������ ������������� ���� �������� �� �������� ������� ������ ����� ��������� ������ ��������� ���������� ������ �������� ������������� ��������������� ������������������ ����������������� ����������������� �������������� ����������������� ��������������� ��������������� ��������������� ������������������ ��������������� ��������������� ��������������� ��������������� ��������������� ��������������� ������� ���� �������� ������������������ ����������������������� ������������������ ����������� ��������� ����������������� �������������������� ����������������� ������������������� ������������������� ������������������� ���������������������� ������������������ ��������������� ����������������� ���������� �� �� ������������������� �������������������� ��������������������� ���������������� ����������������������� ���� ������� ��������������������������� ������������� ������������ ������������������������� ��� �� ������ �� ���������� ������� �� ��� � � � �� � � � � � � � � �� � � � �� � �� � � � �� �� �� �� �� � � Hundraði yfir hámarki Tveir menn voru teknir fyrir kappakstur á Hörgár- braut á Akureyri í fyrrinótt. Sá sem hrað- ar ók mældist á 150 kílómetra hraða en hámarkshraðinn á Hörgárbraut er 50 kílómetrar á klukkustund. Hann má því búast við hárri fjársekt og sviptingu ökuskírteinis. AKUREYRI EFNAHAGSMÁL „Evran er engin skammtímalausn,“ segir Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands, og segir það ekki skipta máli fyrir efna- hagslífið í landinu á þessum tíma- punkti hvort að við séum með evru eða ekki. Það að taka upp evru tekur tíma og gagnast okkur því ekki í glímunni við efnahagsvand- ann í dag. Þessu er Helgi Magnússon, for- maður Samtaka iðnaðarins, sam- mála og gefur lítið fyrir vagna- veltur danskra spekinga um íslenskt efnahagslíf, en aðalhag- fræðingur Danske bank, Carsten Valgreen, segir í viðtali við Berl- ingske tidene í gær að stjórnvöld, stjórnendur fyrirtækja og hag- fræðingar á Íslandi séu teknir að dreyma um að taka upp evruna til að bjarga íslensku efnahagslífi. Greinin er undir fyrir- sögninni „Íslendingar vonast til að evran bjargi þeim“, og þar leggur hann meðal annars út frá ræðu Halldór Ásgrímsson- ar, forsætis- ráðherra, þar sem hann kallaði eftir umræðu um Evr- ópusambandið og hugsanlega kosti af því að taka upp evru sem gjald- miðil í stað krónu. Valgreen bætir því við að umræðan hér sé óraun- sæ áður en aðild að Evrópusam- bandinu kemur til. Helgi Magnússon segir að Samtök iðn- aðarins vilji fyrst og fremst stöð- ugleika en krónan sé veikt mynt- kerfi og gangi ekki fyrir Ísland til frambúð- ar. „Við lítum svo á að stöð- ugleiki bæti bæði hag fólks og fyr- irtækja og eins og við höfum upp- lifað veikleika krónunnar þá teljum við að evran myndi auka stöðugleika. Við viljum því að athugað verði hvort mögulegt sé að taka upp evru án þess að ganga í Evrópusambandið ef þess er nokkur kostur.“ Aðspurður um hverju evran myndi skipta fyrir kjör almenn- ings segir Ólafur Darri, að ef evran yrði tekin upp myndi almenningur líklega fyrst finna fyrir lægra vaxtastigi þar sem hægt er að taka íbúðarlán eða neyslulán á sömu kjörum og fólki býðst í Evrópu. Hann gerir líka ráð fyrir því að verðlag myndi færast nær því sem gerist í Evrópu. Ólafur Darri segir að hafa beri í huga að ef illa tekst til í hagstjórninni þá sé það almenn- ingur sem klemmist á milli. „Í dag fáum við verðbólguskot þegar við misstígum okkur í hagstjórninni en það eru miklu meiri líkur á því að við fáum atvinnuleysi í kjölfar mistaka ef við værum með evruna.“ svavar@frettabladid.is Evran er engin skyndilausn Aðalhagfræðingur Danske Bank segir að Íslendingar vilji taka upp evru til „bjarga sér“. Hagfræðingur Alþýðusambandsins og formaður Samtaka iðnaðarins eru sammála um að evran sé ekki skammtímalausn. Samtök iðnaðarins telja að krónan sé ekki myntkerfi sem hentar Íslandi til frambúðar. BJÖRG DREGIN Í BÚ Verðlag á Íslandi gæti færst nær því sem gerist í Evrópu ef evran yrði tekin upp hér í stað krónu. Einnig fengjust betri vextir á lán, hvort sem það væri til íbúðakaupa eða neyslu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA HELGI MAGNÚSSON Formaður Samtaka iðnaðarins ÓLAFUR DARRI ANDRASON Hagfræðing- ur ASÍ DAGVISTARMÁL Undirritaður verð- ur í dag samningur Kópavogs- bæjar við RV-ráðgjöf um rekstur nýs sex deilda leikskóla sem starfræktur verður í Kórahverfi. Hinn nýi leikskóli nefnist Kór og er annar leikskólinn sem Kópa- vogsbær gerir rekstrarsamning um við sjálfstæðan verktaka. Áður hefur Kópavogsbær gert samning við ÓB-ráðgjöf um rekst- ur leikskólans Hvarfs í Vatns- endahverfi. Leikskólinn Kór verð- ur rekinn sem heilsuleikskóli eins og Leikskólinn Urðarhóll sem var fyrsti leikskólinn á landinu sem fékk viðurkenningu sem slíkur. - shá Nýr leikskóli í Kópavogi: Heilsuleikskóli í Kórahverfi EFNAHAGSMÁL Ný skýrsla um íslenskt efnahagslíf var send frá greiningardeild Danske Bank í gær. Ástæðan fyrir skýrslunni er sögð vera að gengi krónunnar hafi lækkað fyrr og með meiri hraða en gert var ráð fyrir. Spá Danske Bank frá fyrri skýrslu greiningardeildarinnar er óbreytt. Því er meðal annars spáð að alvarlegt samdráttarskeiði sé í vændum. Enn fremur spáir Danske Bank að gengi krónunnar haldi áfram að falla gagnvart evru og dollara og því neyðist Seðlabankinn til að hækka stýrivexti hérlendis. - shá Ný skýrsla frá Danske Bank: Dómsdagsspá- in ítrekuð AFMÆLI Hvergerðingar fögnuðu því í gær að sextíu ár eru liðin síðan Hveragerði varð til sem sveitarfélag. Skipulögð afmælis- dagskrá hófst klukkan tíu í gær- morgun og stóð til kvölds. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, veitti umhverf- isverðlaun bæjarins og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2006. Að verðlaunaafhendingu lokinni var haldið í Listskálann þar sem mikil spenna ríkti á meðal barna því þar gátu þau hitt stórstjörnuna Silvíu Nótt, en hún átti lengi heima í Hveragerði. - shá Forsetinn sótti hátíðarhöld: Hveragerði er sextíu ára BÓKASALA „Þetta eru niðurlægjandi svik við okkur bóksala,“ segir Arn- dís Sigurgeirsdóttir, eigandi bóka- búðarinnar Iðu, en ávísanir sem gefnar voru landsmönnum vegna viku bókarinnar, þjóðargjöfin, voru merktar Pennanum Eymundssyni, Máli og menningu og Hagkaupi. Það eru hins vegar flestar bókabúð- ir landsins sem taka þátt í verkefn- inu og greiða ávísanirnar ásamt Félagi íslenskra bókaútgefenda. Penninn á bæði Eymundsson og Mál og menningu. „Margir af mínum fastakúnnum hafa komið að máli við mig og spurt af hverju við tókum ekki þátt í þessu átaki í ár en þá hafa þessar merkingar á ávísunum villt um fyrir fólki og einni bókabúðakeðju og matvörukeðju gefinn allur heið- urinn af þessu á okkar kostnað. Menn halda að þeir geti einungis leyst út ávísanirnar í þessum merktu verslunum en þetta virðast þeir geta gert í krafti stærðar sinn- ar,“ segir Arndís. Hún segir enn- fremur að viðskiptin hafi ekki verið meiri í þá tvo daga sem nota má ávísanirnar en venjulega. „Ég tel svona eftir á að hyggja að það hafi verið óheppilegt að merkja ávísanirnar með þessum hætti en þessi aðilar sóttu það fast,“ segir Benedikt B. Jónasson, varaformað- ur Félags íslenskra bókaútgefenda. „Hins vegar var engin bókaverslun merkt í öllu því auglýsingaefni sem við gáfum út,“ bætir hann við. - jse Eigandi bókaverslunarinnar Iðu gagnrýnir auglýsingar á bókaávísunum: Segir bóksala niðurlægða ARNDÍS SIGURGEIRSDÓTTIR Arndís segist afar ósátt við það að stærri bóksalar geti tekið heiðurinn af viku bókarinnar af þeim minni með auglýsingu á þjóðargjöfinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 106. tölublað (21.04.2006)
https://timarit.is/issue/271660

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. tölublað (21.04.2006)

Aðgerðir: