Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 21. apríl 2006 51 � � � � � � � �� �� � �� � � � � �� �� �� �� � UEFA bikarkeppnin: STEAUA BÚKAREST-MIDDLESBROUGH 1-0 1-0 Nicolae Dica (30.) Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum. SCHALKE-SEVILLA 0-0 Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum. Deildabikar karla: A-deild VÍKINGUR Ó.-BREIÐABLIK 0-3 ÍBV-ÞRÓTTUR 1-0 FRAM-KR 3-2 ÍA-KEFLAVÍK 1-1 FH-FJÖLNIR 5-2 VÍKINGUR R.-ÞÓR 0-1 LOKASTAÐAN - RIÐILL 1: 1. FH 7 5 1 1 21-9 16 2. ÍBV 7 4 2 1 11-7 14 3. BREIÐABLIK 7 3 3 1 17-11 12 4. FYLKIR 7 3 3 1 16-10 12 5. FJÖLNIR 7 2 2 3 12-18 8 6. GRINDAVÍK 7 1 3 3 8-10 6 7. VÍKINGUR Ó. 7 1 2 4 7-14 5 8. ÞRÓTTUR R. 7 0 2 5 8-21 2 LOKASTAÐAN - RIÐILL 2: 1. KEFLAVÍK 7 4 2 1 11-6 14 2. ÞÓR 7 4 2 1 9-9 14 3. VÍKINGUR R. 7 4 1 2 11-10 13 4. ÍA 7 3 3 1 16-10 12 5. VALUR 7 3 2 2 17-7 11 6. KR 7 2 0 5 17-16 6 7. FRAM 7 1 2 4 10-13 5 8. KA 7 1 0 6 8-28 3 FH og Þór mætast í undanúrslitum annarsvegar og Keflavík og ÍBV hinsvegar. LEIKIR GÆRDAGSINS Víkingar hafa fengið til sín tvo enska leikmenn frá Stoke City á Englandi. Keith Thomas og Carl Dickinson koma til Fossvogsliðsins fyrir sumarið en ekki er víst að þeir verði hjá liðinu allt sum- arið. Dickinson er varnarmaður og hefur verið viðloðinn aðallið- ið hjá Stoke en missti af stórum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla. Thomas er sóknarmaður sem missti einnig af miklu af tímabilinu sem er að ljúka vegna meiðsla. Gunnar Heiðar Þorvaldsson var í liði Halmstad sem tapaði á heimavelli gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hvorki Kári Árnason né Sölvi Geir Otte- sen gátu leikið með Djurgarden sem sigraði Kalmar á útivelli. Stefan Batan skoraði eina mark leiksins þegar skammt var til leiksloka og tryggði Djurgarden þrjú stig. Grétar Rafn Steinsson sat á vara-mannabekk AZ Alkmaar sem lá illa í valnum fyrir Gröningen í umspili í hollensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu í gær, 3-1. Ajax lagði Feyenoord 3-0 af velli í hinum leiknum en þau lið sem vinna einvígin mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í meistara- deild Evrópu á næstu leiktíð. Arnar Gunnlaugsson leikmaður ÍA varð markakóngur í riðlakeppni deildabikars KSÍ sem lauk í gær. Arnar skoraði sex mörk í jafn mörgum leikjum, þar af eitt þeirra úr vítaspyrnu. Hreinn Hringsson sóknarmað- ur KA skoraði einnig sex mörk, en það gerði hann í sjö leikjum auk þess sem tvö þeirra komu úr vítum. Rógvi Jacobsen úr KR og Jakob Spangsberg frá Val skoruðu báðir fimm mörk, Rógvi í fimm leikjum en Jakob í sjö. Framkvæmdastjóri spænska stórliðs-ins Real Madrid, Ramon Calderon, segir að félagið sé að hruni komið eftir allar mannabreytingarnar sem hafa átt sér stað í æðstu stjórnarstöðum síðustu ár. „Allir sem tengjast félaginu vilja árangur en ekkert gerist. Tveir mánuðir eru síðan nýr forseti tók við en síðan þá hefur ekkert gerst,” segir Calderon um nýja forsetann, Fernando Martin, og vandaði honum ekki kveðjurnar. ÚR SPORTINU FÓTBOLTI Steaua frá Búkarest bar sigurorð af enska liðinu Middles- brough í gær í fyrri undanúrslita- leiknum í UEFA bikarkeppni Evr- ópu. Það var Nicolae Dica sem skoraði eina mark leiksins með fallegu skoti í fyrri hálfleik. Þetta var eina mark leiksins þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið fín tæki- færi til að bæta við mörkum. „Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Það er alls ekki auðvelt að spila á þessum velli en mér fannst við leysa verkefnið nokkuð vel af hólmi. Við vorum óheppnir að tapa en með heppni hefðum við vel getað skorað mörk í þessum leik. Andstæðingar okkar léku þó gríðarlega vel og líklega áttu þeir sigurinn skilinn,“ sagði Steve McClaren, stjóri Middlesbrough eftir leikinn. „Mark Schwarzer hélt okkur inni í leiknum á tímabili. Hann átti frábæran leik. Það má þó ekki gleyma því að einvíginu er langt frá því að vera lokið. Við eigum heimaleikinn eftir og með stuðn- ingi áhorfenda þá getum við hæg- lega komist í úrslitaleik keppninn- ar. Það er ekki nema eitt mark sem skilur liðin að,“ sagði McClaren. Í hinni undanúrslitarimmunni mætast Schalke og Sevilla en leik- ur þeirra í gær var ekki mikið fyrir augað og lauk með marka- lausi jafntefli í Þýskalandi. - hþh Steaua Búkarest vann fyrri leikinn gegn Middlesbrough í undanúrslitum UEFA bikars Evrópu í gærkvöldi: Steaua í kjörstöðu eftir sigur á Middlesbrough FRÁBÆR TILÞRIF Leikmann Steaua sýndu oft á tíðum frábær tilþrif á heimavelli sínum í Búkarest. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 106. tölublað (21.04.2006)
https://timarit.is/issue/271660

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. tölublað (21.04.2006)

Aðgerðir: