Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 24
 21. apríl 2006 FÖSTUDAGUR24 Sumarið gekk hljóðlega í garð í höfuðborginni í gær eins og annars staðar á landinu. Borgarbúar fögn- uðu sumarkomunni með útiveru af ýmsum toga en víða um borgina voru hátíðahöld í tilefni dagsins. Skrúðgöngur marseruðu um hverfin, hljómsveitir stigu á svið og skátar reistu sér búðir. Víða var boðið upp á kaffi og kleinur, fánar voru dregnir að húni, blásið var í blöðrur, krakkar klæddir í spariföt og einhverjir fengu sum- argjafir í tilefni dagsins. Enn aðrir nýttu daginn í tiltekt í garðinum og drógu reiðhjólin úr geymslunni og pumpuðu í dekkin. Í miðbæn- um heilsuðust menn með orðunum „gleðilegt sumar“ á meðan sólin reyndi að brjótast í gegnum skýin og hafði hún nokkrum sinnum erindi sem erfiði og tóku höfuð- borgarbúar hinum daufu sólar- geislum fagnandi. -snæ FJÖR Í HÚSDÝRAGARÐINUM Hér áður fyrr voru krakkar sendir í sveit á vorin en nú fara borgarbörn bara í Húsdýragarðinn til þess að njóta samveru við ferfætlingana. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA SUMARIÐ HLAUPIÐ INN Íþróttafélag Reykjavíkur hélt sitt árlega vorhlaup á sumardaginn fyrsta þar sem lagt var upp frá Ráðhúsi Reykjavíkur. ÚTIVERA Það er gaman að leika sér utandyra jafnt um sumar sem vetur. Þessir hressu krakkar voru að leik í Húsdýragarð- inum en vorhátíð Tónabæjar var haldin í garðinum fyrsta dags sumars. SKÁTAR Í SKRÚÐGÖNGU Í vesturbænum mátti sjá skátafélagið Ægisbúa arka frá Melaskóla við undirleik lúðrasveitarinnar Svans. SUMARGLEÐI Í HÖFUÐBORGINNI Sumarið er tíminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 106. tölublað (21.04.2006)
https://timarit.is/issue/271660

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. tölublað (21.04.2006)

Aðgerðir: