Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 68
21. apríl 2006 FÖSTUDAGUR52
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Ævintýri H.C Andersen (8:26)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í
fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30
Joey 13.55 Arrested Development 14.20 Life Aft-
er Extreme Makeover 15.05 Night Court 15.30
Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and
the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons
SJÓNVARPIÐ
22.15
GET CARTER
�
Spenna
20.30
TWO AND A HALF MEN
�
Gaman
21.00
BAK VIÐ BÖNDIN
�
Tónlist
21.40
RIPLEY’S BELIEVE IT OR NOT!
�
Veruleiki
19.00
LEIÐIN Á HM (PORTÚGAL OG EKVADOR)
�
Knattspyrna
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah 10.20 My Wife and
Kids 10.40 3rd Rock From the Sun 11.05 Það
var lagið
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
20.05 Simpsons (13:21)
20.30 Two and a Half Men (3:24) (Tveir og
hálfur maður) Charlie uppgötvar að
Alan hefur verið að hitta fyrrverandi
konuna sína.
20.55 Stelpurnar (13:24) Stelpurnar hafa
sannarlega slegið í gegn með nýstár-
legu gríni sínu.
21.20 Beauty and the Geek (1:7)
22.05 Beauty and the Geek (2:7)
22.50 My Little Eye (Undir eftirliti) Krassandi
hrollvekja. Hópur ungmenna fellst á
að láta loka sig inn í afskekktri villu
þar sem eru leynilegar myndavélar í
hverju skúmaskoti. Stranglega
bönnuð börnum.
0.25 Queen of the Damned (Str. b. börnum)
2.05 Kill Me Later (B. börnum) 3.30 Jason X
(Str. b. börnum) 5.00 Fréttir og Ísland í dag
6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.55 Í hjartastað 1.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
18.30 Ungar ofurhetjur (1:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Latibær Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.40 Disneymyndin – Ekki gá undir rúmið
(Don’t Look Under The Bed) Fjöl-
skyldumynd um stelpu sem biður
ímyndaðan vin bróður síns að hrekja
burt óvætt sem kennir henni um
hrekki sína.
22.15 Gómum Carter (Get Carter) Banda-
rísk bíómynd frá 2000. Mafíufantur í
Las Vegas fer til Seattle til að vera við
jarðarför bróður síns. Þar kemst hann
að því að bróðir hans var myrtur og er
staðráðinn í að hefna hans. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
23.15 Þrándur bloggar 23.20 X-Files (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Íslands
20.00 Sirkus RVK (e)
20.30 Splash TV 2006 (e)
20.55 Þrándur bloggar
21.00 „Bak við böndin“ Tónlistarþátturinn
„Bak við böndin“ mun taka púlsinn á
því besta sem er að gerast í íslenskri
jaðartónlist. Í þættinum verður leitast
við að afhjúpa hljómsveitirnar og tón-
list þeirra og opna augu og eyru
áhorfenda fyrir nýjum og kraftmiklum
tónlistarheimi.
21.30 Tívolí
22.00 Bikinimódel Íslands 2006
22.30 Supernatural (10:22) (e) Bönnuð börn-
um.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Sigtið
(e)
23.15 Sigtið (e) 23.45 Rockface (e) 0.45 The
Dead Zone (e) 1.30 The Bachelor VI (e) 2.20
Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi tón-
list
19.00 Cheers
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.35 Everybody loves Raymond (e) Marg-
verðlaunuð gamanþáttaröð.
20.00 One Tree Hill
20.50 Stargate SG-1
21.40 Ripley’s Believe it or not! Í þáttunum
er farið um heim allan, rætt við og
fjallað um óvenjulegar aðstæður, sér-
kennilega einstaklinga og furðuleg fyr-
irbæri. Farið er með áhorfendur út að
endimörkum ímyndunaraflsins – og
teygt á.
22.30 Celebrities Uncensored E sjónvarps-
stöðin telur niður þau 101 atvik sem
hafa hrist hvað mest upp í heims-
byggðinni á síðustu árum, í máli og
myndum.
14.50 Ripley’s Believe it or not! (e) 15.35
Game tíví (e) 16.05 Dr. 90210 (e) 16.35
Upphitun 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö
6.00 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed
8.00 Big Fish 10.05 Triumph of Love 12.00
Win A Date with Ted Hamilton! 14.00 Scooby
Doo 2: Monsters Unleashed 16.00 Big Fish
18.05 Triumph of Love 20.00 Win A Date
with Ted Hamilton! (Stefnumót með stór-
stjörnu!) 22.00 Taking Lives (Lífssviptingar)
Æsispennandi nýr sálfræðitryllir. Stranglega
bönnuð börnum. 0.00 Bad Boys II (Strang-
lega bönnuð börnum) 2.25 Girl Fever
(Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Taking
Lives (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Pop Stars Gone Bad 13.00 101 Most
Starlicious Makeovers 14.00 101 Most Starlicious Makeovers
15.00 101 Most Starlicious Makeovers 16.00 101 Most Star-
licious Makeovers 17.00 Pop Stars Gone Bad 17.30 Gastineau
Girls 18.00 E! News 18.30 Child Stars Gone Bad 19.00 The E!
True Hollywood Story 20.00 101 Most Starlicious Makeovers
21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00 Wild On Tara 22.30 Wild
On Tara 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 Wild
On Tara 0.30 Child Stars Gone Bad 1.00 The E! True
Hollywood Story 2.00 Guilty 3.00 Guilty 4.00 Guilty 5.00 101
Most Starlicious Makeovers 6.00 Fashion Police
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
23.00 NBA (SA Spurs – Detroit)
18.30 Súpersport 2006
18.35 US PGA í nærmynd (Inside the PGA)
Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað
er um bandarísku mótaröðina í golfi á
nýstárlegan hátt.
19.00 Leiðin á HM 2006 (Destination
Germany) (Portugal + Ecuador)Í Dest-
ination Germany er fjallað um liðin
sem taka þátt í mótinu og leið þeirra í
gegnum riðlakeppnina. Fjögur lið eru
tekin fyrirhverjum þætti.
19.30 Gillette Sportpakkinn
20.00 Motorworld
20.30 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur
21.00 Bikarupphitun
21.30 World Poker
16.20 UEFA Cup leikir 18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
ENSKI BOLTINN
�
�
�
�
7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“
(e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið
mitt“ (e) 14.00 Birmingham – Blackburn frá
19.04 16.00 WBA – Bolton frá 17.04 18.00
Man. City – Arsenal frá 17.04
20.00 Upphitun
20.30 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt (e)
21.30 Chelsea – Everton frá 17.04
23.30 Upphitun (e) 0.00 „Liðið mitt“ (e)
1.00 Dagskrárlok
�
68-69 (52-53) 19.4.2006 16:40 Page 2
Pitstop – góð vara, frábært verð og framúrskarandi þjónusta.
Dugguvogi 10 (v/Sæbraut) • 104 R.vík • S: 568 2020 og Hjallahrauni 4 • 220 H.fj • Sími 565 2121
NÝTT
Hjallahra
un
H.fj.
Við gerum þér
TILBOÐ
SÚPER
Gæðakaffi , nettengd tölva, tímarit og blöð – fyrir þig meðan þú bíður.
– þjónusta í fyrirrúmi.
Svar:
Kurtz úr Apocalypse Now frá 1979.
,,The horror... The horror...“
Jæja, þá er sumarið komið samkvæmt almanakinu og ég velti því alvarlega fyrir mér
hvort ég eigi ekki bara að pakka sjónvarpinu niður. Láta það fara sömu leið og skíðin
og vetrarúlpan, inn í geymslu. Held þetta sé ekki svo galin hugmynd þar sem allir vita
hvort sem er að sjónvarpsdagskráin á sumrin er alls ekki eins góð og vetrardagskráin.
Það er líka vont að horfa á sjónvarpsskjáinn í sólfylltri íbúð og svo er líka svo margt
annað skemmtilegra að eyða tímanum í á sumarkvöldum en sjónvarpsgláp. Sjálf hef
ég reyndar aldrei verið mikil sjónvarpskona. Ég er hreinlega með of mikinn njálg og of
kvöldsvæf til þess að ég nái því nokkurntíma að verða forfallinn sjónvarpssjúklingur.
Það eru helst sjónvarpsfréttirnar og einstaka þættir sem fá mig til þess að sitja kyrr
við tækið. Ég veit því vel að ég get lifað sumarið af án sjónvarps. Í horninu þar sem
sjónvarpið er vant að standa er ég að spá í að skella upp gamla plötuspilaranum sem
er inni í geymslu. Á sumarkvöldum mun ég setja gömlu Minipops-plöturnar á fóninn
og draga fram húlahringinn. Þegar hausta tekur mun ég svo líklega taka fagnandi á
móti vetrardagskrá sjónvarpsins með örmjótt mitti.
VIÐ TÆKIÐ: SNÆFRÍÐUR INGADÓTTIR ER KOMIN Í SUMARSKAP
Sjónvarpslaust sumar
UMSKIPTI Í STOFUNNI Það er kjörið að skipta á sjónvarpstækinu
í sumar og gamla góða plötuspilaranum og nota sumarkvöldin í
dans í stofunni heima í staðinn fyrir sjónvarpsgláp.