Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 41
13FÖSTUDAGUR 21. apríl 2006
SMÁAUGLÝSINGAR
Sauðnautaveiði
Hreindýraveiði, stangveiði á Grænlandi
í sumar. Nánari upplýsingar hjá Ferða-
skrifstofu Guðmundar Jónassonar ehf.
S. 511 1515.
Veiðimenn ATH
Okkar stórglæsilega villibráðakvöld
verður haldið laugard. 22. apríl í Þrótt-
araheimilinu. Miðar eru seldir í verslun-
um: Hlað, Vesturröst, Útivist & veiði og
Veiðihorninu. SKOTREYM
Bingó í kvöld. Vinabær.
48m2 íbúð m/sérinngangi til leigu í
Garðabæ. Uppl. í s. 896 3444.
19 ára stelpa með hund. Er að leita að
húsnæða má vera í hverskonar ástandi
helst afskekkt/iðnaðar eða í nágrenni
rvk. Greiðslugeta 100 þ. kr. S. 697 3137
Íris.
Læknir leitar að leiguíbúð fyrir sig og
fjölskyldu sína. Þarf að vera amk 3ja
herbergja og amk 80 fermetrar. Mið-
svæðis, helst í miðbæ. Leigutími 1 ár frá
1. júní 06. Reyklaus, skilvís. Sími 899
9990
3 reglusamir námsmenn vantar 4ra
herb. íbúð í R.vík. Reyklausir og snyrti-
legir. S. 824 2202 & 862 7858.
Íbúð óskast
Óska eftir einstaklingsíbúð miðsvæðis í
Rvk. til eins árs. Reyklaus og reglusam-
ur, í öruggu starfi. Get greitt í gegnum
greiðsluþjónustu. Sigfús s. 821 5815.
Okkur vantar 4-5 herb. íbúð, helst með
bílskúr frá miðjum júl. ‘06. Erum reyk-
laus og reglusöm. Öruggar greiðslur.
Meðmæli ef þess er óskað. Uppl. í s.
462 1365 & 824 0925.
Óska eftir að leigja 2 herb. íbúð í Hafn-
arfirði eða í kring. S. 865 2782.
Hlið
Á göngustíga, heimreiðar, vegi, girðing-
ar, beitarhólf o.fl. Mikið úrval, margar
gerðir og stærðir. Smíðað úr galvaniser-
uðu stáli. Öflugir burðarstaurar, einnig
staurar með læsingu, nokkrar gerðir.
Vélaborg Krókhálsi 5F 110 Rvk, 414
8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600.
Rafgirðingaefni.
Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu-
gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf-
hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar-
girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar
í Vörulista Vélaborgar. Vélaborg ehf.,
Krókhálsi 5F,110 Rvk., 414 8600, Njarð-
arnesi 2, 603 Ak., 464 8600
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Verktaka bráðvantar geymsluhúsnæði,
50-100 fm. S. 898 3427, Loftnet og T.
kerfi
Til leigu 26.fm bílskúr að Móhellu
Hafnaf. hiti , heitt og kalt vatn leiga
25.000 þús á mán .Uppl í s. 587 3306.
& 846 0720.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben.
Ódýr og góð gisting. www.gistiheimil-
id.dk 0045 2460 9552.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi. Einnig
vantar manneskju frá kl. 13-18.30 irka
daga. S. 555 0480 og 896 9808.
Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og
vönum barþjónum. Einnig matreiðslu-
menn í eldhús. Áhugasamir vinsamleg-
ast hafið samband við Arnar í síma 821
8500 www.cafeoliver.is
Hagkaup Skeifan
Við í Hagkaup Skeifunni erum stolt af
okkar vinnustað. Hann er öruggur,
starfsmenn eru á öllum aldri og vinnu-
andinn er skemmtilegur. Í boði eru
hlutastörf í sérvöru-, matvöru- og kassa-
deild. Einnig full störf á kassa og í
mjólkurdeild. Komdu og spjallaðu við
Elínu rekstrarstjóra í Hagkaup Skeifu og
við skulum athuga hvort við eigum
samleið eða hringdu í síma 563 5000.
Frábær-aukavinna
Okkur vantar hressa, jákvæða og þjón-
ustulundaða starfsmenn til þjónustu-
starfa í sal á veitingastaði okkar í Skip-
holti og Höfðabakka. Kvöld og helgar-
vinna, eða dagvinna, sveigjanlegur
vinnutími við allra hæfi. Góð laun í boði
fyrir gott fólk. Uppl. gefur Haukur Skip-
holti í s. 552 2211 eða 690 1143 og
Gunnar Höfðabakka s. 517 3990 eða
660 1144.
Hótel Valhöll leitar að kraftmiklu og já-
kvæðu fólki í allar stöður. Sumarstörf og
framtíðarstörf í boði. Umsóknir sendist
á anita@hotelvalholl.is f. 23/4 nk.
Just-Eat.is
Óskum eftir vönum pizzasendlum á
eigin bíl sem geta byrjað strax. Uppl. í s.
820 6992.
Járnabinding
Vana járnamenn vantar, þurfa að geta
unnið sjálfstætt. Næg vinna og góð
laun í boði. S. 821 5959, Ingólfur.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í al-
menna afgreiðslu og við kjötborð, um
er að ræða kvöld og helgarvinnu. Þín
Verslun Seljabraut 54. Upplýsingar gef-
ur María Dögg á milli 8 og 16 eða í síma
557 1780.
Enni ehf
Óskar eftir að ráða vana bílstjóra og
vélamenn (konur). Uppl. í s. 899 0012.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús í
kvöld og helgarvinnu. Uppl. á staðnum
og í s. 697 8888 Örn.
Sagtækni auglýsir.
Steinsteypusögun!
Góðir starfsmenn óskast í stein-
steypusögun og kjarnaborun. Gott
kaup fyrir góðan aðila. Góður
vinnustaður.
Upplýsingar í s. 893 3236.
Ræsting fyrir hádegi.
Vantar fólk til ræstingar á morgn-
ana. Þarf að geta byrjað strax.
Uppl. í síma 533 6020. eða ra-
estir@raestir.is
Hressir strafsmenn á
góðum aldri
óskast til útiverka í sumar, góð
laun og áframhaldandi vinna fyrir
rétta menn. Kostur að hafa vinnu-
vélaréttindi eða meiraprófsrétt-
indi.
Upplýsingar í síma. 894 7010.
Meiraprófsbílstjórar.
Vífilfell hf óskar eftir að ráða
meiraprófsbílstjóra í afsleysinga-
störf í sumar.
Hægt er að sækja um á heima-
síðunni vifilfell.is auk þess liggja
umsóknareyðublöð frammi í af-
greiðslu Vífilfells Stuðlahálsi,
.
Nánari upplýsingar gefnar í
síma 525 2500.
Starfsfólk óskast.
Óskum eftir starfsfólki á nýjan
pizzastað og ísbúð í vesturbæ
Reykjavíkur. Eftirtalin störf eru í
boði.
( pizzabakarar),(bílstjórar),og (af-
greiðslufólk í isbúð). Ábyggilegir
einstaklingar er skilyrði.
Áhugasamir hafið samband í
síma 824 2225..
Part time or full time
jobs available.
A good company in the west side
of Reykjavík , seeks, good wor-
kers. To work in the food
industry. Little icelandic or english
necessary. Part time or full time
jobs available.
For more information call 824
2225.
Kentucky Fried Chicken
Kópavogi & Mosfellsbæ
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki 16 ára og eldra í afgreiðslu
og eldhús, vantar á fastar vaktir
og aukavaktir, gott með skóla.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
KFC Kópavogi s. 554 4700 &
KFC Mosfellsbæ s. 586 8222.
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir vönum meiraprósfbíl-
stjóra á trailer.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Háseti !
Háseta vantar á línubát. Uppl. í s.
862 2591.
Prikið auglýsir.
Óskum eftir starfsfólki í sal á
kvöldin strax. Góð laun í boði fyrir
rétt fólk.
Upplýsingar veitir Þórhildur í
síma 694 5553.
Vantar aðstoðarfólk í
eldhús
Vantar aðstoðarmenn í eldhús í
hlutastörf. Tilvalið fyrir skólafólk.
Góð laun í boði fyrir rétt fólk
Upplýsingar um aðstoðarmenn
868 3587. Raggi.
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir vélamönnum á kvöld
og helgarvaktir.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is.
Keiluhöllin Öskjuhlíð
óskar eftir starfsfólki Í afgreiðslu á
kvöld og helgarvaktir.
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á keiluhollin.is.
Sumarstarf.
Búr ehf Bæjarflöt 2 óskar eftir
starfsmanni á lager til sumarstarfa
og framtíðarstarfa. Gæti einnig
hentað með skóla. Ekki yngri enn
18 ára.
Umsóknareyðublöð á staðnum
& í síma 896 2836.
Leikskólinn Vinagerði
Langagerði 1 108 Rvk.
Óskar að ráða nú þegar leikskóla-
kennara eða starfsfólk með sam-
bærilega menntu. Ef ekki fást
leikskólakennarar, kemur vel til
greina að ráða starfsmenn með
góða reynslu eða sem hafa áhuga
á að vinna í leikskóla. Um 100%
stöður er að ræða.
Áhugasamir hafi samband við
Díönu í síma 553 8085 eða á
póstfangið vinagerdi@sim-
net.is
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Góð laun - Dagvinna.
Starfskraft vantar sem fyrst í þjón-
ustu á Kaffi Mílanó Faxafeni 11.
Upplýsingar á staðnum. Ekki í
síma.
Viltu vinna hjá góður fyr-
irtæki með skemmtilegu
fólki?
Kringlukránni vantar aukavinnu-
fólk til þjónustustarfa í sal, bar og
dyravörslu. Lágmarksaldur er 18
ára.
Umsóknir á staðnum og á
www.kringlukrain.is
Red Chili
Hefur þú áhuga að vinna á
skemmtilegum og líflegum veit-
ingastað? Vantar fólk í þjónustu-
störf í sal og uppvaskara.
Dag og vaktarvinna í boði
Uppl. gefur Þröstur í síma 660
1855 redchili@redchili.is
Afgreiðsla og Vaktstjórn
Viltu vinna með
skemmtilegu fólki?
Ertu dugleg/ur og mætir á réttum
tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt
og skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en all-
ir umsækjendur velkomnir! Hvort
sem þú vilt vera í fullu starfi eða
kvöldvinnu þá höfum við eitthvað
fyrir þig. Aktu Taktu er á fjórum
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum.
Upplýsingar veitir fram-
kvæmdastjóri (Óttar) í síma
898-2130, milli 9:00-17:00.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum.
AMERICAN STYLE Á
BÍLDSHÖFÐA OG SKIP-
HOLTI
Afgreiðsla og Grill American Style
leitar að duglegum og traustum
liðsmönnum í fullt starf í vaktar-
vinnu í sal og á grilli. Vilt þú vera
hluti af frábærri liðsheild og vinna
á líflegum vinnustað? Góð laun í
boði fyrir kröftuga einstaklinga.
American Style er á fjórum stöð-
um á höfuðborgasvæðinu
Umsóknareyðublöð fást á öll-
um stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.is.
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Ýmislegt
Fyrir veiðimenn
TIL SÖLU
35-43 (07-15) Smáar 20.4.2006 16:23 Page 9