Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 21.04.2006, Blaðsíða 44
 21. apríl 2006 FÖSTUDAGUR16 Hann var ekki smeykur við fuglaflensuna þessi ágæti smyrill sem gripinn var glóðvolgur að gæða sér á þresti í Reykjavík á dögunum. Fréttablaðið/Vilhelm 1. Annie Hall (1977). Myndin átti upprunalega að fjalla um morðráð- gátu en á klippiborðinu ákvað Allen að láta myndina í staðinn fjalla um rómantík. Þrátt fyrir að um rómant- íska mynd sé að ræða segjast aðal- persónurnar aldrei elska hvor aðra með beinum orðum. Eina myndin sem Allen hefur fengið óskarstilnefn- ingu fyrir leik í og eina skiptið sem Allen hefur fengið sjálf verðlaunin fyrir leikstjórn. 2. Bananas (1971). Myndin átti upp- runalega að heita El Weirdo. Þegar Allen var eitt sinn spurður um nafn- giftina sagði hann að það væri vegna þess að það væru engir bananar í myndinni. Flestöll atriðin í myndinni voru leikin af fingrum fram. 3. Manhattan (1979). Fyrsta mynd Allens sem hann kvikmyndaði í Widescreen. Allen skrifaði handritið ásamt Marshall Brickman en þeir áttu eftir að vinna saman oftar. Sú mynd sem er í minnstu uppáhaldi hjá Allen en samt sem áður ein vinsælasta mynd hans frá upphafi. 4. Hannah and Her Sisters (1986). Allen fékk innblástur fyrir myndina eftir að hafa lesið Önnu Karenínu eftir Tolstoy. Sú kvikmynd Allens sem skilað hefur mestum hagnaði. Eiginkona og fyrrverandi fósturdóttir Allens, Soon-Yi Previn, kemur fram í myndinni. Allen fékk óskarsverðlaun- in fyrir handrit í annað sinn. 5. Manhattan Murder Mystery (1993). Mia Farrow átti upprunalega að leika aðalkvenhlutverkið en eftir skilnað hennar og Allens fékk Diane Keaton hlutverkið. Notaði morðráð- gátuna sem hann hafði klippt úr Annie Hall í þessari mynd. TOPP 5: WOODY ALLEN SJÓNARHORN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 106. tölublað (21.04.2006)
https://timarit.is/issue/271660

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. tölublað (21.04.2006)

Aðgerðir: