Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 78
 24. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR ��������� ������������������ ���������� ����������������������� �������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ����� �������� ����� �������� ��� ������������������� ����������������� ����������������� ����������������� ���������� ������������ ��������� ������ ������������ ���������� ���������� ���������� ����� ������������������������ ����������������������������� ������������������ ������������� ������������ �������������� ������� ��������������� ����������� ���������������� ���������������� ���� �������� ������ ��������� ���� ��������� ����� ������������������������ ��������������� �������������� ������������ ������������ ���� ����� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Fyrir viku síðan lof- aði ég að halda áfram skrifum mínum um vægast sagt undarleg bíla- vandræði mín og eins og sönnum herramanni sæmir þá stend ég við það loforð. Hið stórfurðulega vandamál mitt varðandi hurðalæs- inguna á bílnum hefur verið leyst. Ég hafði læst bílnum mínum fyrir utan Kringluna og þrátt fyrir fjöl- margar tilraunir mínir til þess að opna þær var engin þeirra tilbúin að gefa eftir, líkt og þær vildu ekki fara af bílastæði Kringlunnar. Ein- faldasta leið mín inn og út úr bíln- um var því að príla í gegnum hurð- arglugga. Þegar ég hafði einmitt framið slíkan verknað einn morg- uninn í síðustu viku komst ég að því að bíllinn var einnig orðinn raf- magnslaus. Það skemmtilegasta við þetta var sú staðreynd að ég var á leið í bílpróf. Já, þið lásuð rétt. Þennan ágæta morgun var ég á leið í bóklega hluta bílprófsins. Ástæðan? Ökuskírteinið mitt var útrunnið og þar sem of langt var síðan það rann út þá varð ég að gjöra svo vel og fara í bæði öku- prófin aftur. Hef sjaldan heyrt um meiri skussaskap. Gaman er líka að segja frá því að auðvitað flaug ég í gegnum próf- ið með einungis eina villu (um eitt- hvað drasl sem enginn þarf hvort eð er að vita) og er því á leiðinni í verklega prófið fljótlega. Get ekki sagt annað en að ég hlakki til að þessi pínlega lífsreynsla ljúki. Ekk- ert svakalega töff og stórefa að ég nái að höstla út á hana. En svo við víkjum okkur aftur að Golf-druslunni minni þá lá hún nokkra daga rafmagnslaus eða þangað til ég fékk frænda minn til þess að gefa mér start. Að sjálf- sögðu rauk beyglaða dúllan mín í gang og viti menn, allt í lagi með samlæsingarnar. Ég gat opnað hvaða hurð sem var eins og ég ætti þær (enda á ég þær). Ég gat því hætt við skráningu í loftfimleika- námskeið þar sem að sveiflur inn og út um gluggann voru óþarfar, allavega að sinni. STUÐ MILLI STRÍÐA Allt að komast á réttan kjöl STEINÞÓR HELGI ARNSTEINSSON HELDUR ÁFRAM AÐ BABLA UM BÍLAVANDRÆÐI SÍN • Tómatar Tómatar eru hollir og ljúffengir, litfagrir og ómissandi á matborðið. Íslenskir grænmetisbændur bjóða neytendum upp á margar tegundir sem auka fjölbreytnina og möguleikana. Nú er rétti tíminn til að prófa þær allar. www.islenskt.is ljúffengar uppskriftir og fró›leikur • Konfekttómatar • Kirsuberjatómatar • Plómutómatar F í t o n / S Í A F I 0 1 7 3 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.