Fréttablaðið - 24.05.2006, Side 88

Fréttablaðið - 24.05.2006, Side 88
FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonan Sandra Bullock hefur farið fram á nálgunarbann gegn manni sem ofsótti hana. Maðurinn losnar brátt af geðsjúkrahúsi og Söndru stendur hreint ekki á sama. Hún hafði áður fengið nálgunarbann á manninn og sækist nú eftir að bannið gangi aftur í gildi. „Ég er hrædd um sjálfa mig og fjölskyldu mína,“ segir Sandra. Áður en maðurinn var lagður inn á geðsjúkrahús hafði hann sent leikkonunni tölvupósta, föx og talskilaboð þar sem hann lýsti áhuga sínum á að stofna til sambands við hana. Halle Berry segir að hún ætli aldrei aftur að gifta sig. Leikkonan fagra segist einfaldlega ekki treysta eigin dómgreind þegar kemur að karlmönnum. Berry á tvö misheppnuð hjónabönd að baki og telur að hún myndi ekki þola að ganga í gegnum skilnað í þriðja sinn. Halle er þó enn ákveðin í að verða móðir, jafnvel þótt hún sé orðin 39 ára. R ingo Starr er hreint ekki sáttur um þessar mundir eftir að borgaryfirvöld í Liverpool jöfnuðu fæðingar- stað hans við jörðu. Æskuheimili Ringos var við Madryn-stræti í Bítla- borginni. Borgaryfirvöld úrskurðuðu að húsið hefði ekkert sögulegt gildi en áður höfðu þau leyft æskuheimilum Paul McCartney og George Harrison að standa. „Ég skil þetta ekki,“ sagði tromm- arinn Ringo. Hollywood-parið Jennifer Aniston og Vince Vaughn íhuga nú að flytjast til Ástralíu til þess að losna undan ágangi fjölmiðla sem elta þau hvert fótspor. Friends-stjarnan Jennifer hefur ekkert fengist til að tjá sig um samband sitt og Vince Vaughn, en þau kynnt- ust við tökur kvikmyndar- innar The Break-up. Jennfer getur þó ekki stillt sig um að hrósa nýja bóndanum. „Hann er alveg frábær. Vince er bæði frábær grínisti og getur líka leikið alvarleg hlutverk. Ég hef alltaf haft gaman af því að fylgjast með honum leika,“ segir Aniston. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DA VINCI CODE kl. 5, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SKROLLA & SKELFIR Á SALTKRÁKU kl. 6 AÐEINS 400 KR. CRY WOLF kl. 8 B.I. 16 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA BANDIDAS kl. 8 og 10.20 B.I. 10 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 6 PRIME kl. 5.45, 8 og 10.15 THE HILLS HAVE EYES kl. 10 B.I. 16 ÁRA DA VINCI CODE kl. 4, 5, 7, 8, 10 og 11 B.I. 14 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 5, 8 og 11 B.I. 14 ÁRA CRY WOLF kl. 10 B.I. 16 ÁRA RAUÐHETTA M/ENSKU TALI kl. 6, 8 og 10 RAUÐHETTA M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 ICE AGE 2 M/ENSKU TALI kl. 6 ÍSÖLD 2 M/ÍSLENSKU TALI kl. 4 - Ó.Ö.H. - DV - SV - MBL - LIB. - TOPP5.IS STRANGLEGA BÖNN UÐ INNAN 16 ÁRA DYRAVERÐIR VIÐ SALINN! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA MYND ÁRSINS - VJV, Topp5.is - HJ MBL - JÞP Blaðið EFTIRSÓTTUSTU BANKARAENINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MAETTIR FRÁBAER GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON ÚLFUR... ÚLFUR... ENGIN TRÚIR LYGARA - ÞÓTT HANN SEGI SATT! ÞAU BJUGGU TIL MORÐINGJA SEM SNERIST GEGN ÞEIM...! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG MAGNAÐUR SPENNUTYLLIR SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.