Fréttablaðið - 24.05.2006, Page 92

Fréttablaðið - 24.05.2006, Page 92
 24. maí 2006 MIÐVIKUDAGUR40 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (47:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (33:42) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 George Lopez 13.55 Whose Line Is it Anyway? 14.20 Amazing Race 15.10 The App- rentice – Martha Stewart 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 17.05 LEIÐARLJÓS � Sápa 20.50 OPRAH � Umræða 21.00 STACKED � Gaman 21.00 AMERICA’S NEXT TOP MODEL � Tíska 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Veggfóður (17:20) 20.50 Oprah (62:145) Gestir Opruh að þessu sinni eru konungshjón kán- trítónlistarinnar Faith Hill og Tim McGraw. 21.35 Medium (10:22) (Miðillinn) Alison dreymir torskilinn draum þar sem hún ekur á konu og lendir síðan í ókunn- ugu húsi þar sem illir andar eru á sveimi. Í fyrstu á hún erfitt með að átta sig á tengingunni, en smám sam- an gengur kapallinn upp. 2005. 22.20 Strong Medicine (9:22) (Samkvæmt læknisráði) 23.05 Stelpurnar 23.30 Grey’s Anatomy 0.15 Cold Case (B. börnum) 1.00 How to Loose a Guy in 10 Days 2.55 Ganga stjörnurnar aftur? 3.40 Escape: Human Cargo (B. börnum) 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.00 Vesturálman (4:22) 23.45 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 18.30 Sögur úr Andabæ (56:65) (Ducktails) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Tískuþrautir (1:11) (Project Runway II) Ný þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sín á milli og er einn sleg- inn út í hverjum þætti. Kynnir í þáttun- um er fyrirsætan Heidi Klum 22.00 Tíufréttir 22.20 Íþróttakvöld 22.35 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakst- urinn um helgina. 0.00 Friends (9:23) (e) 0.25 Sirkus RVK (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Stacked (3:6) (e) 20.00 Friends (9:23) Rachel og Phoebe skella sér saman út á lífið og Ross fær að- stoð Mikes við að passa barnið, en þeir eyða kvöldinu í að reyna að finna eitthvað að tala um. 20.30 Sirkus RVK 21.00 Stacked (4:6) (Stacked) (Gavin’s Pipe Dream) Skyler Dayton hefur fengið nóg af eilífum partíum og lélegu vali á karlmönnum. 21.30 Clubhouse (4:11) Heitasta ósk Petes Youngs rætist þegar hann fær draumavinnuna sína. 22.15 Never Been Kissed Rómantísk gaman- mynd. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 0.00 Jay Leno 0.45 Close to Home (e) 1.35 Frasier – 1. þáttaröð (e) 2.00 Óstöðvandi tón- list 19.00 Frasier 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 Beautiful People Ný, bandarísk þátta- röð sem hittir beint í hjartastað. Tvær sætar systur flytja, ásamt mömmu sinni, frá smábæ í Nýju-Mexíkó til stórborgarinnar New York. 21.00 America’s Next Top Model V Það hitn- ar í kolunum á milli Söru og Kim og Cassandra er enn pirruð yfir stutta hárinu. Stúlkurnar læra að ganga á sýningarpalli og forðast tískulögguna illu. 22.00 Ungfrú Ísland 16.05 Innlit / útlit (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Analyze That (Bönnuð börnum) 8.00 Dante’s Peak 10.00 Another Pretty Face 12.00 Sounder 14.00 Dante’s Peak 16.00 Another Pretty Face 18.00 Sounder 20.00 Analyze That Gamanmynd um endurfundi bófaforingja og sálfræðings. Mafíuforinginn Paul Vitti hefur ekki átt sjö dagana sæla. Eftir erfiða dvöl í fangelsi leitar hann auðvitað á náðir vinar sínar, hins virta sálfræðings Ben Sobol. Aumingja Ben getur vitaskuld ekki neitað beiðni mafíósans. B. börnum. 22.00 Van Wilder Frábær gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Tara Reid, Tim Matheson, Kal Penn. Leikstjóri: Walt Becker. Str. b. börnum. 0.00 Texas Rangers (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Bad Boys II (Stranglega bönnuð börn- um) 4.25 Van Wilder (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Style Star 13.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 14.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 15.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 16.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 17.00 Hot Love Gone Bad 17.30 10 Ways 18.00 E! News 18.30 The Soup 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 21.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 22.00 Superstar Money Gone Bad 22.30 Celebrity Friends Gone Bad 23.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 0.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 101 Craziest TV Moments AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 19.40 HRAFNAÞING � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið – fréttaviðtal 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.40 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. 20.10 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 20.45 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna naskastur á að þefa upp kynlegustu heimfréttirnar. 21.00 Fréttir 21.10 This World 2006 (Jungle Beat) 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson fer yfir fréttir dagsins á tæpitungulausan hátt. � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/Íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing 68-69 (32-33) TV 23.5.2006 16:14 Page 2 Ein vinkona mín hefur það fyrir sið þegar sjónvarpsdagskráin kemur í hús að renna kerfisbundið yfir hana með yfirstrikunarpenna og merkja við þá þætti sem hún ætlar að horfa á þá vikuna. Síðan er ekkert kveikt á sjónvarpinu á hennar heimili nema á þeim tíma sem útvaldir þættir eru á dagskrá. Þetta er vissulega sniðugt kerfi vilji maður vera viss um að maður missi ekki af einhverju merkilegu í sjónvarpinu og eyði ekki heldur tímanum í að horfa á eitthvað ómerkilegt. Ef ég kæmi því einhverntímann í verk að kaupa mér yfirstrikunarpenna myndi ég hugsanlega apa þetta kerfi upp eftir henni. Annars er ég ekki mjög hrædd við það að festast fyrir framan tækið. Það er helst þegar ég er lasin að ég get setið aðgerðarlaus tímunum saman fyrir framan sjónvarpið. Þá er sjónvarpstækið algjörlega besti vinur minn. Undanfarið hef ég verið hrikalega kvefuð sem þýðir að sjónvarpið hefur fengið töluvert meira af mínum tíma en venjulega. Þannig datt ég t.d. inn í afar fróðlegan breskan heimildarþátt sem sýndur var á Rúv á mánudagskvöldið. Þáttur þessi heitir Svört tónlist en hann fjallar um sögu dægurlagatónlistar blökkumanna. Ég hefði örugg- lega ekki kveikt á þessum þætti nema af því að ég var slöpp heima og græddi sem sagt heldur betur á því. Eftir að hafa flett í sjónvarpsdag- skránni komst ég að því að þáttarröðin er hálfnuð þannig að það er alveg ástæða til þess að vera veikur og snýta sér fyrir framan sjónvarps- skjáinn næstu mánudagskvöld líka. VIÐ TÆKIÐ SNÆFRÍÐUR INGADÓTTIR ELSKAR SJÓNVARPIÐ Í VEIKINDUM Vinur veika mannsins EINN SLAPPUR Það er gott að láta sjónvarpið stytta sér stundir í veikindum. Svar: Christian Szell úr Marathon Man frá 1986 ,,Thus far I find you rather repulsive, may I say that without hurting your feelings?“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.