Fréttablaðið - 09.06.2006, Page 47

Fréttablaðið - 09.06.2006, Page 47
15 FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 9. júní 2006 Það er gott að búa á austurlandi Félagasamtök, til sölu vandaðar orlofsíbúðir Kaupvangur, Egilsstaðir - 2., 3. og 4. herbergja íbúðir Íbúðirnar eru á besta stað í bænum, steinsnar frá þjónustukjarna bæjarins. Stórar og góðar svalir fylgja öllum íbúðum, með einstöku útsýni. Eldhúsinnréttingar eru úr eik, góðir skápar eru í herbergjum & anddyri. Hjóla og vagna-geymsla er á jarðhæð, og geymslur fyrir hverja íbúð í kjallara. Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna. FFA og fasteignasalar veita allar frekari upplýsingar. Fasteignafélag Austurlands ehf · Melgerði 7 · 730 Reyðarfjörður · Sími: 567-3400 · GSM: 896-8934 Björn sími: 896-8934 Ágúst sími: 894-7230 Harry sími: 896 6900 TIL SÖLU * Verðlisti miðaður við vísitölu byggingarkostnaðar fyrir mars 2006 (325,3) 2H VERÐ FRÁ KR. 12.850.000* 3H VERÐ FRÁ KR. 16.450.000* 4H VERÐ FRÁ KR. 18.750.000* TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR TIL AFHENDINGAR 2007 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Beitistaðir Ásdís Ósk Sölufulltrúi 863 0402 asdis@remax.is Hafdís Sölufulltrúi 895 6107 hafdis@remax.is Jónas Örn Jónasson hdl. lögg. fasteignasali 520 9550MJÓDDOpið hús laugardaginn 10.06.06 kl. 16:00-19:00 Jörð í Leirársveit með algjörlega nýendurnýjuðu einbýlishúsi og útihúsum samtals 11 hektara jörð. Frábært tækifæri fyrir hestafólk og eins væri möguleiki að vera með gistiheimili eða annan rekstur á jörðinni. Fallegar reiðleiðir eru til allra átta m.a út á fjörur. Einbýlishúsið: Steinhús klætt að utan með bjálkaklæðningu og einangrað með steinull. Húsið er á 2 hæðum, glæsilegt og alveg endurnýjað, efri hæðin bíður upp á marga möguleika t.d rekstur gistiheimilis. Á jörðinni eru samtals 600fm af húsum(með einbýlishúsinu) 30-40 hesta hesthús, 2 hlöður og fjós. Jörðin: 11 ha þar af ca 3,3 ha af ræktuðu landi. Möguleiki á að skipta upp landinu og breyta í minni lóðir undir t.d " búgarða. "Skjólbeltarækt er hafin í samvinnu við vesturlandsskóga. Frábærar reiðleiðir eru í allar áttir m.a. út á fjörur. Húsið stendur frekar hátt í miðri sveitinni við Leirvoginn (Grunnafjörð) Með alveg frábæru útsýni m.a. yfir fjörðinn og í átt til Skarðsheiðar. Örstutt er til Borganess og Akraness og ca 30 mín til Reykjavíkur. MJÓDD Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign ÞITT - líf - ÞINN ferill - ÞÍN leið 520 9550 VE RÐ - TI LB OÐ 39-47 smáar 8.6.2006 14:33 Page 11

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.