Fréttablaðið - 23.06.2006, Síða 35

Fréttablaðið - 23.06.2006, Síða 35
FÖSTUDAGUR 23. júní 2006 7 Á örfáum dögum ætlar Rekkjan-heilsurúm að selja nær öll rúm sín. Þetta er gert vegna breytinga í vörulínu amerísku heilsurúmanna frá King Koil. Allar eldri gerðir verða því seldar með allt að 150.000 króna afslætti. Þar að auki fæst frír rafmagnsbotn með í kaupunum ef keypt er latexdýna. Tilboðið stendur aðeins í örfáa daga. King Koil-heilsurúm eru til með tvöföldu lagi af pokagorma- kerfi. Stífur dempandi grunnur heldur gormadýnunni á sínum stað til að koma í veg fyrir truflun svefns af völdum hreyfinga hjá rekkjunauti og ólíkt venjulegu tveggja hliða dýnunum þá hafa þessar dýnur aðeins eina svefn- hlið. Þeim þarf því aldrei að snúa. Í Rekkjunni er einnig hægt að fá heilsukodda, rúmteppi, sængur- ver, sængur, yfirdýnur, hlífðar- dýnur, og lök á allar stærðir amer- ískra rúma. Rekkjan er í Skipholti 35 og er síminn þar 588-1955. Rúm á rýmingarsölu Góður svefn er gulli betri. Helmings afsláttur er á nokkr- um tegundum borðstofustóla í versluninni Míru í Bæjarlind 6 í Kópavogi. Tilboð er á borðstofustólum í Míru og nemur afslátturinn allt að 50 prósentum. Um er að ræða stóla með leðuráklæði, leðurlíki og áklæði úr mjúku gerfiefni sem nefnt er microfiber. Sumir stól- arnir eru með stálfætur en aðrir úr tré þannig að úr ýmsu er að velja. Sem dæmi um verð má nefna nútímalegan leðurstól á stálfótum sem lækkar úr 9.900 í 4.950 krónur. Einnig er gef- inn sérstakur afsláttur í Míru ef keypt- ir eru sex samstæðir stólar eða fleiri. Valdir borð- stofustólar Blómaval selur nú trjáplöntur á stórlækkuðu verði. Birkikvistur, reyniviður, gullregn og gljámispill eru meðal þeirra tegunda sem Blómaval er með á sínum trjáplöntumarkaði og býður allt að 60 prósenta afslátt á. Marg- ir eru að bjástra úti við þessa dag- ana og hér er tækifæri fyrir þá sem eru að rækta upp nýja garða eða vilja bæta við sig trjám að gera góð kaup. Tíu eins meters birkiplöntur í búnti sem áður kost- uðu 6.990 eru nú á 3.990, reynivið- ur sem áður var á 1.149-1.590 fæst nú á 899 og hansarós sem var á 899 kostar 499. Tjáplöntur á tilboði Í dag eru síðustu forvöð að gera góð kaup í Serica. Verslunin Serica í Hlíðarsmára í Kópavogi lokar í dag og því er hægt að fá þar ýmis konar gjafa- vöru og silkiblóm með miklum afslætti. Afslátturinn er tíu til fimmtíu prósent svo auðveldlega á að vera hægt að gera góð kaup. Afsláttur af gjafavöru Verslunin Serica lokar í dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.