Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 52
● heimili&hönnun Umhverfið og náttúruauðlind- ir hafa verið okkur ofarlega í huga að undanförnu. Útgáfufélag Fréttablaðsins, 365, lét hanna og dreifa endurvinnslutöskur, sem kallast Blaðberinn, undir papp- ír til að efla vitund um umhverf- isvernd og nýtingu verðmæta. Þá er vatnsvika UNICEF nýafstaðin þar sem athygli var vakin á vatns- skorti sem víða ríkir í heiminum. Er hvort tveggja angi af sívaxandi umhverfisvitund í hinum vest- ræna heimi. Hönnuðir hafa til að mynda sýnt málstaðnum aukinn áhuga og má nefna að á hönnunarhátíð í London í fyrra var sýning sem bar nafnið Slow Water, þar sem höfð var til sýnis hönnun sem tengdist nýtingu á vatni. Meðal sýningargripagripa eftir hönnuðina Freddie Yauner og Gregor Timlin, var tæki sem safn- ar regnvatn og geymir. Regnvatn- ið er síðan notað til að vökva garð- inn. Hönnun Yauner og Timliner er búin öflugri hlíf sem nota má sem sólhlíf. Grípur hún regnvatnið og kemur því áfram í garðslöngu sem tengist henni og í stólana. Stólarn- ir eru svo hugsaðir sem geymslu- staður fyrir það regnvatn sem safnast hefur upp yfir einhvern tíma. Þetta hentar vel í löndum þar sem sumrin geta orðið mjög heit, því þar fara um sjötíu prósent af vatnsnotkun í að vökva blóm og grasfleti og því er ekki vitlaust að nýta það vatn sem kemur af himn- um ofan í garðana. Önnur sniðug hönnun er hinn svo kallaði Hippo Water Roler. Þetta er tunna sem hægt er að festa handfang á. Tunnan er hugs- uð til að létta þeim lífið sem þurfa að ferðast langar vegalengdir til þess að sækja ferskt vatn. Hver tunna tekur mun meira vatn, eða um 90 lítra, en hinar hefðbundnu fötur sem bornar eru á höfð- inu, þær taka að meðaltali um 20 lítra. Þar að auka vernda þær lík- amann gegn því álagi sem felst í því að bera vatnið. Þessar tunnur eru frá Project H design og hægt er að lesa meira um þetta á www. projecthdesign.com - kka Umhverfisvernd höfð að leiðarljósi ● Hönnuðir horfa í síauknum mæli til umhverfis og náttúruauðlinda í verkum sínum. Hér er dæmi um gamla og nýja mátann. Konan gengur með nýðþunga vatnsfötu á höfðinu á meðan mennirnir draga á eftir sér tunnuna fulla af vatni. Með þessari hönnun er hægt að safna regnvatni og nota síðar til að vökva garðinn. 19. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.