Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 50
Matarstellið „Up side down“ eftir Monique Goossens. Kaffið er drukkið úr bollanum öfugum. Gleði og leikur einkenna hönnun Monique Goossens en hún stundar nám í vöruhönnun í Hollandi. Hún leitast við í hönnun sinni að taka hluti úr samhengi og setja þá fram þar sem þeirra er síst von. Blanda saman hugmyndum úr ólíku um- hverfi og hafa endaskipti á hlut- um og hlutverkum. Hún vill að vörurnar hennar komi á óvart og fái fólk til að staldra við. Í matarstelli Goossens, sem kallast „Upside down“, hefur hún snúið bollum og diskum á hvolf. Kaffið á þá að drekka úr bollanum öfugum og morgunkornið fer ofan í botninn á skálinni. Í öðru verk- efni frá Monique sem ber heitið „Mini toys“ er lítill postulínskálf- ur að hoppa inn í skál og situr þar fastur. Afturhlutinn á honum getur þá virkað eins og hanki. Monique segist vilja hanna hluti sem erf- itt er að búa til og hennar hönn- un henti ekki til fjöldaframleiðslu. Nánari upplýsingar um Monique Goossens má finna á síðunni www. moniquegoossens.com - rat Öfugir bollar og diskar „Mini toys“. Lítill kálfur hoppar inn í postulínsskál. TÍMARITATRÉ Tímarit og blöð geta í sumum tilfellum verið stofustáss, þótt þau sé auðvitað best að endurvinna. Þetta tímaritatré er eftir tyrknesku hönnuðina Unal og Boler og kemur skemmtilega út á borði. Málmkrókar mynda munstur líkt og blóm eða tré og á milli þeirra má svo stinga blöðunum. Einnig hönnuðu þeir kaffiborð úr stáli með hreyf- anlegum slám undir borðplötunni sem tímaritin hanga á innan seil- ingar. Vefsíða hönnuðanna er www. ub-studio.com. hönnun Járnsmiðja Óðins Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöfjsó 19. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.