Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 58
 19. apríl 2008 LAUGARDAGUR12 SMÁAUGLÝSINGAR 1988 - 2008 Nú er rétti tíminn að klippa trén og panta slátt og aðra þjónustu fyrir sum- arið, við bjóðum upp á allt. Við leggj- um áherslu á vandaða vinnu og góða yfirsýn enda hefur okkur haldist vel á viðskiptavinum okkar ár frá ári í 20 ár. Ef þú vilt trausta og áreiðanlega þjónustu ertu á réttum stað. Bjóðum nýja viðskiptavini velkomna, húsfélög, einstaklinga sem og fyrtæki. Garðar Best ehf. Sími 698 9334. - Trjákurlun - Tek að mér að kurla tré í görð- um, sumarbústöðum. Einnig trjáklippingar & trjáfellingar. Umhverfisvæn þjónusta. S. 865 5613. Trjáklippingar - garð- yrkja. Klippi tré og runna og felli tré. Fljót og góð þjónusta. Látið fag- mann vinna verkin. Jóhannes garðyrkjumeistari s. 846 8643. Ert þú að byggja? Tökum að okkur alla vinnu við grunna og lóðir. Þekking og þjónusta í sérflokki. Hausverk ehf. S. 899 0957. Garðyrkja Felli tré, klippi, grisja og snyrti runna og önnur garðverk. Halldór garðyrkjum. S. 698 1215. Trjáklippingar Trjáklippingar, garðaúðun, plöntuskipu- lagning garða. Eiríkur Sæland garðyrkju- maður s. 848 1723. Bókhald Bókhald, vsk-skil, framtal, heimasíður, lén, ehf. ofl. Dignus.is S. 699 5023. - hrbokhald.is - Tökum að okkur bókhald f. verktaka, félög & fyrirtæki. Sími 697 6567. Fjármál Framtalsaðstoð, skattaráðgjöf, stofnun ehf.bokhald. fjármálaráðgjöf. Uppl. í síma 517-3977 Lífeyrissjóðslán til sölu. Svar sendist FBL merkt „lífeyrir“ f. 25.04. Málarar Sandspörslun - Málningarvinna Getum bætt við okkur verkum í sandsparsli og málningarvinnu innanhúss. Erum einnig að skipuleggja útivinnu í vor og sumar. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. AlltMálun ehf S. 699 6667 & 555 6668 Málarar geta bætt við sig verkefnum fyrir sumarið. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 696 4661. Gísli. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is Tökum að okkur alla búslóðaflutninga og aðra flutninga. Góð þjónusta. Erum með besta verðið. Uppl. í síma 899 2536 & 659 4403. Húsaviðhald Húsaviðhald! Þak- og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. Flöt þök þakpappalagnir og Dúkþök. Nýlagnir - viðgerðir- viðhald. Hamraborg ehf Þakpappaþjónusta. S. 896 4947- hamraborg@simnet.is Viðhald - gluggar - hurðir - veggir - gólf. Smíðalausnir. S. 899 3011. Trésmíði Tek að mér allt almennt viðhald húsa, trésmíði og m.fl. S. 662 6092. Teikningar og ráðgjöf. Uppl. í s. 691 2218 & 577 1618. Fyrirtækið Flispool ehf sérhæft í almennum flísalögnum innandyra sem utanhúss. Vönduð og fagleg vinnu- brögð. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í s. 860 0286 Julian. Sólpallar Reynsla og vönduð vinnubrög. Föst verðtilboð/tímavinna. Ólafur Örn S. 696 5460. Húsasmiður auglýsir. Þarf að skipta um rennur, opnanleg fög, glerja? Tilboð, tímavinna. S. 553 2171. Pípulagnir Getum bætt við okkur verkefnum í pípulögnum. Upplýsingar í síma 663 5315. Sumarið er að koma! Tökum að okkur smíðar og flísalagnir. Ath. aðeins 10 daga bið. uppl. í s. 659 9735 Steini. Spádómar Stína Lóa Spámiðill Tarrot & draumráðningar. Leiðsögn um ástir, viðskipti og fjármál. Sími 908 2008 & 462 2811 - Visa/MasterCard Opið til 02 alla daga. Geymið þessa aug- lýsingu. Englaljós til þín S. 908 5050, Lára spámiðill Er spennandi tími framundan? Hvað viltu vita um framtíðina? Andleg leiðsögn, fyrirbænir, trúnaður. Er við alla virka daga frá kl. 09-01 & helgar frá kl. 12-03. Visa/Euro. S. 863 1987. Alspá 445 5000 & 823 8280 Miðlun, draumar, ráðgjöf, heilun, fyrir- bænir NLP. Símaspá, einkat. og m., fl. Vísa Euro Masters. Opið 12-24. www. spamidlun.com Nú færðu einkatíma hjá spákonunni Sirrý í s. 552 4244 & 823 6393 Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og pening- ar. Andleg hjálp. Trúnaður. Múrarar Gleymdiru skúrnum í góðærinu? Sprungu og almenn múrvinna, áratunga reynsla. Runi S. 699 8779. Rafvirkjun RafList Löggildir rafverktakar Getum bætt vid okkur allri almennri raflagnavinnu, nýlagn- ir, vidhaldsvinna, og fagleg ráðgjöf. Uppl. í s. 823 8860 & 696 0502. www.raflist.is Trésmíði Getum bætt við okkur verkefnum bæði úti og inni. Meistara og byggingastjóra- réttindi. Gerum föst verðtilboð. S. 861 3103 Netfang bfhlid@simnet.is E. Sigurðsson ehf. Húsfélag, einstaklingar og fyr- irtæki! Get bætt við mig smíða- verkefnum. Uppl. í s. 691 8842. Önnur þjónusta Tökum að okkur alla lóðavinnu og jarð- vegsskipti. Erum með hjólagröfu, mini- gröfu, beltavagn, vörubíl með grabba og 4 öxla bíl. Uppl. í síma 863 1291 & 898 2883. KEYPT & SELT Til sölu Gerið verðsamanburð! Robot ryksugur fyrir öll gólf með fjar- stýringu, eru komnar aftur. Nú á kr. 23.500. Mótor og sport ehf Síðumúla 34, 108 Reykjavík Sími: 567 1040 Eigum einnig nokkur notuð hjól á góðu verði. www.motorogsport.is EG-Tónar. Úrval af harmonikum auk fylgihluta, frá kr. 29.000. Akureyri S.462 7374 & 660 1648. Reykjavík S.568 3670 & 824 7610 Kennsla fyrir byrjendur. Bílskúrsútsala. Vegna flutninga er til sölu glæsilegt borðstofuborð + 6 stól- ar, skenkur og spegill, eldhúsborð og 6 stólar. Einnig unglingarúm 90x200, svefnsófi og stólar, málverk og speglar o.fl. Upplýsingar í S: 661-7820 eða á www.remax.is undir Birtingakvísl (hvítt hús) Electrolux hvítt helluborð & bakarofn lítið notað kr. 20 þ. Uppl. í s. 586 2395. Þvottavélar Til sölu yfirfarnar þvottavélar, þurrkar- ar og sjónvörp. Tökum bilaðar upp í. Einnig varahlutir í þvottavélar. Opið um helgina. S. 847 5545. Óskast keypt Óska eftir kössum út tré til kaups eða gefins. Uppl. í s. 895 5554. Hljóðfæri Frábærar fermingargjafir! Þjóðlagagítar pakki frá kr. 9.900. Rafmagns Gítarpakki frá kr. 19.900. Bassag. pakki frá 29.900 kr. Trommusett frá kr. 39.900. Gítarinn Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.gitarinn.is Mikið úrval af nýjum og notuðum harm- onikkum á frábæru verði! www.4you.is Eddufelli 2 s. 564 2030 Falleg vel með farin harmonikka til sölu. Excelsior í tösku. verð 160.000. Uppl. 846 5374/892 4041 Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Tölvur Tölvudót til sölu. M.a. 3,3 ghz leikjatölva með 786 mb skjákorti, 73 gb hraðvirkur harður diskur og 22“ withe skreen skjár ofl. Tilboð Uppl. í s. 868 3273. Vélar og verkfæri Loft naglabyssa Haubolt f. 90 mm nagla, lítið notuð. 30.000. S. 695 9555. Til bygginga Mótaborð (dokar) 1.675 kr/m.2x4 óheflað á 195 kr/m, mótabitar 1.135 kr/m, allt verð með vsk.Kíktu á ulfurinn. is eða s. 840-7273, Halldór. Garðhús óskast. Uppl. í síma 5518897 e. kl. 14. Nýlegur 20 fm kaffiskúr með wc, stakkageymslu.+ eldh. 820þ án VSK, S: 896-4511 Til sölu járnklippur & beygjuvél, verð 320.000 án VSK Uppl. í síma 896-4511 Verslun Solid Gold Hunda-og kattamatur. 1,8 kg. 1.450- 6,8 kg. 3.390- 14,8 kg. 5.980- Ný sending, óbreytt verð. Dýrabær Smáralind og Hlíðasmára 9, Kóp. www. dyrabaer.is HEILSA Baðstaðir Nýtt - Nýtt - Nýtt ! Japanska baðið og veit- ingastaðurinn Gullinský Líkamsskrúbbun - pottur (frítt) - Power nudd - gómsætur matur. Verð kr. 5500. Detox = úthreinsun ofl. Íslenskur matur og kökur á hlaðborði allan daginn. Heimatilbúið og bakað. Opið frá 10-18 alla virka daga. Skúlagata 40 (gengið inn frá Barónsstíg) S. 823 8280. HÚSAVIÐHALD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.