Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 19. apríl 2008 Hjólhýsi verða æ vinsælli og er árið í ár engin undantekning. Margir hafa fjárfest í hjólhýsum með það í huga að geta notið sín til fulls í útilegunni. Hjólhýsin verja ferðalanga fyrir bleytu og slagviðri af allri sort. Nú þegar útilegurnar eru handan við hornið ættu þeir sem vilja hafa það reglulega gott í þeim að snúa sér til seljenda hjólhýsa og skella sér á eintak. mikael@frettabladid.is Með annað heimili aftan í bílnum Í góðu hjólhýsi getur fjölskyldan eytt dágóðum hluta sumarsins. Tab L400 TD minnir helst á dropa og vekur athygli hvert sem það fer. Hjólhýsið er þúsund kíló og það þykir ekki mikið. Hjóna- rúmið er 135 sinnum 198 sentímetrar. Ísskáp og gaseldavél með þremur hellum má finna í hjólhýsinu ásamt heitu og köldu vatni. Tab L400 TD fæst hjá Seglagerðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA AMBASSADOR 650 RMD framfylgir öllum íslenskum öryggis- og frágangsreglu- gerðum um útbúnað á hjólhýsum. Svefnpláss er fyrir fimm til sex og stærð hjóna rúmsins er 197 sinnum 156 sentimetrar. Í eldhúsinu er ísskápur, gaseldavél og vifta yfir henni. Heitt og kalt vatn er í eldhúsi og baðherbergi. Lofthæð hjólhýsins er 195 sentímetrar sem telst gott. Burðargetan er 2200 kíló, og eigin þyngd er 1730 kíló. Hjólhýsið er frá LMC í Þýskalandi og fæst í Víkurverk. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Favorit 710 kemur með vandaðri eldhúsinnréttingu. Svefnpláss er fyrir sex til sjö manns, hjónarúmið er 200x140 cm og fylgir rúmteppi með. Í eldhúsinu er ísskápur, gaseldavél og vifta fyrir ofan eldavélina. Heitt og kalt vatn er í eldhúsinu og baðherberginu. Lofthæðin er 195 sentimetrar og þykir afbragð. Burðargetan er 2200 kíló og eigin þyngd er 1614 kíló. Hjólhýsið er frá LMC í Þýskalandi og fæst í Víkurverk. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.