Fréttablaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 61
SMÁAUGLÝSINGAR
Hjólagrafa
Vantar mann á nýja 15 tonna hjólagröfu
í Reykjavík. S. 892 8340.
Vantar mannskap, menn vana málningu
eða múrverki. Uppl. í s. 770 6563.
Bonita snyrtistofa óskar eftir menntuð-
um snyrtifræðingi í 50% starf . Uppl. í
síma 866 1867, Ingibjörg.
Lítið og traust fyrirtæki óskar eftir
starfsmanni í þrif í 50-100% starf.
Fyrirtækið sinnir þrifum á heimilum
á afmörkuðu svæði á höfuðborgar-
svæðinu. Sveigjanlegur vinnutími.
Íslenskukunnátta æskileg. Nánari upp-
lýsingar í síma 770 2221 eða aslaug12@
gmail.com.
Háseti óskast á 6 tonna netabát í
Reykjavík. Uppl. gefur Jón Gunnar í s.
693 1917.
Hjólagrafa
Óska eftir vönum manni á nýlega hjóla-
gröfu. Mikil vinna í boði. Uppl. í s. 824
7565 & 696 6676.
Atvinna óskast
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
Atvinna óskast !
Par á tvítugsaldri frá Litháen
óskar eftir atvinnu.
Uppl. gefur Ómar í s. 821 0656.
Sjálfstætt starfandi trésmiður óskar eftir
verkefnum. Stór og smá verk. S. 662
6413.
Eldri iðnaðarmaður
Eldri múrari óskar eftir múrverki td.
múra bílskúra, kjallara, ýmsar viðgerðir,
hlaða veggi og pússa, einnig flísalögn.
Uppl. í s. 866 3175.
Get bætt við mig verkum í flísa, parket
og málningavinnu. Uppl. í s. 847 8588.
Smiðir!
Hópur vaskra smiða ásamt kranamanni
óskar eftir verkefnum margt kemur til
greina. nánari uppl. í shc@hive.is.
30 ára kk bráðvantar vel launaða og
mikla vinnu, fram í sept ‘08. Hef reynslu
af útkeyrslu/sölumennsku, háþrýsti-
þvotti og matreiðslu. Er með meira-
próf. S. 694 3480 eða redarmy@visir.
is, Ólafur.
TILKYNNINGAR
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666
Opið allan sólarhringinn.
45 ára kona vill kynnast eldri karlmanni
með tilbreytingu í huga. Auglýsing
hennar er hjá Rauða Torginu Stefnumót,
s. 905 2000 (símatorg) og 535 9920
(Visa, Mastercard), augl.nr. 8413
Hér er kona sem syngur auglýsingu
til karlmanna. Í auglýsingunni felast
ákveðin skilaboð. Áhugasamir heyri og
svari auglýsingunni hjá Rauða Torginu
Stefnumót, s. 905 2000 (símatorg) og
535 9920 (Visa, Mastercard), augl.nr.
8349.
Sögur fyrir karlmenn, ný upptaka, sú
„innilegasta“ í manna minnum, alveg
hreint frábær út í gegn. (Hafið í huga:
upptakan er 5 mín 40 sek á lengd.)
Upptakan er hjá Sögum Rauða Torgsins
í s. 905 2002 (símatorg) og 535 9930
(kreditkort), upptökunr. 8571.
Halló! 58 ára kona óskar eftir að kynn-
ast manni með svipuð áhugamál. Hef
áhuga á gömlu dönsunum, ferðalögum,
útiveru, sundi og ýmsu fleiru. Reykleysi
skilyrði. Uppl. sendist til Fréttablaðsins
merkt: Með hækkandi sól
LAUGARDAGUR 19. apríl 2008 15
Laxalind 3
201 Kópavogur
Mögul. á ódýrari eign uppí
Stærð: 190,6 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1998
Brunabótamat: 30.660.000
Bílskúr: Já
Verð: 69.500.000
Glæsilegt 5 herb. parhús, með innb. bílskúr. Samt. er húsið 206 fm., með óskráðu rými á neðri hæð,
u.þ.b. 15,5 fm. að sögn eiganda. Möguleg skipti á ódýrari eign og á að yfirtaka lán a.m.k. 26 milljónir.
Frábær útsýnisstaður. Húsið er á tveimur hæðum, með gæða innr. og gólfefnum og allt hið vandaðasta.
Hátt til lofts á efri hæð. Tvennir sólpallar. Inng. er frá efri hæð. 15,5 fm. óskráð rými er nýtt sem þvotta-
geymslu- og fataherb.
Bær
Þórunn Eiðsd.
Lögg. fasteignasali
Eggert
Sölufulltrúi
tse@remax.is
eggert@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl. 16.00 - 17.00
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
893-1819
Fr
u
m
Mjög góð og vel skipulögð 2ja herbergja 66,5 fm íbúð á 5. hæð í
Hamarshúsinu. Góðar suðursvalir og mikið útsýni.
EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (laugardag)
FRÁ KL. 16:00-17:00. Verð 18,9 millj.
Heiðar Birnir sölumaður verður á staðnum 824 9092
TRYGGVAGATA 4-6 — 5. HÆÐ
Opið hús í dag
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
OPIÐ HÚS,
SUNNUDAGINN 20. APRÍL
Á ÖLDUSLÓÐ 13, HAFNARFIRÐI
MILLI KL. 14 OG 15,
Höfum í sölu mjög góða íb. á tveimur hæðum í tvíb. ásamt bílsk.
samtals 212 fm. Neðri hæð; gott eldh. með nýlegum innr. úr
kirsuberjaviði, saml. stofur, svefnh. gestasn. þvottah. vinnuh. Efri
hæð; fjögur svefnh. hjónah. með skápum, baðh. flísar á gólfum,
baðk. Gólfefni, parket og flísar. Nýjar innihurðir úr kirsuberjaviði á
neðri hæð svo og sólbekkir. Rafl. endurn. nýleg tafla. Mjög góð eign
sem vert er að skoða. VERÐ TILBOÐ.
TORFI OG MARGRÉT TAKA Á MÓTI GESTUM
Fr
um
FASTEIGNIR
TIL LEIGU
ÞAR SEM ALLT SNÝST
UM FÓTBOLTA!
NÝTT
Á GR
AS.IS
Fréttir og Íþróttir Leikir Skemmtun
NÚ FÆRÐU GRAS.IS
FÉTTIR Í SÍMANN!
Auglýsingasími
– Mest lesið