Fréttablaðið - 19.04.2008, Síða 46

Fréttablaðið - 19.04.2008, Síða 46
Vörur - þjónusta - upplýsingar Tangarhöfða 4, sími 515 7200 Mikið úrval af peru og díóðuljósum M bl 9 14 09 7 Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardag 10-17 sunnudag 13-17Opið OPIÐ Laugardag og sun nudag Vortilboð á inni- og úti blómapottum úr postulíni Sprengihelgi Atlantskaup ehf. Bæjarflöt 6,112 Reykjavík S: 533 3700 Upplýsingar á www.atlantskaup.is STIGAR OG HANDRIÐ ÚR GLERI OG STÁLI ÚTI SEM INNI Arkitektúr Jacques Herzog og Pierre de Meuron sameinar listfengi arkitektúrs í gegnum aldirnar og ferskleika nýrra tíma, sem einkennast af möguleik- um tækninnar. Þeir fæddust báðir í Basil í Sviss árið 1950 með tæpu mánaðar millibili, en Herzog er fæddur 19. apríl og de Meuron 8. maí. Árið 1975 útskrifuð- ust þeir frá Eidgenössische-tækniháskólanum með gráðu í arkitektúr og þá hófst samstarf þeirra fyrir alvöru. Þremur árum seinna opnuðu þeir saman arkitektúrstofu í Basil. Hugmyndaflugi félagana virðast engin takmörk sett en þekktastir eru þeir fyrir að hafa breytt stóru orkuveri við árbakka Thames í London í nýlistar- safnið Tate Modern. Fyrir það hlutu þeir mikið lof eins og fyrir öll þeirra verk. Fáir standast þeim snúning þegar kemur að hug- myndum og lausnum og nota þeir efniviðinn á ein- stakan máta, sérstaklega í klæðningum bygginga. Meðal þekktari verka þeirra eru Forum-bygging- in í Barcelona, verslun Prada í Tókýó, og nú síðast ól- ympíuleikvangurinn í Peking. Þess má geta að tæpum tíu árum eftir að Herz- og og de Meuron opnuðu saman arkitektúrstofuna hlutu þeir sín fyrstu arkitetkúrverðlaun, og árið 2001 hlutu þeir Pritzker-verðlaunin fyrir arkitektúr sem eru virtustu arkitektúrverðlaunin sem veitt eru í heiminum. -keþ Samherjar með ein- stakt ímyndunarafl ● Svissnesku arkitektarnir Jacques Herzog og Pierre de Meuron leita sífellt nýrra leiða í sköpun sinni. Þeir hafa meðal annars notað veggjakrot til að forma nýjar byggingar og breytt orkuveri í listasafn. Herzog og de Meuron sameina listfengi arkitektúrs í gegnum aldirnar og ferskleika nýrra tíma sem einkennast af möguleik- um tækninnar. Caixaforum-menningarmiðstöðin í Madrid sem Herzog og de Meruon hönnuðu var opnuð í síðasta mánuði. Herzog og de Meuron teiknuðu nýtt tónlistarhús fyrir Fílharm- óníuna í Hamborg, framkvæmdir á húsinu hófust í fyrra. Fyrirhuguð viðbót við Tate Modern í London. Áætlað er að verkefninu ljúki árið 2012 um leið og Ólympíuleikarnir verða haldnir í London. Tónlistarhús Fílharmóníunnar í Hamborg sem nú er í byggingu. MICHAEL URBAN/NORDICPHOTOS/GETTY 19. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.