Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 25.09.2008, Qupperneq 46
 25. SEPTEMBER 2008 FIMMTUDAGUR12 ● vísindavaka 2008 Á bás KINE verður hægt að fylgjast með starfsemi vöðvanna með hljóði og mynd. Það verður líf og fjör á bás KINE eins og alltaf. Þar gefst fólki kostur á að hlusta á merki sem vöðvarnir gefa frá sér og einn- ig að sjá vöðvaspennuna á stórum skjá. Með því að horfa á merki frá vöðvanum, hvenær hann er að taka á, er hægt að laga hreyfi- mynstur og koma þannig í veg fyrir ranga beitingu. KINE hefur þróað þráðlausar mælieiningar á heimsmælikvarða sem gefur fólki tækifæri á að hreyfa sig óhindrað og frjálst meðan það fylgist með hvernig vöðvarnir bregðast við. Þessi tækni er mjög gagnleg í al- mennri líkamsþjálfun, endurhæf- ingu, vinnuvistfræði og þjálfun íþróttamanna. Hlustað á vöðvana MIRRA – Miðstöð Innflytjenda- rannsókna, Reykjavíkurakademí- unni, mun fræða gesti Vísinda- vöku um starfsemi rannsóknar- miðstöðvarinnar og innflytjendur á Íslandi. Meðal annars verður kynnt rannsóknarskýrsla sem MIRRA vann um íþróttaþátttöku innflytj- endabarna í Breiðholti og skrá sem MIRRA heldur yfir rann- sóknir og rit um innflytjendamál. Einnig verður gestum gefinn kost- ur á að kanna þekkingu sína á inn- flytjendamálum og segja álit sitt á þeim. Innflytjendamál á Vísindavöku Urriðafoss í Þjórsá. MYND/SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON Samhliða aukinni orkunotkun, hærra orkuverði og auknum umræðum um loftslagsbreyt- ingar, eru orku- og umhverfis- mál sífellt ofar í hugum fólks. Aukin nýting endurnýjanlegra orkugjafa á því mun meira fylgi að fagna nú en áður, og þá ekki síst sem liður í að draga úr út- blæstri gróðurhúsalofttegunda. Sérstaða og þekking Íslend- inga á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa skapa einstakt um- hverfi til reksturs og uppbygg- ingu sérhæfðs orkuskóla hér á landi. RES – Orkuskólinn kynn- ir námsframboð skólans á Vís- indavökunni 2008 og býður gestum Vísindavöku að kynnast framleiðslu og nýtingu á endur- nýjanlegri orku. RES – Orkuskólinn Vísindavakan er haldin sama dag í helstu borg- um Evrópu og kallast „Researchers’ Night“ MIRRA mun fræða gesti um íþróttaþátt- töku innflytjendabarna í Breiðholti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.