Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 19

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 19
- 25 - vinnu og samhjálp til þess að bæta jarðir sínar og marg- falda afurðir þeirra. * Stríðið, sem nú er háð i Evrópu, er eðlileg afleiðing slíkrar lífsreglu og Iifnaðarhátta, eða réttara sagt búskapar- lags á jörðunni. Evrópuþjóðirnar hafa nú svo lengi bygt menningu sína á þessum ranglætis-, ofbeldis-, útilokunar- °g vígbúnaðarlífsreglum, að lengra varð ekki komist. Velt- ur nú alt á því, um afleiðingar þessarar voða-byltingar, hvort þjóðirnar eftirá viðurkenna þessi sannindi og breyta eftir þeim. Oeri þær það ekki, lykti stríðið með tómum of- beldisverkum gegn hinum sigruðu, og sömu lífsreglum verði framvegis fylgt þjóða og manna milli, þá hlýtur fljót- lega að sækja í sama horfið aftur, og er ægilegt til siíks að hugsa, því þá er ekki annað sýnilegt en að Evrópu- menningarinnar bíði sömu örlög og þau, er þurkuðu út menningartimabil fornþjóðanna. þetta er nú umræðu- og áhyggjuefni allra mannvina og umbótamanna, allra þeirra, sem byggja vilja farsældarleit mannkynsins á siðlegum réttlætisgrundvelli, samúð og sam- hjálp. Og nú, meðan á styrjöldinní stendur, eru þessi mál- efni rædd í flestum tímaritum og blöðum menningarþjóð- anna, og um það ritaðar heilar bækur. Er mjög fróðlegt að heyrahverjar hugmyndir og vonir hinir bestu menn þjóðanna gera sér um afleiðingar þessa hrikalegasta og ægilegasta ó- friðar, sem nokkurntíma hefir háður verið á jörðunni. Vænta margir að afleiðingarnar verði mjög miklar, og leiði jafnvel til gagngerðra breytinga á öllu skipulagi þjóðfélag- anna, bæði hinu stjórnarfarslega skipulagi, og skipulagi at- vinnu- og viðskiftamálanna. Bendir lika margt til, að joær raddir, sem þessa krefjast, verði héreftir háværari en nokkru sinni áður, og að þeim verði framvegis meiri gaumur gef- inn en hingað til, því ekki getur hjá því farið, að slíkir voða- * Mönnum hefir talist svo til, að stríðið núna muni kosta alt mann- kynið að minsta kosti eins mikið á hverjum degi, eins og Panama- skurðurinn kostaði. Pað er sýnishorn af því, hvað bæta mætti lífs- skilyrðin á jörðunni með því fé og þeim kröftum, sem nú er varið til þess að spilla þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.