Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 22

Réttur - 01.06.1915, Síða 22
28 - í öðru lagi eru hinir svo kölluðu Henry-Georgistar, sem kenna sig við Ameríkumanninn Henry George. Peir leita meinsemda mannfélagsins fyrst og fremst í skipun land eignaréttarins og skattalöggjöfinni, og vilja fá því breytt til hagsýnni og réttlátari meðferðar á öllu því, sem eftir eðli sínu eru lífsskilyrði, og því jafnt eign allra, eða allir hljóta að eiga jafnan rjett til eins og andrúmsloftsins, svo sem er jörðin sjálf, sem allir hljóti að hafa jafnan afnota- rétt til, af því afnot hennar séu óhjákvæmilegt lífsskilyrði. Og síðast en ekki síst eru samvinnumenn (Cooperatistar). þeir byrja á því, að leggja sjálfir hönd á plóginn, án þess að krefjast nokkurra lagasetninga annara en þeirra, að fá að reka félagsskap sinn og samtök í friði. Peir leggja mesta áherslu á umbætur viðskiftalífsins og frjálsa samvinnu, bæði um framleiðslu lífsnauðsynjanna og um skiftingu eða út- hlutun þeirra, þ. e. verslun og viðskifti. Peir leitast við að leiða mennina til frjálsrar og sjálfráðrar verklegrar og and- legrar samvinnu, jafnvel um heim allan, og með því sýna í verki yfirburði samúðar og samtaka lífsreglunnar. Hefir þeim á síðustu árum orðið svo mikið ágengt í þessum efnum, og af starfsemi þeirra hefir leitt svo mikla blessun í viðskifta- og atvinnulífi þjóðanna, að óhugsandi er að hún héreftir verði bæld niður eða brotin á bak aftur. Öllum þessum flokkum er það sameiginlegt, að þeir berjast gegn einkaréttar- og útilokunarlífsreglunni, en krefj- ast meira réttlætis, jafnréttis og samúðar í samlífi manna og þjóða. Markmið þeirra allra er því í raun og veru eitt og hið sama, þótt þeir fari ólíkar leiðir að því, sem því miður hefir orðið, eins og svo oft vill verða, til þess að þeir hafa deilt sín á milli og jafnvel ofsótt hverir aðra. En á síðari tímum hefir þó mjög dregið til samvinnu með öllum þessum stefnum, eftir því sem mönnum smámsaman varð Ijóst, að allir vildu þeir í raun og veru hið sama, að aðalkröfur þeirra allra voru hinar sömu gagnvart ríkjandi stéttum og lífsreglum í mannfjelaginu, nefnilega meira rétt- læti og jafnrétti um aðgang að hinum náttúrlegu lífsskilyrð- um, náttúruauðnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.