Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 30

Réttur - 01.06.1915, Side 30
- 36 - ekkert verðgildi. Pau voru ónotuð náttúrugæði. Grasið óx á landinu, og miljónir fiska gengu að ströndiðni. En hvor- ugt hafði nokkurt gildi á auðfræðis vísu fyr en mannleg vinna kom þar til sögunnar. Og þó að landnám Ingólfs hafi nú nokkurt verðgildi, þá mundi það gildi hverfa, ef öll mannleg vinna hætti á því svæði og héraðið legðist í eyði. Pessvegna má ekki blanda núverandi verði náttúru- gæðanna inn í deiluna um markaðsverðið. Efnisheimurinn er sú mikla uppspretta, sem bætir úr þörfum manna, en þó því að eins að mannleg vinna umbreyti efninu. Hvert sem litið er, sjást sannindi þessarar kenningar. Húsin sem við lifum í eru reist með mannlegri vinnu, en stein, timb- ur, torf, járn o. fl., sem til húsa þarf, leggur náttúran til. Fötin eru gerð úr ull, bómull, silki og skinnum. Sauðfé, bómullarjurt og silkiormar voru til, mönnum að þakka- lausu. En afurðir þeirra skýldu engri manneskju fyr en mikilli vinnu var varið til að hagnýta þessi náttúrugæði. Hr. Jón Ólafsson spyr í háði (Viðskiftafræði, bls. 167): »Hafa þá verkamenn skapað kornið á akrinum eða grasið á enginu? Hafa verkamenn skapað nautgripi og sauðfén- að? Hafa þeir skapað fiskana í sjónum?« En hver mundi seðjast af framlögum náttúrunnar, ef mannsvit og manns- hönd hefði eigi flutt, breytt og bætt gjafir hennar? Par að auki má fullyrða að fáir akrar vaxa sjálfsánir og eigi eru margir þeir staðir á íslandj, þar sem búsmalinn lifir sjálf- ala, og mun formælendum auðvaldsins erfitt að verja þessa kenningu hr. J. Ó. Og þó verkamenn hafi eigi búið til fiska í sjóinn (nema ef teija skyldi mannlega lijálp við fiskaklak), þá mundi lítið um fisk á landi, ef eigi væri af mönnum starfað að fiskiveiðunum. F*ó að hér sé einungis minst á hús, föt og fæði, þá gild- ir nákvæmlega hið sama um aðra hluti, sem fullnægja mannlegum þörfum. Náttúran hefir í fyrstu lagt efnið til ókeypis og mannsvinnan skapað söluhlutinn. Aðvísumunu menn spyrja hvort lönd, skógar, veiðivötn o. s. frv. séu nú eigi söluhlutir, og þó eigi af mönnum gjörðir. En því er svarað fyrirfram með dæmjnu um Ingólf, Án manna hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.