Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 39

Réttur - 01.06.1915, Page 39
- 45 - að beygja sig dýpra fyrir en áður hafði tíðkast. Þröngsýnt séreðli, er setti einstaklinginn og einstaklingshaginn öllu öðru ofar, var þá sterkasta afltaugin í andlegu lífi Norð- manna. Og þessi hugsunarháttur var ákaflega eðlilegur þá. Náttúruskilyrðin í Noregi höfðu alið hann og nært frá elztu tímum. Snarbrött og líttkleif fjöll margslitu bygðina sund- ur. Alþjóðarbygðin varð því strjál og ervitt um samgöng- ur milli einstakra sveita og héraða. Jafnvel heimilin urðu einangruð og út úr skotin. Allt saman þetta knúði einstakl- inginn til þess að sjá sjálfum sér sem bezt íarborða í stór- viðrum Iífsbaráttunnar. Þar var hver maður líkt staddur og einstaklingur á báti úti í roki og ósjó. Samvinna og sam- hjálp var torveld, og allt hjálpaðist að því að gera hugann fráhverfan þeim efnum. Þessar ástæður þroskuðu séreðlið og hvöttu einstaklinginn til sóknar og varnar án tillits til annara út í frá. Og þetta var orsökin til þess, að margir af slíkum mönnum námu hér land. Hér hugðust þeir mundu geta varðveitt séreðli sitt, og það tókst líka furð- anlega alla landnámsöldina og langt fram á söguöld, án þess að galiar þessa hugsunarháttar kæmu mjög tilfinnan- lega í ljós. En svo var það heldur ekki lengur. Hagsmuna- hvatir einstaklingsins og allsherjar-lögverndin tóku að rek- ast á, og því meir ber á þessum árekstrum eftir því sem lengra líður fram í tímann, eins og eðlilegt er. En þá kem- ur líka útlenda konungsvaldið til sögunnar og gerist sjálf- kjörinn dómari í þrætumálunum. Og það tekur löggjafa- ráðin og lögstjórnarvaldið í sínar hendur. Hagsmunahvatir einstaklingsins breytast, — þær takmarkast og færast inn á við. Og nú er stuttlega á það að líta, hvernig þjóð vorri farnast í þessu tilliti á hnignunaröldum þeim, sem yfir landið gengu. Landnámsmenn frá Noregi komu hér að óbygðu landi. Hér hittu þeir fyrir sér sviplík náttúruskilyrði eins og þeir höfðu átt að venjast heima. Landið var fjöllótt og ervitt um samgöngur allar, einkum á Iandi. ,Og landskostir vóru ekki betri en svo, að óhugsandi var, að bygðin gæti orðið þétt og samstæð. Einstaklingurinn, eða hvert einstakt heim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.