Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 40

Réttur - 01.06.1915, Page 40
- 46 - ili, varð að sjá sér farborða eftir beztu föngum. Og ráðin vóru ekki þau að leita samvinnu eða samhjálpar annara, heldur baslast af með þá orku, sem einstaklingurinn eða heimilið í heild sinni gat í té látið. Pessvegna varð íslenzka heimilið eins og nokkurskonar sjálfstætt smáríki, sem oft átti í erjum og fjandskap við önnur heimili. Og í stað þess að hafa samvörzlu á nytjalandi og samgæzlu á bú- peningi, var róið að því öllum árum að stía heimilunum sundur svo sem mest mátti verða. Forn lög um ágang bú- fjár kveða svo á, að grannar skuli skyldir til að girða á landamærum og slíta með þeim hætti skilyrðin til samvinnu milli heimilanna í vörzlu og fjárgæzlu. Og þegar þjóð vor var svo djúpt sokkin í eymd og ómensku, að viðhald landamerkjagarða var orðið mönnum um megn, svo garð- arnir iágu falinir, vörðu menn óðal sitt með hundum óg hver sigaði frá sér — á annan. Um þetta eru dæmin deginum Ijósari, bæði fyrr og síðar. Hvert heimili fyrir sig hefir þurft að eiga fullkomin fram- leiðslutæki, svo sem amboð (auðvitað), smiðju, reipi, hesta, hjólbörur o. m. fl. til þess að vera svo vel sjálfbjarga í öilu, sem auðið er. Og um afurðir heimilisins er það að segja, að lengstum var farið með þær til kaupmannsins beiða leið, og hann réð jafnan verðlaginu eftir eigin geð- þótta og skamtaði úr hnefa það, sem á móti var látið af erlendum varningi. Og þó sagði Skúli mönnum það t. d., að verzlunin væri hlutdræg og þyrfti að breytast svo, að ágóðinn rynni til landsmanna sjálfra. Orétt væri reyndar að bera á móti því, að ekki hefði breyzt til batnaðar í þessum efnum á seinni tímum. F*ær menningarstefnur hafa nú rutt sér til rúms víðsvegar um heiminn til hagsmunabóta löndum og lyðum, að undarlegt mætti virðast, ef öldugráð þeirra hefði þó ekki borizt hing- að til vor norður á hala veraldar. Pað er nú sannast að segja, að hinn andlegi jarðvegur vor — hugsunarháttur íslenzku þjóðarinnar — var ekki vel undir það búinn frá umliðnum öldum, að í hann væri sáð frækornum samvinnu og samhjálpar. Pó fara að sjást þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.