Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 42

Réttur - 01.06.1915, Page 42
- 48 - átti að efla almenna samhjálp og styðja fátæklinginn til efnalegs sjálfstæðis, — þó ekki yrði fyrr en löngujseinna, samkvæmt eðli iandbúnaðarins, — þurfti það að eiga góða og greiða lánsstofnun, sem hjálpað gæti gegn fullri trygg- ingu, þegar í nauðirnar rak. En þetta gekk lengi erviðlega og gengur jafnvel enn í þeim kaupfélögum, sem góð eru talin. Eins og kunnugt er, vóru kaupfélögin hér á landi aðal- lega pöntunarféiög. Þau keyptu vörur erlendis eftir pönt- unum félagsmanna og afhentu þær svo með innkaupsverði -f- farmgjaldi og öðrum kostnaði. íslenzkar afurðir — og ekki nema sumar — seldu þau á ábyrgð eigenda. Allt var því sífeld áhætta. Frá sjónarmiði kaupfélagsstefnunnar var þetta rétt. En heppilegt reyndist það ekki, þegar samkepni kaupmanna kom til sögunnar. F*á hurfu margir frá, sem áð- ur vóru öruggir taldir. Hér þýðir ekki að tala um stefnu- svik, eins og sumir telja. Petta var rás viðburðanna, sem ekki varð móti spornað með þeim samvinnutækjum, sem handbær hafa verið til þessa. Pegar líður fram um aldamótin, tekur að brydda á fleiri tilraunum til viðskiftabóta í samvinnuáttina. Pá rísa upp félög, sem með samtökum hafa það fyrir mark og mið að koma innlendum afurðum í hæst verð með sem fæstum milliliðum. Petta eru rjómabu og sláturhús. Og árangurinn er yfirleitt óneitanlega góður, það sem hann nær. En mikið skortir á, að samvinnuhreyfingar þessar hafi náð almenn- um tökum. Þessvegna eru hér ðþrjótandi verkefni fyrir höndum. — F*að er ekki ýkjalangt síðan að gagngerðar samvinnu- hreyfingar fóru að ryðja sér til rúms hjá stærri og þétt- býlli þjóðum en oss. Vitanlegra erum vér skemmra á veg komnir í þessum efnum heldur en margar þeirra. En svif- rúmið, sem þjóð vor hefir fengið til þroska, er ekki orðið langt enn þá eða breitt. Pví er tæplega við miklu að búast að baki. Nú skal þá að því vikið, hvernig samvinnuskil- yrðin eru í samtíð og framtíð. Pess er áður getið, að náttúruskilyrðin á lantfi hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.