Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 43

Réttur - 01.06.1915, Side 43
- 49 - vóru ervið fyrir samvinnu og bræðralag. Bygðin varð dreifð og einstaklingarnir sjálfum sér næstir. Stórbreytingar á þjóð- lífsháttunum, að því er til skipulags kemur, hafa naumast gerzt enn. Þó hefir sú breyting orðið á, að sjávarþorp og kaupstaðir hafa risið upp með þéttbýli á litlu svæði, þar sem áður var lítil bygð eða engin. Alþýða manna á þess- um stöðvum lifir mestmegnis á sjávarafla og daglauna- vinnu. Par ættu að hafa skapast ný samvinnuskilyrði, sem áður vóru óþekkt hér. En reynslan sýnir, að svo er ekki. Par er því líka nóg að vinna. — Nú kynni einhver að segja eitthvað á þessa leið: íslenzka þjóðin hefir baslast fram á þennan dag í allri einangrun sinni. Hvaða þörf og hvaða skilyrði hefir hún nú til þess að kasta sér út í byltingaflóð erlendra áhrifa, sem megni að skapa henni giftu og gengi í framtíðinni? Hér er enginn, sem eggjar til frumhlaups. En vér vilj- um einmitt reyna að athuga sem bezt, hvort hér sé eigi þörf og hér sé eigi jarðvegur fyrir þær skipulagsstefnur, sem nú fara sigurför um menningarlöndin. Pað er þegar sýnt, að náttúruskilyrðin hjá oss eru ervið að ýmsu leyti. Strjálbygðin og torveldar samgöngur á sjó og landi eggja einstaklinginn meír til sjálfræðis og sér- vinnu í mörgum tilfellum heldur en til samvinnu við aðra. Allt þetta hefir alið þá lyndisgalla hjá oss, sem jafnan hafa tafið framfarir í samvinnumálum til þessa. Þessir gallar eru einkum þolleysi og uppgjöf í samstöðu við aðra, þegar móti blæs, og tortrygni gagnvart ýmsum framfaranýjung- um. En þarfirnar breytast og mennirnir með. Svangur mað- ur étur mat sinn á endanum, þótt hann í heimskubræði hafi hótað því að smakka ekki mat. Þörfin lagar þá lynd- isgalla, sem eru henni andstæðir. Og það er víst og satt, að nú á seinustu áratugum hafa tímarnir breyzt og þarfir vorar. íslenzka þjóðin hjarði með einangrun sína og samvinnuleysi í fyrri daga. Nú tjáir henni ekki lengur sama lagið. Starfslíf hennar hefir breyzt svo, bæði inn á við og út á við, að allt krefur meiri orku 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.