Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 45

Réttur - 01.06.1915, Side 45
— 51 - Við slíkan geysimun efnahags og stétta erum vér að mestu lausir. Að því skapi er minni sultar-örbirgð hjá oss en stórþjóðunum. Yfirborð mannlífsins er jafnara hjá oss heldur en þeim, og minna djúp á milli einstakra manna og stétta. Aðgangur að ýmsum gæðum menningarinnar er því í fleiri manna höndum hjá oss tiltölulega, ef notaður væri til fulls. Allt þetta gefur oss yfirburði og aðstöðu í sam- vinnumálum, sem oss er skylt að þekkja og meta — og nota. Á öllum sviðum eigum vér samvinnuþörf, bæði til hags- munabóta og þekkingar. f þetta sinn verður það ekki'nán- ar rakið sundur. En hitt er jafnvíst, eins og þegar er fram tekið, að þessari þörf er ekki fullnægt neitt nándar nærri því, eins og æskilegt væri. Verkefnin í samvinnumálum eru því bersýnilega nóg. En hver á að hefjast handa og knýja fram alþjóðarvakn- ingu í þessum málum? Hvaða stéttir eða hvaða fjelög eig- um vér — önnur en þau, sem áður vóru talin, — sem líklegust eru til þess að hefja merki samvinnustefnunnar hátt á loft og taka að sér hlutverk sáðmannsins í þessum efnum? Verkmannafélögin, munu menn svara. En nú er þess að gæta, að verkamenn = daglaunamenn eru ekki nema Íítill hluti alþýðunnar og margir þeirra tvístraðir og skipulags- lausir. Allur fjöldi alþýðu á landi hér er meira eða minna riðinn við framleiðslustörfin, en vantar þó víðasthvar traust- an félagsskap til þess að gæta hagsmuna sinna. Pessvegna er naumast að vaSnta þaðan þeirrar forystu, sem hér er um að ræða. Einstakir menn þá, sem málunum unna, munu menn svara næst. Og það skal játað, að liðveizla þeirra er mik- ils virði, og af þeim verða máske frumtökin gerð. En lið- veizla þeirra er ekki nóg. Ef allsherjarvakning í samvinnu- málum á að komast á leið hjá oss, þarf almennan félags- skap til fylgis og framkvæmda. En hvar er sá félagsskapur, sem getur — fram yfir þau V
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.