Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 54

Réttur - 01.06.1915, Page 54
Neistar. 1. Hvað er póliti'K? Margir hafa fengist við að svara þessari spurningu, og á margvíslegan hátt hefir henni verið svarað, jafnvel með löngum og flóknum fræðakerfum. Pað er þó langt síðan henni var svarað með fáum og Ijósum orðum. Það gerði Aristoteles. Hann sagði: »Hið sanna hlutverk þess, sem vér köllum pólitík, er að finna og ákveða hin réttu takmörk milli náttúrlegs réttar einstaklingsins og náttúrlegs réttar þjóðfélagsins.« — Mundi nú ekki þetta vera hin lang-rétt- asta skýring sem nokkur hefir gefið á hugtakinu pólitík? En hvernig gæta löggjafar vorir og þjóðmálamenn þess- arar einföldu og eðlilegu grundvallarreglu? F*eir gæta hennar þannig, að þeir af handáhófi og eftir augnabliks geðþótta veita einstökum mönnum og stéttum laga-sérrétt til margs þess, sem eftir eðli sínu er náttúru- réttur þjóðfélagsins, þ. e. allra manna jafnt, svo sem t. d. að iifa á landinu og afurðum þess, njóta verðmætis þess. Og á hinn bóginn veita þéir þjóðfélaginu einnig af handa- hófi lagarétt til þess, að hrifsa af einstaklingunum margs- konar náttúrurétt þeirra, jafn helgan þeim sem réttinn til lífsins, Ijóssins og andrúmsloftsins, eins og t. d. ávöxt erfiðis þeirra, vitsmuna og þekkingar. Einstaklingunum veita þeir svo aftur, einnig af handahófi og út í bláinn, ýmisleg lagaréttindi, sem þeim, eftir hlutarins eðli, aldrei getur kom- ið að liði, eða orðið þeirra virkilegur réttur, einmitt af því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.