Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 64

Réttur - 01.06.1915, Síða 64
- 70 - En það er einkennilegt, að þegar baráttan verður áköf- ust, myndar mikill hluti þeirra kvenna, sem þátt tóku í henni, samband við fjendur sína — andstæðu öflin, án þess þær hefðu sjálfar nokkra hugmynd um það. Þetta gerðu þær, þegar borin var fram krafan um fullkomið jafn- rétti við karlmenn og jafna þátttöku í öllum störfum frá barnsárunum. — — Eg er alls eigi þeirrar skoðunar, að konur séu lítilfjörlegri verur en karlmenn, en eg hygg, að þær séu annars eðlis og á þeim grundvelli verður þjóðfélagsstarfið að byggjast. Sú kvenréttindahreyfing, sem sprottin er af aukinni fram- þróun þjóðlífsins, verður naumast leyst eða leidd til lykta út af fyrir sig — sem sérstakt fyrirbrigði, það verður að- eins ráðið fram úr því samhliða ýmsum öðrum viðfangs- efnum þjóðfélagsins, fyrst og fremst jarðeignarmálinu. Málefnið er í insta eðli sínu einungis rýmkun ríkisvalds- ins og félagsfrelsi, er gefur börnum og heimilunum yfir- leitt meira svigrúm á starfsviði lífsins, og jafnframt öllum nýjum telags- og samvinnuhugsjónum — eða réttara sagt gömlum hugsunum í nýjum búningi. Vér eigum tvo kosti um að velja, að renna skeiðið til enda, eins og gömlu menningarþjóðirnar gerðu, eða í öðru lagi ryðja framþróuninni nýjar leiðir og læra af þeirra dýr- keyptu reynslu. En langt er til marksins, hvor leiðin, sem valin er, unz jafnvægi kemst á aftur. Vér stöndum á vega- mótum; og allir eru víst sammála um, að ástandið erí- skyggilegt hjá menningarþjóðum nútímans. Hinn hræðilegi hildarleikur, sem nú er háður í Norður-. álfunni, sýnir þetta glegst. Hann mun vissulega hjálpa oss til þess að rifja upp aftur mikið af gleymdum sannleik; enda er það eini Ijósgeislinn bak við þann djöfladans, sem fram fer fyrir augum vorum. Pegar þjóðirnar kasta sér út í þessi ógurlegu stríð, er auðvelt að rekja allar orsakir þeirra. Aðalorsök glímunnar er sú, að gengið hefir verið fram hjá náttúrulögmálinu í einstökum atriðum. Saurgað það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.