Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 71

Réttur - 01.06.1915, Side 71
- 77 í fyrndinni bygði Noreg smávaxinn þjóðflökkur og blakk- ur á hörund, sem lifði á veiðum og stóð á lágu menning- arstigi; að áliti fornfræðinga. Hann var kominn úr hálendi Mið-Evrópu, og lifði hirðingjalífi á steinöldinni. En annar kynþáttur, Ijós á hörund og spengilega vaxinn, kom frá skógivöxnum lágsléttunum. Þar var jarðvegurinn frjórri og kórnakrarnir blikuðu í sólskininu. Peir nefndust Ariar (Oermanar — þ. e. hinir fyrirmannlegu), stunduðu jarðyikju og stóðu 'langt framar að menningu en hinir. Sökum yfirburða sinna lögðu þeir undir sig hirðingaflokk- inn og gerðu þá að þrælum. Upp í Noregsdölum býr enn ljóshært og þrekvaxið bændafólk — það sem ér óblandað, ber skýr einkenni ar- iska þjóðstofnsins — og heldur uppi merki þeirra og menn- ingu í landinu. í margar aldir hafa þeir verið óðalbornir umráðamenn landsins. En hirðingjalýður af nyjum stofni hótar nú að byggja þeim út. — Er yfirráðum þeirra lokið? Eiga þeir nú að gerast þrælar hinna nýju hirðingja? Eða skyldu þeir þurka stýrur úr augum einn góðan veð- urdag og heimta aftur rétt sinn? Framtíð þjóðfélags vors er undir því komin; og auðvit- að kvenþjóðarinnar. Saga heimilanna hefst þegar þjóðirnar ákveða sér fasta bústaði og yrkja jörðina. Og lífskjör kvenna verða þá miklu betri en hjá hirðingjaþjóðunum. Kvenþjóðin hefir lif- að súrt og sætt með heimilinu á framþróunarskeiði þess í margar aldir; og deilt með því misjöfnum kjörum. Síðar urðu konur jafnbornir samverkafélagar karlmanna á því sviði, en eigi lengur ambáttir. Germanski kynstofninn héltst óblandaðastur á Norður- löndum. Staða og kjör kvenna voru og hvergi frjálsari og betri en þar. — í Noregi, íslandi og Færeyjum hittast enn sterkbygð- ar og stæltar bændakonur með helztu lyndiseinkennum fornkvenna, en aðeins dálítið slípaðar af menningar-fram- þróuninni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.