Réttur


Réttur - 01.06.1915, Síða 72

Réttur - 01.06.1915, Síða 72
- 78 - Staða og lífsstarf norsku bóndakonunnar er þýðingar- meira, veglegra og þóknanlegra, en annara kvenna, er sag- an getur um. (Eg á auðvitað ekki við þau héruð, þar sem gamlir og góðir þjóðarsiðir eru að glatast og heimilin að flosna upp. Þar nálgast bændur smám saman lífskjör þrælk- aðs öreigalýðsins.) f nýtízku þjóðfélögum, þar sem hvorki jörðin eða ætta- böndin og sameiginleg starfsemi gera hjónabandið að traustum og öruggum félagsskap, virðast sambandstengslin reykur einn; kvenþjóðin verður annaðhvort að þrælum (öreigalýð) eða viðhafnarbrúðum og munaðarvöru karl- manna. Vafalaust forðast þær beztu þau kjör. En þær leita aftur á móti þeirra úrræða, sem auka glundroðann, leiða til gjaldþrots í þjóðfélaginu og eyðileggingar þeim sjálfum. Pær ganga í flokk einhleypinga og efla hann. — Sérhver kona sem með samsteypu-uppeldi er gerð ó- hæf til þess að verða móðir, og mótast samkvæmt ýtrustu kröfum um »fult jafnrétti«, hvert fjölskylduheimili sem lok- ast og fermeter af jörð sem verður ófrjór í bæjunum — flytur oss skrefi nær eyðileggingu — alveg eins og fornu menn- ingarþjóðirnar. — — Tízkan mælir svo fyrir: að »heimilisstörfin verði unnin af sérfræðingum*. »Lærðar ^konur ala börnin upp á fósturstofnunum,« því >það er hreinasti misskilningur að brjóstbarnið þurfi fremur en eldri börn fósturs og nærveru móðurinnar«. Ef menn óttast »að fóstran elski ekki barnið, þá elskar móðirin það, þó fóstran annist um það«. Petta segir helzti frömuður kvenréttindarrtálsins. Konur, sem eru sérfræðingar í uppeldisfræði, eiga að fæða börnin sjálfar og vera fósturmæður, en eiginmæðurnar mega það alls ekki. Pessi nýi kynþáttur, uppeldismæðurnar, eiga að þroskast á sérstakan hátt fyrir starf sitt, því enginn þorir enn, að halda því fram meðal mentaðra manna, að ungbörnin séu einungis fædd á tilbúnum réttum. (En ef uppeldismæður eiga börn; hvað þá?)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.