Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 73

Réttur - 01.06.1915, Side 73
* - 70 - Þetta eru altsaman hugarburðir, ofðnir til í maurabælum borganna, þar sem konur eru uppteknar af samkvæmislíf- inu og sinna ekkert um heimilið; í sveitum mundi það þykja fram úr hófi hégómlegt. Þar eru börnin þungamiðja heimilisins og framtíðarvon, hið eina sem gefur því gildi og bregður birtu yfir hvers- dagsstritið. Hversu erfið sem störfin eru sveitakonunni, þá eru það mestu hamingjustundir hennar að annast ung- börnin, og fylgja daglega eftir þroska þeirra. En börnin eru eigi sérlega mörg á hverju heimili; álitið er að þau séu 5 að meðaltali í Noregi og á íslandi. Barnafjöldinn er mestur í iðnaðarhéruðum og fátækrahverfum borganna. í einstöku námuhéruðum Englands og Belgíu eru mjög alment 20 barna fjölskyldur. í góðum bygðarlögum er yfirleitt furðanlega gott jafn- vægi; og fremur fátt af piparmeyjum. En í bæjum er út- koman alt önnur, og þar mun kvenþjóðinni reynast erfitt að menta sig til þess að gerast keppinautar karlmanna við opinber störf, og auk þess geta börn og stjórna heimilinu eins og þær telja sér skylt. þá yrði að minsta kosti lítill tími aflögu til barnagæzlu; og börnin þykja fremur litlir fagnaðargestir. Pessvegna troð- fyllast öll barnahæli og vísindalegar fósturstofnanir af kyn- slóð, sem hvergi á heimili — og læknar og líffærafræð- ingar fá góða atvinnu og tilefni til lærdómsiðkana. — Sam- kvæmt tízkunni á konan að starfa fyrir bæinn eins og karl- maðurinn, þá er álitið að hún sýni sanna ættjarðarást. »Umhyggjan fyrir þjóðfélaginu á að vera mönnum jafn- eiginleg og dýrunum er eðlilegt að annast unga sína.c Samkvæmt þessu er ást til eiginmanns, barna og heim- ilis dýrsleg — en kærleikurinn til bæjarfélagsins, barna og heimila annara manna er að líkindum mannlegs eðlis? En samt sem áður er það álit vort að tilfinningum flestra heilbrigðra kvenna sé bezt og eðlilegast fullnægt, er þær annast börn sín sjálfar, eins og dýrin, á eigin heimili. Og það eru einu eðlilegu úrræðin til þess að komast hjá upp- eldisstofnunum, er mörgum konum þykja svo ákjósanlegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.