Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 77

Réttur - 01.06.1915, Page 77
- 83 - heimilic. Þrár þess til frjálsara og eðlilegra lífs hafa, vor á meðal, brotist út í þessari »skála-menningu«, ef svo mætti kalla það. — Heimilin hálfleggjast í eyði, þegar unga fólk- ið flytur burtu með skemtanir sínar og beztu hugsanir. Sambúð og trúnaðarmál þess og foreldranna fara þverr- andi. En á hinn bóginn er það að sumu leyti góðs vott- ur, að fólkið leitar gleðinnar í náttúrunni. Og eigi verður það borið saman við sjúka samkvæmislífið í bæjunum, sem eitrað er af tóbakssvælu og hégómaþvaðri. * * * Samkvæmt þjóófélagsskipulagi því, sem vér höfum snið- ið oss, eru sett þúsund lagakerfi, en lögbrotum fjölgar stórum. Vér stofnum aragrúa af skólum og kirkjum til þess að efla mentun og siðmenning þjóðarinnar, en þrátt fyrir það magnast ruddaskapur og siðleysi í ýmsum mynd- um. Og í vandræðum höfum vér jafnvel orðið að grípa til smánarúrræða, eins og löghelgaðs saurlifnaðar. Siðfræðiskerfi vor og lagaboð eru full af mótsögnum, og sífelt berjumst vér gegn sjálfum oss. Hvernig í ósköpunum á þá unga fólkið að rata meðalhófið í slíku skipulagi? Oet- ur það leitt fólkið til annars en efagirni, ákvörðunarleysis og óánægju með lífið? í kappleik þeim, sem menn heyja til að ná hlut sínum úr maurabúi þjóðfélagsins, eru flest meðul talin góð og gild, og í framkvæmdinni er sérplægnin blygðunarlaust met- in eins og göfug hneigð. Fjölskyldur sem telja eitt og tvö börn og opinberar upp- eldisstofnanir eru eðlileg afleiðing þessa þjóðfélagsskipu- lags. Frakkar eru búnir að reyna þessar leiðir til hlytar, og í frönskum bókmentum sjáum vér hörmuleg minningar- mörk hinnar köldu, hjartalausu menningar. Þar er napur- lega lýst andlegum og líkamlegum kryplingum, heimilis- lausum lýð og öðrum, sem engin börn eiga. Bók Jean Aicard’s, »L’áme d’un Enfant«, ætti að þýða á öll tungumál. 6'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.