Réttur


Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 80

Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 80
86 - mentun fæst eigi framar á heimilunum, að minsta kosti ekki í bæjunum. F*að vantar mikið til, að æðri kvennaskólar vor- ir komi ungum mæðrum að liði, fremur en nýju samsteypu skólarnir, sem þó eru eingöngu sniðnir eftir því, að lífið heimti alveg það sama af konum sem körlum Alt sem sér- staklega snertir konur, er að minsta kosti sett skör lægra. Rétt einsog ætlast sé til þess, að gáfaðar stúlkur hafi hvorki tíma né hæfileika til að læra það. — Vér höfum því nóg til að berjast fyrir, og megum aldrei gefast upp við þau kven- réttindamál, -er miða að því, að veita öllum, sem fæðast, jöfn lagaréttindi, og rúm við brjóst móður sinnar. Nokkur hluti þeirra kvenna, sem vér nefnum kvennrétt- indakonur, starfa einnig fyrir heimilin, og það er heiðurs vert. En ein er sú stefna í kvennréttindahreyfingunni, sem vér hljótum að uppræta. Hún er gersamlega andstæð lífs- þróuninni — leiðir til niðurdreps — og styðst sjálfrátt eða ó- sjálfrátt við bölsýnisheimspeki. (T. d. stefna Schopenhauers og Weiningers.) — Aðalhættan, sem af henni stafar, liggur í því, að sök- um tilgangsins er gengið fram hjá meinunum—spillingunni. Hlutir og hugmyndir afskræmast, svo að markmiðið verður óskírt, jafnvel fyrir þeim, sem í fyrstu voru bjartsýnir menn. — Svo koma afleiðingarnar í Ijós — misræmi í þjóðlífinu, sem Ieiðir niður á við. — — Vér höfum nú þegar fyrir augum nýtt sýnishorn — ímynd kvenþjóðarinnar, tengiliðinn á milli heimamentuðu konunnar og öfgamynda þeirra, sem samsteypuuppeldið stefnir að; hún er gædd óslökkvandi ástarþorsta og óljósri barneignarþrá, en hejir glatað þeirri hneigð, að gefa sjálfa sig þessu á vald—fórna því helgasta í lifinu öllum hug sin- um og tilfinningum. * * * Hærri stéttirnar vóru lengi einar um kvennréttindakröf- urnar. Nú eru alþýðukonur orðnar með. Vonandi gæta þær heimilisins eftir föngum; eðlishvatir þeirra eru enn lítt sljófar. ---Margar miljónir iðnaðarkvenna í öllum löndum fylkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.