Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 85

Réttur - 01.06.1915, Page 85
- 91 - Mun þetta hafa kynt undir skoðunum hans. Þeim hreyfði hann fyrst í fyrirlestrum í verkamannafél. í San Fransiscó. — Fyrsta og merkasta bók hans kom út rétt fyrir 1880. Með titlinum Progress and pooverty—framför og fátækt— °g leggur hann þar fram aðalkjarna kenningar sinnar. Bókin var óðar þýdd á flest Norðurálfumál. Síðari hluta æfi sinnar dvaldi hann í New York, reit þar megnið af ritum sínum og safnaði þegar flokk manna utan um sig og skoðanir sinar. Hann kastaði sér þegar út í hina pólitízku baráttu, og tók eindreginu þátt i deilumálum dagsin§ þar í borg- inni. Enda gaf hann loks kost á sér til borgarstjóra við kosningar 1897 — til þess að tefla fram kenningum sínum og vinna þeim fylgi. — Borgarstjórakosningarnar eru póli- tísku flokkunum stór sigur þar í landi. — Kosningaundir- búningurinn var afarheitur og fast sótt málið, jafnvel Soci- alistar lögðust á móti George — keppendur héldu margar ræður á dag — og H. G. var búinn að ná algerðum yfir- tökum á hugum fjöldans og átti vísann sigur. — En rétt áður en kosningarnar skyldu fram fara, fékk hann aðsvif og dó. Hann hafði verið töluvert veiklaður áður en bar- áttan hófst. Nú ætla eg að gera grein fyrir skoðunum hans í fjórum þáttum, eins og þær koma fram í hinum þrem aðalritum, sem eftir hanri liggja — og þau eru auk þess sem áður er nefnt — »Samfundsspörgsmaal og Beskyttelse eller Fri- handel« *. i>- . Fyrst er þá jafn réttur allra manna til jarðar og ^ ^ jarðarafnota. Aðalorsök neyðarinnar og auðsmis- munar yfirleitt telur hann þá, að fjölda manna er neitað um aðgang og afnot af aðalauðsuppsprettunni — jörðinni; en það fari í sömu átt og að neita þeim um rétt «1 að lifa. Jörðin — afnot hennar sé mönnum jafnnauð- ' Fessar bækur H. G. eru þýddar á dönsku, og gæiu margir alþýðu- menn lesið þær á því máli. Engin þeirra hefir enn verið þýdd á ís- lenzku. A s.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.