Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 92

Réttur - 01.06.1915, Side 92
98 - skattur af óbygðu landi (IV2 miljón krónur). Einstakir menn, sem dvelja í öðrum löndum, eiga þar stórsvæði, og bíða þess að þau hækki í verði. — Á Nýja-Zeelandi var þessi skattaleið hafin árið 1893. Þar er Iandskattur kominn á til fulls, nema í einstöku kaup- stað, sem hafa eignaskatt - og búið að reyna hann lengst. Fregnir þaðan hefi eg úr skýrslu,' sem forsætisráðherra N.-Zeel. gaf út, óg birtist í ensku tímariti fyrir örfáum ár- um. Áhrif skattsins eru þannig: »að ræktun landsins hefir aukist stórkostlega, og ennfremur húsabyggingar. Verst borgaði sig að láta lóðir og ræktanlegt land standa ónotað. — Skatturinn hefir dregið úr gróðabralli manna á fasteign- um. Vegna þess að hann er látinn ná til verðhækkunar þeirrar, sem kemur fram við opinber mannvirki, hafniro.fi. Eg hefi með stuttu yfirliti skýrt frá þessari kenningu, helztu andmælunum, sem komið hafa fram gegn henni — og reynslu þeirri, sem fengin er, þar sem hún hefir verið framkvæmd. En það mun nú naumast þykja fullnægjandi. — Þá ætla jeg í fáum dráttum að lýsa afstöðu minni gagn- vart henni — eða hvort hún gæti átt við hér á landi og þá á hvern hátt. En eg vil taka það fram, að eg hef ekki enn hugsað það mál svo í gegn, að það sé fyrir mig full og ófrávíkjanleg niðurstaða í formsatriðum, er eg legg til. í allri löggjöf — og þá náttúrlega líka í lslenzk skattalöggjöf — höfum vér tekið nágranna- skattalöggjöf. þjóðirnar til fyrirmyndar, og hagað sköttum eins og þær, haft þá að miklu leyti óbeina, sem iolla. Eg gat þess áður, að það hlyti að dragast eitthvað enn, að landskattur gilti einn í gömlu Jmenningarlöndunum, af eðli- legum ástæðum. En hér á landi þarf það ekki að dragast eins, að mínu áliti; vér megum hætta að^einblína á gömlu löndin og líta til yngri landbúnaðarlandanna. Hér er ekki um sérlega mikið auðsafn (kapital) að ræða hjá einstökum mönnum — minsta kosti ekki til sveita — svipað því, sem títt er erlendis. Við höfum enn eigi neina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.