Réttur


Réttur - 01.06.1915, Side 93

Réttur - 01.06.1915, Side 93
- 99 - auðkónga, sem haldi löghaldi á stórum fasteignum í landinu o. s. frv. Þessvegna er svo létt að koma hér á landskatti, þannig að það þarf ekki að valda snöggum biltingum í þjóðfélagiuu, er Ieiði til óheppilegrar truflunar, og hann hlýtur að koma mjög sanngjarnlega og jafnt niður á mönn- um, sem jarðarumráð hafa. Verði hér um verulega framtíð að ræða og framfarafyrir- tæki, sem við vonum allir, þá kemur fljótt misræmi á, t. d. ef járnbraut yrði lögð — og þarf ekki svo mikið til, — eftir- spurnin ykist, verðið hækkaði á jörðum; stórbokkar, sem ef til vill stæðu í sambandi við útlend auðfélög, næðu eignarhaldi á jarðeignum og héldu í okurverði, án þess að þurfa að gjalda í landsjó/J, móts við aðra landsmenn — því tollarnir kæmu ekki niður á þeim, sem ekki búa í landinu, né ábúðar og lausafjárskattur á þeim, sem eigi búa sjálfir á jörðunum. Þetta á að fyrirbyggja með landskatti eða verðhækkunar- skatti, sem í eðli sínu er það sama. * Dæmi: Bóndi einn býr á dálitlu koti, sem hann á og virt hefir verið á 2000 kr. það verð lagt til grundvallar við skattgreiðslu. Nú er akbraut lögð frá höfn upp í sveit yfir jörð bónda, sveitar- félagið ræðst í vatnsveitu fyrirtæki, sem styrkt er af land- sjóði eða lánað fé til með góðum kjörum. Bóndi hefir átt óræktarmýrarflæmi; sem nú verður frœgasta engi. Jörðin margfaldast að verðgildi. Nágranni hans býður honum 6000 kr fyrir hana, bóndi vill sitja kyr. Áður hafði hann bú mátulegt handa fjölskyldunni 2—3 kýr, eitthundrað fjár o. s. frv. Nú getur liann eitt af tvennu, þrefaldað búið, eða látið heyja upp engið og selt svo heyið til Reykjavíkur eða * Á svæði því, sem talað er uni að leggja járnbraut austur i sýslur eru margar jarðir lausar til kaups, eins og sjá má á auglýsingum blöðunum. Og ýmsar jarðir að nokkru leyti í eyði (t. d. í Biskups- tungunum). Kaupmenn og gróðabrallsmenn í Rvík og víðar, hafa keypt sumar beztu jarðir á landinu fyrir sunnan og vestan, í Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslu og víðar. Þeir hafa verzlað þeim með okurverði. Þetta getur gengið mikið lengra en orðið er. Þ. S. T
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.