Réttur


Réttur - 01.06.1915, Page 94

Réttur - 01.06.1915, Page 94
- 100 - Akureyrar, gegn geypi verði. Hann tekur síðari kostinn, og hvað skeður? Gjöld hans til landsjóðs af jarðeigninni, auk- ast ekki um eina krónu. Er þetta nú sanngjarnt gagnvart bændum, sem búa í afdölum og á útkjálkum? Hverjir eiga að bera hin auknu útgjöld landsjóðs við þessi fyrirtæki? bóndinn í afdalnum eða verkamenn í kaupstöðum með auknum tolli og vörutolli. Pað mundi meiri hluti núverandi þingmanna álíta rétt að líkindum. í kringum Rvík eru ýmsar jarðir í svo háu verði, að það borgar sig naumast að reka á þeim bú eins og stendur — sem stafar ýmist af því að þær eru spentar, sem veð gegn bönkunum eða þá af voninni um að geta selt þær hærra, þegar líflegar blési með eftirspurn en nú. Meðaljörð í Mosfellssveit er tíusinnum dýrari en stórjörð í Þingeyjarsýslu, en hefir tíusinnum minni ábúð fram að fleyta. Hvaða áhrif skyldi landskattur hafa á nágrenni Reykja- víkur? Líklega þau, að verkamenn í Rvík, sem nú þiggja úr bæjarsjóði, mundu smámsaman fara að bera sig við að rækta þar bletti í kringum kotin sín. Lóðir í Rvík eru líka svo dýrar að þeir hafa ekki efni til þess að byggja þar hús fyrir sig. Stórar fjölskyldur þröngva sér saman í einu til tveimur litlum og loftillum þakherbergjum, og mega þakka fyrir nú orðið, ef þær fá nokkurt skýli. Lóðaskatturinn mundi koma því til leiðar að lóðirnar lækkuðu þar til muna í verði. Pá yrði hægra fyrir með byggingar, og kjör verkalýðsins mundu batna. Benda má á ótalmargt fleira, sem sýnir og sannar hvað núverandi skattagrundvöllur þjóðfélagsins er óheppilegur og óréttldtur. Vil eg árétta það ofurlítið betur. í Eyjafirði tíðk- ast nú þau dæmin að jarðir, sem fyrir fáum árum gengu kaupum og sölum fyrir 3—6000 kr., eru nú seldará25—30 þúsund kr. — Mundi nú sjálfsagt boðið í flestar jarðir fyrir innan Akureyri, meira en helmingi hærra verð en fyrir örfáum árum. Þetta gera samgöngubætur og afstaðan, hinn góði markaður á Akureyri fyrir mjólkurafurðir og hey;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.