Réttur - 01.06.1915, Qupperneq 104
Skrá
yfir
danskar bækur og fímarif
um
þjóðmegunarfræði, félagsmenning og stjórnmál o. s. frv.
(Eg geri ráð fyrir, að þá menn, sem hafa áhuga fyrir þeim málefn-
um og sfefnum, er rit þelta fjallar um, muni langa til að kynnast þeim
betur gegnum erlendar bókmentir. Þessvegna birtist hér skrá yfir þær
bækur, sem félag Georgista í Danmörku hefir til útsölu. Flestar af þeim
eru auðvitað hlyntar stefnunum og skýring á þeim; en nokkrar þeirra
eru frá gagnstæðri hlið, sem gagnrýna þær. Annnars hefi eg ekki
við hendina neina sérstaka skrá yfir bækur, sem beinlínis andæfa þess-
um stefnum. En að líkindum verður fljótlega hægt að benda á þær,
því það er iíka nauðsyn að kynnast þeim. P. S.)
Pær bækur, sem merklar eru með *, eru einungis seldar þeim, sem
gerast félagsmenn, með þessu verði, sem tiltekið er. Af hinum, merkt-
um með f, fæst afsláttur, ef 10 eintök eru tekin.
*)„Socialökonomi“. Grundsætninger og Retningslinier.
Af Jakob E. Lange. 2. Udgave. 117 Sider . . . 1,50
„Det ökonomiske Livs Hovedlove og Grundvœrdiskat-
ten som eneste Skat". Af C. N. Starcke. 94 Sider . 1,25
■f)„Samfundslœre“. Af J. N. Brande. 130 Sider. . . 1,35
*)„Retsstaten“. En Fremstilling af det offentlige Livs
Etik. Af Severin Christensen. 328 Sider .... 3,50
„Social Etik“ (svensk Udgave). Af Severin Christen-
sen. 366 Sider.........................................3,00
*)„Ret og Skel“. Bidrag til Dröftelse af Tidens Rets-
kampe. Af S. Berthelsen. 356 Sider..................3,50
„Den store Uret“. Af Leo Tolsíoy. Oversat af Hj.
Helweg. 64 Sider.......................................1,00