Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 7

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 7
Trygging búfjár 9 Hann á að kaupa búfé sínu líftryggingu í heyjyrningum sjálfs sin. Ég veit fyrirfram, að ýmsir munu segja: Þennan sálm um heyfyrningar er nokkrum sinnum búið að syngja á voru landi. En hver er árangurinn? En ég segi: Peita er eina örugga ipiðin. Og er hún þá svo örðug og dyr, að ekki megi takast að feta sig eftir henni? Það held ég ekki. Pegar sá andi vjeri vakinn, sem ég gat um áðan, yrði leiðin sæmilega greiðfær og almann. Ég veit það að vísu, að bændur liggja ekki á liði sínu við heyskapinn nú á tímum. Ég veit, að þeir stunda hann með kappi og atorku. En ég veit líka, að þegar sá almenni hugsunarháttur hefir rutt sér til rúms, að hey- fyrningar séu mönnum alveg eins mikil nauðsyn til trygg- ingar hagsmunalífinu eins og brauðið handa börnunum þeirra, þá verður þeim naumast ráðafátt með öflun hey- anna. Maðurinn er seigur og getur lengi við sig bætt. Og hann reynist jafnan býsna úrræðagóður, þegar full- nægja skal einhverri nauðsyn, er hann skilur til hlítar. En hvernig á að vekja þennan anda? Til dæmis með tíðum og ýtarlegum umræðum um mál- ið. En ejtirdœmið mundi þá líklega afreka mest. Ef ein- hverjir ríða á vaðið, munu fleiri fara á eftir. En slíkar heyfyrningar þurfa að verða með fastara sniði og ákveðnara formi en fyrningar flestra manna hingað til. Þær hafa myndast í góðærinu, en horfið fljótt, þegar syrti að, þó él eitt væri. Heyfyrningar ber að skoða seni varasjóð búfjárræktar- innar. Fyrningar má því aldrei telja með ásetningsheyi á haustnóttum. Pegar menn setja á hey sín, verða þeir að gera það eins og engar fyrningar væru til. Og íil fyrn- ingarsjóðsins grípa menn svO ekki, nema þegar venjuleg- ur ásetningur hrekkur ekki til, það er að segja, þegar grimmur harðindavetur skellur á. Og hey, sem eytt er úr fyrningarsjóði ber helzt að skoða sem lán úr sjóðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.