Réttur


Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 70

Réttur - 01.07.1917, Blaðsíða 70
72 Réttur Eftir hverju fer þá hæð jarðarleigunnar? Margir munu halda að það fari eftir gœðum jarðanna. Þeir munu segja sem svo: »Jarðareigandi hefir orðið aðgefa því meira fyrir jörð- ina, þess betri sem hún var, og jarðarleigan er renta af höfuðstólnum, sem í jörðinni stendur.« Svona líta flestir á þetta mál, enda hefir alþingi okkar t. d. álitið að hið réttasta, sem lagt yrði til grundvallar tyrir sannvirði jarðanna væri afgjaldið, og þar með sagt, að'afgjald og gæði jarðarinnar, væri í vissu hlutfalli sín á milli, og jörðin væri þes-s höfuðstóls virði, sem afgjald- ið væri 4 — 5% renta af. En ef þetta er aðgætt, kemur brátt í Ijós, að þetta er ekki rétt. Á skýrslunni sést, að jarðargæðin og jarðarleig- an hafa ekki staðið í neinu ákveðnu hlutfalli, á umliðn- um öldum. Jarðarleigan á 13. og 14. öld var að minsta kosti helm- ingi hærri en jarðarleiga er nú, og þó voru jarðir þá hvorki betri né verðhærri, þegar um sömu jarðir var að ræða. Aðgætum við einstaka jarðir, sjáum við að á einni öjd- inni hækkar leigan á sumum jörðum, en lækkar aftur á öðrum. Og þegar jarðirnar hafa ekki skemst af náttúr- unnar völdum og landamerki ekki breyzt, er bersýnilegt að notagildi jarðanna getur ekki á sama tíma hafa breyzt í tvær gagnstæðar áttir. Tökum t. d. nr. 53 Hringver og 54 Garðakot. Lönd þessara tveggja jarða liggja saman, og jarðirnar eru mjög jafngóðar. Ekki er vitanlegt að þær hafi breyzt, nema að á nokkur, sem rennur gegnum land Garðakots kann að hafa brotið eitthvað lítilfjörlega úr bökkunum. Og hvern- eru svo þessar tvær jarðir bygðar? Á 14. öld er Hringver leigt hærra, og á þá eftir því að vera betra og verðhærra; á 15. öld helzt leiga þess óbreytt, en þá lækkar leigan á Garðakoti. Vill nú nokkur halda því fram, að Garðakot hafi þá versnað en Hringver ekki, Garðakot hafi því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.